Opnar hönnunar- og listamiðstöð í gömlu kartöflugeymslunum Stefnt er að því að starfsemi hefjist í gömlu kartöflugeymslunum í haust. Útgangspunkturinn er lifandi og skapandi rými þar sem Íslendingar jafnt sem ferðamenn geti séð íslenska hönnun og listir og notið veitinga. Innlent 28. apríl 2016 07:00
Matarvagninn verður aftur í Skaftafelli Fyrirtækið Jöklavagnar verður áfram með matarvagn í Skaftafelli í sumar. "Núna stendur yfir undirbúningur fyrir sumarið,“ segir Stefán Þór Arnarson yfirkokkur og eigandi. Opnað verður um miðjan maí. Viðskipti innlent 23. apríl 2016 07:00
Kostakjör við höndina Appið á neytendasíðu Fréttablaðsins: Smáforrit Hotels.com er hentug leið til þess að finna og bóka gistingu, heima og erlendis. Í boði eru sértilboð, nákvæm lýsing á þeim kostum sem eru í boði og umsagnir notenda. Viðskipti innlent 21. apríl 2016 06:00
Röng auglýsing send út vegna mistaka starfsmanns Hvalaskoðunarfyrirtækið Elding segir að það hafi ekki verið ætlun sín að ólaunaðir sérfræðingar myndu hafa aðrar starfsskyldur en þær sem tengjast rannsóknum á hvölum. Innlent 20. apríl 2016 20:38
Ferðamenn eyddu 61% meira á fyrsta ársfjórðungi Í mars komu um 116 þúsund ferðamenn til landsins um Leifsstöð samkvæmt talningu Ferðamálastofu. Viðskipti innlent 20. apríl 2016 13:01
Ferðamenn hættu sér út á ótryggan ís á Jökulsárlóni Telur lögreglan að það hefði geta reynst erfitt um vik með björgun ef einhver hefði farið ofan í lónið. Innlent 18. apríl 2016 11:22
Kim og Kanye í góðu yfirlæti á Friðheimum Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West fóru frá Reykjavík og suður á land ef marka má samfélagsmiðilinn Snapchat. Lífið 17. apríl 2016 18:04
Jökulsárlón boðið upp: Landvernd vill að ríkið kaupi jörðina Vesturbakki Jökulsárlóns er þjóðlenda í eigu ríkisins en austurbakkinn tilheyrir jörðinni Felli í Suðursveit, sem er í eigu yfir 30 aðila. Uppboð verður á jörðinni í dag. Innlent 14. apríl 2016 09:53
Gef dánum ró en hinum líkn sem lifa Við Kirkjustræti í Reykjavík, nánar tiltekið þar sem var bílastæði fyrir sunnan Landsímahúsið við Austurvöll, er verið að grafa upp mannabein til að rýma fyrir hóteli. Skoðun 14. apríl 2016 07:00
Kæra skipstjóra fyrir of marga farþega um borð Skipstjórar og framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækis á Húsavík hafa verið ákærðir fyrir að ferðast með of marga farþega. Kæran byggð á misskilningi, segir lögmaður fyrirtækisins. Innlent 14. apríl 2016 06:00
Risahækkun bílastæðagjalda við Leifsstöð Kostnaði við gerð bílastæða fyrir bílaleigur velt yfir á hérlenda bíleigendur. Bílar 6. apríl 2016 14:15
Stóraukin umferð um þjóðveg 1 Umferðin í mars á þjóðvegi 1 jókst um ríflega tuttugu prósent frá sama mánuði í fyrra. Aldrei hefur mælst jafn mikil aukning milli mánaða á hringveginum, mismunandi tímasetning páska skýrir þetta ekki að öllu leyti og er talið líklegt að umferð erlendra ferðamanna skýri aukninguna að miklu leyti. Innlent 4. apríl 2016 07:00
Stór stund á Selfossflugvelli – Ný flugvél frá Tékklandi Flugfélagið Arctic Wings á Selfossi hefur fest kaup á nýrri flugvél sem nota á í ferðamennsku. Innlent 2. apríl 2016 20:21
Mikil aukning umferðar á hringveginum það sem af er ári Fyrstu þrjá mánuði ársins hefur umferð á hringveginum aukist um sautján prósent og hefur slík aukning aldrei áður mælst miðað við árstíma. Innlent 1. apríl 2016 16:22
Grátandi „Kúkú“ ferðalangar stungu af frá reikningi eftir ókeypis klósettferð Hótelstjóri á Mývatni og framkvæmdastjóri Kúkú Campers eru bæði sammála og ósammála. Innlent 30. mars 2016 13:00
Þreytt á glöðum og „Kúkú“ ferðalöngum Æsa Gísladóttir hótelstýra segist ekki hafa áhuga á að vera leiðindakerling gagnvart erlendum ferðamönnum. Innlent 29. mars 2016 11:48
Stöðvuðu starfsemi Airbnb gistingar sem engin leyfi hafði Átak stendur yfir hjá lögreglunni á Suðurnesjum gegn þeim sem reka gistingu án leyfa. Innlent 29. mars 2016 11:09
Erlendir ferðamenn slasaðir eftir vélsleðaslys Fjórir slösuðust eftir að vélsleðar þeirra fóru fram af hengju við Jarlhettur í dag. Meiðsli þeirra eru þó ekki talin alvarleg Innlent 27. mars 2016 17:34
Vélsleðar fram af hengju við Jarlhettur Þeir slösuðu eru komnir til móts við þyrlu Landhelgisgæslunnar og sjúkrabíla. Innlent 27. mars 2016 15:54
Velkjast um í sjónum við Reynisfjöru Þórir Kjartansson segir nokkra ferðamenn hafa lent illa í því í þá stuttu stund sem hann hafi verið að taka myndir í fjörunni í gær. Innlent 24. mars 2016 16:37
Refaljósmyndari farinn að forðast Ísland í júní Ástralski ljósmyndarinn Joshua Holko segir Íslendinga eiga að rukka erlenda ferðamenn um sérstakt náttúrugjald og hugsa betur um refinn. Innlent 23. mars 2016 13:30
647 milljónir til ferðamála: Sjáðu verkefnin sem hljóta styrk Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra hefur staðfest tillögu Framvæmdasjóðs ferðamannastaða um úthlutun til 66 verkefna um land allt. Innlent 23. mars 2016 10:19
Tapparnir geymdir á klósettinu og bjórinn seldur í leyfisleysi Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur gerir ýmsar athugasemdir við gistiheimilið Adam Hótel á Skólavörðustíg. Innlent 21. mars 2016 15:48
Ferðamaður fótbrotnaði á blautum stíg við Kerið Talsmaður eigenda segir tilgangslaust að setja möl á stíginn svo stuttu eftir að snjóa leysir. Innlent 20. mars 2016 14:45
Vonast til að fá fleiri ferðamenn með því kalla bæina Reykjavík Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu ætla að sameinast undir merkjum Reykjavíkur til að reyna að fjölga heimsóknum erlendra ferðamanna í nágrannabæi borgarinnar. Innlent 18. mars 2016 19:00
Kortavelta eykst um 67 prósent milli ára Erlend greiðslukortavelta í febrúar síðastliðnum var 13,2 milljarðar króna. Í sama mánuði í fyrra nam þessi upphæð 7,9 milljörðum. Innlent 18. mars 2016 08:02
Íslendingum fjölgar sem telja álag ferðamanna á íslenska náttúru of mikið Sjö ár síðan hlutfall utanlandsferða mældist svo hátt. Innlent 17. mars 2016 16:25
Játaði manndráp af gáleysi í Öræfaveit og gert að borga lögreglurannsóknina Áreksturinn varð í Öræfasveit á annan dag jóla 2015. Japanskur ökumaður lést í slysinu. Innlent 17. mars 2016 07:00
Meiri sala á hönnun en fyrir hrun Áhugi Íslendinga á innanhússhönnunarvöru hefur sjaldan verið meiri. Viðskipti innlent 16. mars 2016 09:00
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent