Ekkert samfélag þolir þá aðsókn ferðamanna sem hefur verið að Íslandi mörg ár í röð Fyrsti hluti á álagsmati umhverfis, innviða og samfélags gagnvart fjölda ferðamanna kynnt í dag, seinni hluti kynntur næsta vor. Innlent 14. desember 2018 19:00
Ferðamanni bjargað úr briminu í Reynisfjöru Ítrekað hafa borist fréttir af því að ferðamenn hafi verið hætt komnir í fjörunni. Innlent 13. desember 2018 22:39
Kreppir að í rekstri hvalaskoðunarfélaga Afkoma hvalaskoðunarfélaga var mun verri á síðasta ári en árið á undan. Eigandi Eldingar segir hátt gengi krónunnar hafa dregið úr eftirspurn. Hvalaskoðunarfyrirtækin þurfi að finna jafnvægi í rekstrinum og áframhaldandi samþjöppun. Viðskipti innlent 13. desember 2018 07:30
Ferðaþjónustan á Hveravöllum til sölu Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hveravallafélaginu. Viðskipti innlent 12. desember 2018 09:45
Metár í fjölda ferðamanna með sex prósenta aukningu milli ára Árið 2018 er þegar orðið metár í fjölda ferðamanna, en ferðamannafjöldinn fyrstu ellefu mánuði ársins um Leifsstöð var álíka mikill og allt árið í fyrra. Viðskipti innlent 11. desember 2018 22:45
Fyrstu bresku farþegar vetrarins lentir á Akureyri Fyrstu farþegarnir, sem koma til Norðurlands á vegum bresku ferðaskrifstofunnar Super Break, lentu á Akureyrarflugvelli í dag. Viðskipti innlent 10. desember 2018 16:26
Law & Order stjarna kom til Íslands til þess að kenna dótturinni á lífið Hollywood-leikkonan Elisabeth Röhm, sem best er þekkt fyrir leik sinn í Law & Order þáttunum lífsseigu var nýverið stödd á Íslandi ásamt dóttur sinni, hinni tíu ára gömlu Easton August. Ástæða ferðarinnar var að sögn Röhm að sýna dóttur hennar að það væri ekkert í heiminum sem hún gæti ekki gert. Lífið 8. desember 2018 19:30
Seldi pakkaferðir án leyfis og trygginga Þriggja daga ferðir íshellaskoðunarfyrirtækisins Goecco voru seldar án tilskilinna leyfa og nauðsynlegra trygginga. Bitnar á viðskiptavinunum. Lagabreytingar sem taka gildi um áramót gera Ferðamálastofu loks kleift að beita þrýstingi á slík fyrirtæki með dagsektum. Innlent 8. desember 2018 07:15
Segir banka á eftir sér og Björk Jónas Freydal, eigandi íshellaskoðunarfyrirtækisins Goecco, kennir valdaklíkum og bönkum um að hafa komið rekstri Goecco á kné. Þetta kemur fram í tölvupósti Jónasar til viðskiptavina. Hann segir bankana á eftir einstaklingum sem dirfist að hafa skoðanir, líkt og Björk og Sigur Rós. Viðskipti innlent 6. desember 2018 06:00
Mun færri Kínverjar slasast í umferðinni Kínverskum ferðamönnum og ungu fólki sem slasast í umferðinni hér á landi hefur fækkað verulega. Upplýsingafulltrúi Samgöngustofu segir gríðarlegum árangri hafa náðst með aukinni fræðslu og forvörnum. Innlent 5. desember 2018 20:00
Bláa lónið verðlagt á 50 milljarða króna Samkomulag um kaup á 20 prósenta óbeinum hlut sjóðs í meirihlutaeigu lífeyrissjóða í Bláa lóninu verðmetur fyirtækið á um 50 milljarða. Meirihluti hluthafa sagður ætla að nýta sér kauprétt og vera áfram óbeinir eigendur að Bláa lóninu. Viðskipti innlent 5. desember 2018 06:00
Í fótspor íslenskra hellisbúa Laugarvatnshellir er manngerður hellir við Laugarvatn og fyrir hundrað árum bjó þar fólk í nokkur ár. Ferðaþjónustufyrirtæki endurbyggði vistarverurnar og segir sögu þeirra í upplifunarferð. Viðskipti innlent 3. desember 2018 06:00
Jónas Freydal í þrot með íshellafyrirtæki Viðskiptavinum sem áttu bókaðar ferðir með íshellaskoðunarfyrirtækinu Goecco hefur verið tilkynnt að fyrirtækið sé komið í þrot. Dýrar ferðir sem virðist ganga illa að fá endurgreiddar. Eigandi Goecco hefur ekki svarað skilaboðum. Viðskipti innlent 27. nóvember 2018 06:45
Í gæsluvarðhald grunaður um að herja á vinsæla ferðamannabíla Landsréttur hefur staðfest úskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að karlmaður skuli sæta gæsluvarðhaldi til næstkomandi miðvikudags. Maðurinn er grunaður um fjölmörg innbrot í Dacia Duster bíla undanfarnar vikur þar sem talsverðum verðmætum hefur verið stolið úr bílunum. Innlent 26. nóvember 2018 16:34
„Instagram spilaði stóran þátt í sprengingunni sem varð á Íslandi“ Uppgangur í ferðaþjónustu á Íslandi hefur verið mikill undanfarin ár en fullyrt er á vef kanadíska fjölmiðilsins Global News að það megi að hluta rekja til samfélagsmiðilsins Instagram. Innlent 25. nóvember 2018 22:20
Gistipláss um áramót af skornum skammti Aðeins eitt prósent af gistirými á vef bókunarsíðu Airbnb í Reykjavík eru á lausu yfir áramótin og aðeins örfá hótelherbergi, nú þegar fimm vikur eru til áramóta. Viðskipti innlent 25. nóvember 2018 15:00
Hátt í hundrað manns leitað til Verkalýðsfélags Suðurlands á árinu Hátt í hundrað einstaklingar hafa leitað til Verkalýðsfélags Suðurlands á árinu vegna þess að þeir telja sig ekki hafa ekki fengið greidd rétt laun. Innlent 23. nóvember 2018 21:00
Máli Eikar gegn Andra Má vegna sölu á Heimshótelum vísað aftur í hérað Landsréttur hefur úrskurðað að Héraðsdómur Reykjavíkur skuli taka fyrir skaðabótamál fasteignafélagsins Eikar gegn Andra Má Ingólfssyni vegna sölu hins síðarnefnda á Heimshótelum árið 2016. Viðskipti innlent 22. nóvember 2018 14:00
Grímur bætir við sig í Bláa lóninu Samningur hefur komist á um kaup Kólfs ehf., eignarhaldsfélags í meirihlutaeigu Gríms Sæmundsen, forstjóra Bláa Lónsins hf, á hlut Horns II í Hvatningu hf. en Hvatning heldur á um 40% hlut í Bláa Lóninu hf. Viðskipti innlent 20. nóvember 2018 15:41
Tugir milljóna í sektir vegna heimagistingar Óskað hefur verið eftir lögreglurannsókn og eftir atvikum lokun á átta rekstrarleyfisskyldum gististöðum utan höfuðborgarsvæðisins, frá því heimagistingarvakt ferðamálaráðherra var sett á laggirnar í sumar með 64 milljóna fjármagni til eins árs. Innlent 20. nóvember 2018 06:15
Hindrun fyrir Asiuflug rutt úr vegi Rússnesk stjórnvöld gera ekki lengur kröfu um að íslenskir flugrekendur sem vilja nota Síberíuflugleiðina haldi jafnframt uppi beinu áætlunarflugi til áfangastaðar í Rússlandi. Viðskipti innlent 16. nóvember 2018 14:54
Hollensk ferðaskrifstofa býður beint flug norður til Akureyrar "Ferðamenn vilja sjá meira en Gullna hringinn,“ segir framkvæmdastjóri hollensku ferðaskrifstofunnar Voigt Travel sem sérhæfir sig í ferðum á norðurslóðir. Ætla að fljúga beint til Akureyrar frá og með næsta sumri. Viðskipti innlent 16. nóvember 2018 07:00
Bein útsending: Áfangastaðaáætlanir Ferðamálastofu Ferðamálastofa stendur fyrir kynningu á áfangastaðaáætlunum um land allt á Hótel Sögu í dag. Fundurinn stendur yfir frá klukkan 13 til 16 og verður streymt frá fundinum. Viðskipti innlent 15. nóvember 2018 12:30
Telur Suðurlandið fullt af „rútum í röðum“ og einblínir á Akureyri Ástæða þess að breska ferðaskrifstofan Super Break ákveða að tvöfalda fjölda ferða til Akureyrar í vetur er mikil eftirspurn viðskiptavina. Framkvæmdastjóri hjá skrifstofuni segir norðurhluta Íslands bjóða upp á einstaka upplifun fyrir ferðamenn sem standi þeim ef til vill ekki boða til lengur á Suðurlandi vegna fjölda ferðamanna þar. Viðskipti innlent 14. nóvember 2018 11:00
Svisslendingar eyða langmest hér á landi Alls heimsóttu 30.200 Svisslendingar Ísland á síðasta ári og að meðaltali eyddi hver þeirra 292 þúsund krónum. Viðskipti innlent 13. nóvember 2018 14:30
Vill kanna þýðingar á lögum á fleiri tungur Þingmaður Viðreisnar veltir því fyrir sér hvort við séum að sinna því nægjanlega að kynna erlendum ferðamönnum og ríkisborgurum hér á landi þær reglur sem hér gilda. Innlent 13. nóvember 2018 06:00
Ferðamaðurinn biðst fyrirgefningar á utanvegaakstrinum "Ég og teymi mitt biðjumst innilegrar afsökunar vegna þessa atviks. Þetta er óafsakanlegt,“ segir Úkraínumaðurinn Bohdan Pavlichenko vegna utanvegaaksturs hóps sem hann var í hér á landi í september. Innlent 10. nóvember 2018 13:00
„Þetta er til háborinnar skammar“ "Okkur finnst þetta til mikillar niðurlægingar og þykir þetta mjög leiðinlegt,“ segir Sigurður Friðriksson, eigandi City Car Rental sem leigði út bílinn sem sjá má spæna upp mosann í glæfralegum utanvegaakstri. Innlent 10. nóvember 2018 10:15
Ferðamaður spændi upp mosann í glæfralegum utanvegaakstri Erlendur ferðamaður á jepplingi sést spæna upp mosa í myndbandi sem hann, eða samferðamaður hans, hlóð upp á Instagram eftir ferð þeirra hér á landi. Innlent 9. nóvember 2018 23:51
Hafa áhyggjur af „víðernisímynd Íslands í hugum ferðamanna“ Þetta kemur fram í umsögn Samtaka ferðaþjónustunnar um aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. Innlent 9. nóvember 2018 18:17