Þúsundir flóttamanna fastir undan strönd Taílands Taílensk yfirvöld hafi skorið upp herör gegn komu flóttamanna þannig að smyglarar hika nú við að koma þeim alla leið á land. Erlent 11. maí 2015 11:48
Um fjörutíu flóttamenn sagðir hafa drukknað í Miðjarðarhafinu Minnst 1.750 manns hafa látið lífið á Miðjarðarhafinu það sem af er árinu. Erlent 5. maí 2015 11:50
3.700 flóttamönnum bjargað á Miðjarðarhafi Björgunaraðgerðir munu halda áfram í allan dag. Erlent 3. maí 2015 12:25
Verslun og strætó þarf að vera í göngufæri Útlendingastofnun óskar eftir að taka á leigu á höfuðborgarsvæðinu vistarverur fyrir hælisleitendur. Innlent 25. apríl 2015 07:00
Ísland og hörmungar heimsins Í vikunni varð mér hugsað til senu úr sjónvarpsþáttunum West Wing þar sem forsetinn og starfslið hans stóðu frammi fyrir því að fundist höfðu í gámi flóttamenn frá Kína. Flóttamennirnir sögðust þurfa pólitískt hæli þar sem þeir væru kristnir og væru því ofsóttir í heimalandinu. Skoðun 25. apríl 2015 06:15
Hernaðaraðgerðir undirbúnar Flóttamenn bornir til grafar á Möltu meðan leiðtogar ESB ræddu aðgerðir. Erlent 24. apríl 2015 07:00
Landshornalýðurinn Ljós fordæmingar kastar nú helköldum bjarma á Ísland á gyðingasafninu í Berlín. Skömm þeirra landa sem ekki vildu hjálpa gyðingum í neyð mun seint gleymast. Fastir pennar 24. apríl 2015 07:00
Þúsund flóttamenn til Ítalíu í dag 446 manns koma á land í Augusta á Sikiley og um 500 í Salerno. Erlent 22. apríl 2015 10:44
Vill flóttamannabúðir í Níger og Súdan Forsætisráðherra Ítalíu segir nauðsynlegt að þróa langtíma áætlun til að stemma stigu við fjölda flóttafólks. Erlent 22. apríl 2015 10:10
Sigldi á björgunarskipið Skipstjóri fiskiskipsins sem sökk í miðjarðarhafinu sigldi á portúgalska björgunarskipið sem komið var á svæðið til að aðstoða flóttafólkið. Erlent 22. apríl 2015 08:45
Reyndu að fela sig í flutningaskipi Flóttamenn reyndu að komast til Ameríku. Innlent 22. apríl 2015 07:53
Miðjarðarhaf: Þetta hefur gerst síðustu daga Málefni flóttafólks sem reynir að koma sér til Evrópu um Miðjarðarhaf hafa mikið verið rædd síðustu daga. Erlent 21. apríl 2015 13:03
Miðjarðarhaf: Tíu punkta viðbragðsáætlun ESB Ráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar eftir að um 800 manns drukknuðu eftir að bátur þeirra sökk undan strönd Líbíu um helgina. Erlent 21. apríl 2015 10:32
Skipstjórinn handtekinn og sakaður um morð Um 800 manns eru taldir hafa farist í einu versta sjóslysi Miðjarðarhafsins og aðeins tókst að bjarga 27. Erlent 21. apríl 2015 07:51
Þjóðarleiðtogar funda vegna flóttamanna ESB sætir gagnrýni fyrir að vera of svifaseint. Erlent 21. apríl 2015 07:00
Miðjarðarhaf: Tugir látnir eftir að bátur sökk Neyðarboð barst í morgun frá báti í Miðjarðarhafi með um þrjú hundruð flóttamenn um borð. Erlent 20. apríl 2015 11:27
Hollande vill efla eftirlit á Miðjarðarhafi Francois Hollande fór í dag fram á ráðherrafund hjá ESB um aðgerðir til að efla björgunarstörf á Miðjarðarhafi. Erlent 19. apríl 2015 21:13
ISIS liðar tóku fjölda kristna Eþíópíumenn af lífi . Löndunum sem verða fyrir ódæðisverkum ISIS virðist fjölga. Erlent 19. apríl 2015 17:00
Hundruð flóttamanna taldir hafa farist við Líbýustrendur Ítalska landhelgisgæslan, maltneski sjóherinn og ýmis skip í einkaeigu taka nú þátt í björgunaraðgerðum. Erlent 19. apríl 2015 11:07
Sýning um málefni innflytjenda Nemendur á leiklistarbraut Fjölbrautaskólans í Garðabæ standa að verkinu ásamt nemendum frá Þýskalandi og Ítalíu. Einnig er unnið að heimildarmynd. Lífið 18. apríl 2015 13:00
Hentu tólf flóttamönnum fyrir borð Talið er að um 500 flóttamenn hafi farist á Miðjarðarhafinu frá ársbyrjun. Erlent 17. apríl 2015 07:00
Köstuðu flóttamönnum útbyrðis Fimmtán flóttamenn hafa verið handteknir fyrir að kasta öðrum í Miðjarðarhafið eftir átök. Erlent 16. apríl 2015 17:03
Tugir flóttamanna fórust þegar gúmmíbátur sökk í Miðjarðarhafi Ítölsk yfirvöld hafa biðlað til Evrópusambandsins um aukna aðstoð. Erlent 16. apríl 2015 15:06
SÞ hvetja til öflugri aðgerða Um 400 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu þegar bát hvolfdi. Erlent 16. apríl 2015 07:00
Flóttamenn þurfi að reiða sig á handahófskennd tengsl til að fá löglega málsmeðferð Hópurinn Ekki fleiri brottvísanir gagnrýnir málsmeðferð flóttamanna á Íslandi. Innlent 15. apríl 2015 16:26
Skipherrann á Tý: "Ein konan var komin alveg á steypirinn“ Týr er nú kominn til hafnar í Taranto á Ítalíu og voru 360 flóttamenn með í för sem áhöfnin bjargaði. Innlent 15. apríl 2015 13:30
Smyglarar skutu af byssum sínum í grennd við Tý á Miðjarðarhafi Smyglarar sem sérhæfa sig í því að koma fólki yfir Miðjarðarhafið frá Líbíu og að Evrópuströndum skutu af byssum sínum og tóku bát í tog sem flóttafólki hafði skömmu áður verið bjargað úr. Týr, skip Landhelgisgæslunnar, var statt á svæðinu og hafði skömmu áður tekið þátt í björgun fólksins, að því er segir í tilkynningu frá Frontex, landamærastofnun Evrópu. Innlent 15. apríl 2015 07:05
Um 400 flóttamenn taldir af á Miðjarðarhafi Báti hvolfdi við strendur Líbýu. Erlent 14. apríl 2015 22:43
Týr aðstoðaði við björgun flóttafólks Menn á hraðbát skutu upp í loftið nærri skipinu sem áhöfn Týs var að aðstoða. Innlent 14. apríl 2015 16:45
Týr úr einni björgun í aðra Varðskipið Týr bjargaði í dag 342 flóttamönnum af litlum trébáti um 50 sjómílur norðvestur af Trípólí. Áhöfnin er nú farin í aðra björgunaraðgerð skammt frá. Innlent 13. apríl 2015 16:59