Starfsemi víða lömuð á landsbyggðinni Ræstingar liggja m.a. niðri og því ekki hægt að opna leikskóla á landsbyggðinni á föstudag. Dominos lokar á landsbyggðinni. Innlent 6. maí 2015 14:55
VR, LÍV og Flói eru saman í aðgerðum Fyrstu verkföll VR, LÍV og Flóabandalagsins hefjast 28. maí verði aðgerðir samþykktar í atkvæðagreiðslu félagsmanna. Stefnt er að ótímabundnu allsherjarverkfalli frá og með 6. júní, takist ekki samingar. Ekki dugi það eitt að lýsa yfir góðæri. Innlent 6. maí 2015 07:00
Líklegt að meira hrun verði í Dyrhólaey Stór skriða féll í Dyrhólaey í gær og tók í sundur göngustíg sem er iðulega notaður. Innlent 5. maí 2015 09:38
Stór skriða féll í Dyrhólaey: "Stígurinn sem alltaf er genginn liggur bara beint út þetta“ "Ég gekk bara fram á þetta með hóp af ferðamönnum núna í hádeginu,“ segir Aron Reynisson, leiðsögumaður, í samtali við Vísi. Stór skriða féll í Dyrhólaey og tók í sundur göngustíg sem er iðulega notaður. Innlent 4. maí 2015 15:40
Selfyssingur hefur fengið sig fullsaddan af myndatökum ferðamanna „Það er eitt að hafa nágranna sem maður þekkir, eða fjöldann allan af alls konar fólki sem maður þekkir ekki neitt,“ segir Jón Lárusson, íbúi á Selfossi sem sendi bæjaryfirvöldum bréf vegna ónæðis af gestum á gistiheimili í næsta húsi. Innlent 4. maí 2015 08:00
Þyrlan flutti tvo á slysadeild Ekki er vitað um líðan þeirra sem slösuðust í bílslysi austan við Hvolsvöll í dag. Innlent 2. maí 2015 15:57
Erfitt að manna störf með Íslendingum Árstíðabundnar sveiflur í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu eru nánast að hverfa. Fleiri heilsárstörf verða því til sem gæti þýtt fleiri störf fyrir menntað fólk í greininni. Erfiðlega gengur þó að manna störf með heimamönnum á landsbyggðinni. Innlent 2. maí 2015 12:00
Ferðaþjónustan sátt við uppbyggingu á fjárlög Hugmyndir um að uppbygging ferðamannastaða verði sett á fjárlög og því ekki fjármögnuð með sérstakri gjaldtöku stjórnvalda á næstu misserum falla í góðan jarðveg hjá Samtökum ferðaþjónustunnar (SAF). Innlent 1. maí 2015 07:00
Allt að tvö þúsund fyrirtæki skaðast af verkfalli á morgun Rúmlega tíu þúsund manns hjá hátt í 2.000 fyrirtækjum senda vinnuveitendum aðvörunarskot með því að leggja niður vinnu víðs vegar um land á morgun. Innlent 29. apríl 2015 20:10
Erjur og fjárskortur tefja á Reykjanesi Framkvæmdum á Reykjanesi var slegið á frest vegna deilna í stjórn Ferðamálasamtaka Reykjaness og fjárskorts. Nýr formaður ætlar að snúa vörn í sókn. Innlent 29. apríl 2015 10:00
Fólkið þakkaði fyrir sig með því að stela pokanum Guðrún Karólína Guðjónsdóttir er ósátt við framkomu franskra ferðamanna sem hún skutlaði til Reykjavíkur. Innlent 28. apríl 2015 16:04
Áfangastaðurinn Ísland kynntur með nýrri mannlegri leitarvél Nýr áfangi markaðsverkefnisins Ísland - allt árið hefst í dag en þetta kemur fram í tilkynningu frá íslandsstofu. Innlent 28. apríl 2015 14:41
Prófa fyrir sér með vinnslu á birkisafa Skógrækt ríkisins og Foss Distillery vinna saman að því að safna birkisafa til þróunarverkefna. Birkisafa má nýta í sírópsgerð, bakstur, ís, líkjöragerð auk þess sem hann er að verða vinsælt hráefni í kokteila. Söfnunin er best á þessum árstíma. Innlent 27. apríl 2015 07:00
Strokkur gaus rauðu - Myndband Rauðu litarefni var hellt út í Strokk í morgun sem varð til þess að hann gaus rauðu. Talsmaður landeigendafélags Geysis segir að um vanvirðingu við náttúruna sé að ræða og vill að gripið verði til frekari ráðstafana. Innlent 24. apríl 2015 11:30
Þjóðerni 142 þúsund ferðamanna óþekkt Ekki er vitað hverrar þjóðar sjöundi hver ferðamaður er sem kemur hingað til lands. Innlent 22. apríl 2015 13:15
Víða um land er bágborin klósettaðstaða Fararstjóri og ljósmyndari segir alltof fá almenningssalerni á landsbyggðinni fyrir ferðamenn. Oft þurfi að keyra marga tíma úr leið til að komast á salerni. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, tekur undir og segist skammast sín. Innlent 13. apríl 2015 08:15
Uppbygging Þingvalla á langt í land Þótt mikið hafi áunnist við uppbyggingu á Þingvöllum er mikið verk óunnið ef mögulegt á að verða að taka á móti mörg hundruð þúsund ferðamönnum á hverju ári. Náttúrufræðistofnun Íslands lýsir áhyggjum í úttekt á álagi í þjóðgarðinum. Innlent 13. apríl 2015 08:00
Tveir slösuðust í tólf bíla árekstri Með ólíkindum þykir að ekki skuli hafa farið verr. Innlent 13. apríl 2015 07:31
Skilur ekki hvað hafi verið óviðeigandi við framkomuna Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, segist ekki skilja hvað sé átt með að hann hafi sýnt af sér óviðeigandi framkomu á fundi á Akureyri í fyrradag. Innlent 11. apríl 2015 11:13
Forstjóri Isavia hló að fundarmönnum fyrir norðan Ferðamálafrömuðir norðan heiða vilja millilandaflugvöll á landsbyggðina. Innlent 10. apríl 2015 15:44
„Sárafátækt fólk sem eyðir þremur klukkutímum af lífi sínu í einhvern sauð frá Íslandi“ Fjölskylda í Tælandi skutlaði Hinriki sextíu kílómetra eftir að hraðbankinn át visakortið hans. Innlent 9. apríl 2015 14:46
Yfir hundrað milljónir í tekjur af lyftuferðum í Hallgrímskirkju árlega Lyftan í turn Hallgrímskirkju reynist drjúg tekjulind. Innlent 9. apríl 2015 14:34
Fæstir óánægðir með salernisaðstöðuna á Geysi Ferðamenn á Suður- og Vesturlandi óánægðir með salernisaðstöðu samkvæmt könnun á átta stöðum Innlent 9. apríl 2015 07:45
Nær helmingur segist var við svarta starfsemi í miðbænum Tæp 43 prósent íbúa miðbæjar Reykjavíkur segjast í könnun hafa orðið vör við svarta atvinnustarfsemi. Ríkisskattstjóri segir dulda atvinnustarfsemi mikið tíðkast í ferðaþjónustu. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar vísar til stjórnvalda. Innlent 9. apríl 2015 07:00
Mikil jákvæðni gagnvart ferðamönnum Rétt rúm tvö prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins segjast vera neikvæð gagnvart ferðamönnum. Innlent 8. apríl 2015 10:43
Ísgöngin í Langjökli loks komin hringinn Fimm hundruð metra ísgöng í Langjökli verða opnuð ferðamönnum 1. júní. Að sögn framkvæmdastjóra IceCave Iceland er mikill áhugi fyrir hellinum. Nú hafi hátt í fjögur þúsund bókað ferð á jökulinn. Hringnum var lokað á annan páskum. Innlent 8. apríl 2015 06:00
Ný Valhöll byggð fyrir brunabætur Reisa á nýja Valhöll á Þingvöllum og nýja byggingu undir Árnastofnun, samkvæmt tillögu sem ríkisstjórnin vill ná samstöðu um á Alþingi. Innlent 4. apríl 2015 20:24
Páskastemning í höfuðborginni Það er af sem áður var: Víða er opið um páskahelgina: Innlent 4. apríl 2015 10:00
Sigmundur telur byggingarnar mikilvægar Þingflokkur sjálfstæðismanna hefur ekki afgreitt tillögu um byggingu nýrrar Valhallar á Þingvöllum, Stofnun Árna Magnússonar og viðbyggingar við þinghúsið. Innlent 2. apríl 2015 12:00