Flóttamenn

Flóttamenn

Fréttir af málefnum flóttamanna.

Fréttamynd

Lýðræði er stundum svolítil tík

Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata vill sjá breytt vinnubrögð á Alþingi. Hún segir samskiptavanda flokksins hafa stafað af röngum ályktunum sem flokksmenn drógu, en málið hafi verið leyst á farsælan hátt.

Innlent
Fréttamynd

Mannúðlegara að borga hælisleitendum en að járna

Útlendingastofnun og IOM, Alþjóða fólksflutningastofnunin, undirrituðu í gær samning um að hælisleitendur, sem eiga ekki rétt á vernd hér á landi, geti snúið aftur heim í öruggar aðstæður án aðkomu lögreglu og án aðkomu stjórnvalda og fái jafnvel til þess fjárstuðning.

Innlent
Fréttamynd

131 fluttur úr landi með lögregluvaldi

Árið 2015 annaðist lögregla að beiðni Útlendingastofnunar fylgd 123 einstaklinga frá landinu og það sem af er ársins 2016 eru þeir orðnir 131. Aðgerð lögreglu í Laugarneskirkju hefur verið harðlega gagnrýnd. Yfirmaður alþjóðadeilda

Innlent
Fréttamynd

Víðines verði nýtt fyrir hælisleitendur

Borgarráð hefur samþykkt að verja 120 milljónum króna í endurbætur á Víðinesi sem áður hýsti hjúkrunarheimili fyrir aldraða en er nú ónotað. Húsnæðið verður hugsanlega nýtt fyrir hælisleitendur. Sjálfstæðismenn í borgarstjór

Innlent
Fréttamynd

María bregst við neyðarástandi

María Ólafsdóttir, heilsugæslulæknir, er á leið til Grikklands á vegum Rauða krossins á Íslandi til að bregðast við neyðarástandi í norðurhluta landsins.

Innlent
Fréttamynd

Þrefalt fleiri sækja um hæli

Sprenging hefur orðið í umsóknum um hæli hér á landi. Mestmegnis er um að ræða tilhæfulausar umsóknir útlendinga að mati Útlendingastofnunar.

Innlent