Aflýsa beinu flugi til Akureyrar frá Hollandi í sumar Hollenska ferðaskrifstofan Voigt Travel hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum á sínum vegum í sumar, þar með talið til Akureyrar. Ástæðan er óvissan sem enn ríkir vegna Covid 19 faraldursins. Viðskipti innlent 19. júní 2020 10:08
Skilaboð um niðurstöður hafa ekki alltaf skilað sér Ýmis vandamál hafa komið upp við skimun á landamærunum eins og við var búist. Meðal þess sem unnið er að því að bæta er upplýsingagjöf til ferðamanna og tryggja að allt sé skýrt við komuna til landsins. Innlent 18. júní 2020 14:54
Svona var 77. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00. Innlent 18. júní 2020 13:40
Stefnt að því að ferðagjöfin verði aðgengileg í dag Stefnt er að því að ferðagjöfin - stafrænt gjafabréf til að verja í ferðaþjónustu innanlands verði aðgengileg í dag. Verkefnastjóri hjá Ferðamálastofu hvetur landsmenn til að nýta gjöfina. Innlent 18. júní 2020 12:15
„Virðist vera að við séum aðeins að komast út úr logninu varðandi Covid“ Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn brýndu landsmenn til dáða í baráttunni gegn kórónuveirunni á upplýsingafundi dagsins. Innlent 16. júní 2020 15:30
Upplifðu töfra íslenska hálendisins - Hálendisrútan skutlar þér Hálendisrúta Kynnisferða – Reykjavik Excursions fyrir ferðalanga sem vilja upplifa töfra Þórsmerkur, Landmannalauga eða Skóga á eigin vegum. Lífið samstarf 16. júní 2020 14:33
Annar hinna smituðu er með mótefni Tveir reyndust vera smitaðir af kórónuveirunni við komuna til landsins í gær. Innlent 16. júní 2020 14:09
Skortur á forskráningu farþega tafði skimanir í Norrænu Alls komu um 150 farþegar með Norrænu til Seyðisfjarðar í morgun, af þeim fóru um 80 farþegar í skimun en hinir farþegarnir eru Færeyingar, sem þurfa ekki að fara í skimun. Innlent 16. júní 2020 13:27
Svona var upplýsingafundurinn um opnun landamæra Íslands Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan tvö í dag. Innlent 16. júní 2020 13:15
Boða til upplýsingafundar um opnun landamæra Íslands Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan tvö í dag. Innlent 16. júní 2020 11:08
Gjafaleikur: Smelltu af þér mynd með Matarbíl Evu Smelltu af þér mynd með Matarbíl Evu og merktu myndina #matarbillevu á samfélagsmiðlum. Glæsilegir vinningar í boði samstarfsaðila Stöðvar 2. Lífið samstarf 16. júní 2020 09:59
„Ertu til í að taka fyrir mig tíu!“ Myndakepnin milli Bibbu og Gumma Ben er í fullum gangi. Bibba leitar á náðir handboltastjörnu til að smala í #teambibba. Lífið samstarf 15. júní 2020 11:35
„Þú ert að segja að þú getir þetta ekki sjálfur!“ Keppnin milli Gumma Ben og Bibbu í myndaleik Icelandair harðnar. Gummi þarf á aðstoð að halda. Lífið samstarf 15. júní 2020 09:02
Svona fer skimun fram á Keflavíkurflugvelli Undirbúningur fyrir skimun á Keflavíkurflugvelli er á lokastigi. Settir hafa verið upp tíu sýnatökubásar og munu um 60 manns koma með beinum hætti að sýnatöku. Farþegum sem neita að fara í skimun eða sóttkví á landamærum Íslands verður vísað úr landi. Innlent 13. júní 2020 20:00
Vegagerðin búin að opna fyrstu hálendisleiðir Fyrstu hálendisvegirnir hafa nú verið opnaðir umferð. Leiðirnir um Kaldadal og inn á Arnarvatnsheiði sunnanvegin opnuðust í gær og stutt er síðan Kjölur opnaðist. Innlent 13. júní 2020 16:01
Svona er skimunaraðstaðan á Keflavíkurflugvelli Verið er að leggja lokahönd á uppsetningu skimunaraðstöðunnar á Keflavíkurflugvelli. Innlent 13. júní 2020 14:47
Íslenskir ferðamenn út um allt í uppsveitum Árnessýslu Mikill hugur er í þeim sem stunda ferðaþjónustu í uppsveitum Árnessýslu við að taka á móti þeim Íslendingum sem ætla að ferðast um svæðið í sumar. Innlent 13. júní 2020 13:20
Von á nokkur hundruð farþegum Von er á nokkur hundruð farþegum í sjö flugvélum á mánudag þegar nýjar reglur vegna komu ferðamanna taka gildi og skimun vegna kórónuveirunnar hefst í Keflavík. Flestir koma frá Kaupmannahöfn og þá helst Íslendingar að koma heim í frí. Innlent 13. júní 2020 12:54
Senda heilbrigðisstarfsfólk til Færeyja til að sjá um skimun Næsta mánudag mun hópur heilbrigðisstarfsmanna úr Reykjavík og frá Egilsstöðum halda til Færeyja með Landhelgisgæslunni. Heilbrigðisstarfsmennirnir munu í kjölfarið sigla heim til Íslands með Norrænu og taka sýni úr farþegum á leiðinni til landsins. Innlent 12. júní 2020 15:02
Svona var blaðamannafundur Áslaugar Örnu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan 14. Innlent 12. júní 2020 13:30
Segir ekkert ríki í raun vita hvernig eigi að opna landamæri eftir heimsfaraldur Víðir Reynisson ræddi fyrirhugaða opnun landamæranna í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Innlent 12. júní 2020 11:22
Áslaug Arna boðar til blaðamannafundar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur boðað til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum í dag. Innlent 12. júní 2020 10:29
„Ég tapa aldrei!“ Gummi Ben og Bibba eru lögð af stað í Heims-sókn með Icelandair Myndaleikur Icelandair er hafinn. Allir á Íslandi geta tekið þátt og merkt mynd af Íslandi #icelandisopen. Gummi Ben og Bibba eru ekkert að grínast með þetta! Lífið samstarf 11. júní 2020 16:45
Perlur Íslands: „When in doubt, farðu til Seyðisfjarðar“ Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson á í mjög sterku ástarsambandi við Seyðisfjörð, sem hann segir að hafi hina fullkomnu blöndu af náttúru og menningu. Ferðalög 11. júní 2020 12:30
Áströlsk YouTube-stjarna sýnir frá ferðamannalausu Íslandi Ástralska YouTube-stjarnan Sorelle Amore ákvað fyrir ekki svo löngu að fjárfesta í draumahúsi sínu og það hér á Íslandi og sýndi hún frá eigninni og lífi sínu hér á landi í maí. Lífið 11. júní 2020 11:29
Íslendingar hvattir til að dreifa myndum sem sýna hversu gott lífið er hér Myndaleikur Icelandair 2020 heitir Heimssókn og er markmiðið er að fá Íslendinga til þess að taka myndir af landinu, deila á Facebook eða Instagram og merkja þær #icelandisopen. Lífið 11. júní 2020 10:29
Baðlónið á Kársnesi komið með nafn Baðlón sem nú rís á Kársnesi í Kópavogi og hefur fengið nafnið Sky Lagoon. Áætlað er að lónið verði opnað á vordögum 2021. Viðskipti innlent 11. júní 2020 08:08
Perlur Íslands: Glymur í Hvalfirði kom skemmtilega á óvart Fréttamaðurinn Magnús Hlynur Hreiðarsson segir frá dýrmætri minningu með föður sínum og bróður. Hann dreymir um að fara feðgaferð upp á Esjuna. Ferðalög 10. júní 2020 21:00
Ríður á að ferðaþjónustufólk fylgist með heilsu ferðamanna sem það sinnir „Eins og svo oft í þessum faraldri er kannski komið allt í einu fólk sem að hafði ekki hugsað sér að vera einhverjir framlínustarfsmenn í baráttu við einhvern heimsfaraldur en svona er staðan,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn. Innlent 10. júní 2020 15:42
Icelandair fer í heims-sókn Í dag hefst myndaleikur á samfélagsmiðlum á vegum Icelandair þar sem allir á Íslandi eru hvattir til að taka þátt. 15 ferðavinningar, innanlands og utan, eru í pottinum og vefsvæðið icelandisopen.is er helgað leiknum. Lífið samstarf 10. júní 2020 15:20