Kubica hættir hjá Williams Bragi Þórðarson skrifar 19. september 2019 23:00 Kubica greindi frá því á blaðamannafundi í dag að hann muni ekki keyra fyrir Williams á næsta ári. Getty Pólverjinn Robert Kubica mun ekki aka fyrir Williams liðið á næsta ári. Það eru allar líkur á að Kubica er því að hætta í Formúlu 1 en árangur Pólverjans hefur ekki verið á pari í ár. Endurkoma Pólverjans í Formúlu 1 í ár var ein sú magnaðasta í íþróttasögunni eftir hrottalegt rallýslys sem Kubica lenti í árið 2011. ,,Þetta ár hefur tekið mjög á, við höfum ekki verið með nægilega góðan bíl sem gerir endurkomuna enn erfiðari'' sagði Kubica á blaðamannafundi fyrir Singapúr kappaksturinn. Kubica hefur regulega verið hægari en ungi og efnilegi liðsfélagi sinn, George Russel, en það var þó Robert sem nældi í eina stigið sem Williams liðið hefur fengið á tímabilinu. Óvíst er hvort að Kubica haldi áfram í Formúlu 1 en Pólverjinn segir þetta opna marga möguleika fyrir hann á næsta ári. Formúla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Pólverjinn Robert Kubica mun ekki aka fyrir Williams liðið á næsta ári. Það eru allar líkur á að Kubica er því að hætta í Formúlu 1 en árangur Pólverjans hefur ekki verið á pari í ár. Endurkoma Pólverjans í Formúlu 1 í ár var ein sú magnaðasta í íþróttasögunni eftir hrottalegt rallýslys sem Kubica lenti í árið 2011. ,,Þetta ár hefur tekið mjög á, við höfum ekki verið með nægilega góðan bíl sem gerir endurkomuna enn erfiðari'' sagði Kubica á blaðamannafundi fyrir Singapúr kappaksturinn. Kubica hefur regulega verið hægari en ungi og efnilegi liðsfélagi sinn, George Russel, en það var þó Robert sem nældi í eina stigið sem Williams liðið hefur fengið á tímabilinu. Óvíst er hvort að Kubica haldi áfram í Formúlu 1 en Pólverjinn segir þetta opna marga möguleika fyrir hann á næsta ári.
Formúla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira