Leclerc tryggði Ferrari fyrsta sigurinn á heimavelli í níu ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. september 2019 14:50 Leclerc fagnar eftir sigurinn á Monza. vísir/getty Charles Lecrec á Ferrari hrósaði sigri í Monza-kappakstrinum í dag.@Charles_Leclerc#F1#ItalianGPpic.twitter.com/HJgsBx8V12 — Formula 1 (@F1) September 8, 2019 Lecrec vann sína fyrstu keppni á ferlinum í Belgíu um síðustu helgi. Hann fylgdi því eftir með sigri á heimavelli Ferrari í dag. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2010 sem Ferrari vinnur á Monza. Valterri Bottas á Mercedes varð annar. Hann var lengi vel með forystu en Lecrec tók fram úr honum þegar tveir hringir voru eftir.LAP 51/53 Bottas brakes too late into Turn Two, allowing Leclerc to pull away#F1#ItalianGPpic.twitter.com/5hUpSMyVKC — Formula 1 (@F1) September 8, 2019 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes endaði í 3. sæti. Renault-ökumennirnir Daniel Ricciardo og Nico Hülkenberg röðuðu sér í sæti fjögur og fimm.CLASSIFICATION Confirmation of @Charles_Leclerc's victory at Monza, with Mercedes completing the podium#F1#ItalianGPpic.twitter.com/Az1sRZjXo3 — Formula 1 (@F1) September 8, 2019 Hamilton er með örugga forystu í keppni ökuþóra. Hann er með 268 stig, 65 stigum á undan Bottas. Leclerc er í 5. sæti með 157 stig. Mercedes er langefst í keppni bílasmiða með 471 stig. Ferrari er í 2. sæti með 326 stig. Næsta keppni fer fram í Singapúr eftir tvær vikur. Formúla Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Charles Lecrec á Ferrari hrósaði sigri í Monza-kappakstrinum í dag.@Charles_Leclerc#F1#ItalianGPpic.twitter.com/HJgsBx8V12 — Formula 1 (@F1) September 8, 2019 Lecrec vann sína fyrstu keppni á ferlinum í Belgíu um síðustu helgi. Hann fylgdi því eftir með sigri á heimavelli Ferrari í dag. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2010 sem Ferrari vinnur á Monza. Valterri Bottas á Mercedes varð annar. Hann var lengi vel með forystu en Lecrec tók fram úr honum þegar tveir hringir voru eftir.LAP 51/53 Bottas brakes too late into Turn Two, allowing Leclerc to pull away#F1#ItalianGPpic.twitter.com/5hUpSMyVKC — Formula 1 (@F1) September 8, 2019 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes endaði í 3. sæti. Renault-ökumennirnir Daniel Ricciardo og Nico Hülkenberg röðuðu sér í sæti fjögur og fimm.CLASSIFICATION Confirmation of @Charles_Leclerc's victory at Monza, with Mercedes completing the podium#F1#ItalianGPpic.twitter.com/Az1sRZjXo3 — Formula 1 (@F1) September 8, 2019 Hamilton er með örugga forystu í keppni ökuþóra. Hann er með 268 stig, 65 stigum á undan Bottas. Leclerc er í 5. sæti með 157 stig. Mercedes er langefst í keppni bílasmiða með 471 stig. Ferrari er í 2. sæti með 326 stig. Næsta keppni fer fram í Singapúr eftir tvær vikur.
Formúla Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira