Flóttamenn

Flóttamenn

Fréttir af málefnum flóttamanna.

Fréttamynd

Ísland og hörmungar heimsins

Í vikunni varð mér hugsað til senu úr sjónvarpsþáttunum West Wing þar sem forsetinn og starfslið hans stóðu frammi fyrir því að fundist höfðu í gámi flóttamenn frá Kína. Flóttamennirnir sögðust þurfa pólitískt hæli þar sem þeir væru kristnir og væru því ofsóttir í heimalandinu.

Skoðun
Fréttamynd

Landshornalýðurinn

Ljós fordæmingar kastar nú helköldum bjarma á Ísland á gyðingasafninu í Berlín. Skömm þeirra landa sem ekki vildu hjálpa gyðingum í neyð mun seint gleymast.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sigldi á björgunarskipið

Skipstjóri fiskiskipsins sem sökk í miðjarðarhafinu sigldi á portúgalska björgunarskipið sem komið var á svæðið til að aðstoða flóttafólkið.

Erlent
Fréttamynd

Sýning um málefni innflytjenda

Nemendur á leiklistarbraut Fjölbrautaskólans í Garðabæ standa að verkinu ásamt nemendum frá Þýskalandi og Ítalíu. Einnig er unnið að heimildarmynd.

Lífið
Fréttamynd

Smyglarar skutu af byssum sínum í grennd við Tý á Miðjarðarhafi

Smyglarar sem sérhæfa sig í því að koma fólki yfir Miðjarðarhafið frá Líbíu og að Evrópuströndum skutu af byssum sínum og tóku bát í tog sem flóttafólki hafði skömmu áður verið bjargað úr. Týr, skip Landhelgisgæslunnar, var statt á svæðinu og hafði skömmu áður tekið þátt í björgun fólksins, að því er segir í tilkynningu frá Frontex, landamærastofnun Evrópu.

Innlent
Fréttamynd

Týr úr einni björgun í aðra

Varðskipið Týr bjargaði í dag 342 flóttamönnum af litlum trébáti um 50 sjómílur norðvestur af Trípólí. Áhöfnin er nú farin í aðra björgunaraðgerð skammt frá.

Innlent