Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Sannleikurinn um elstu konuna

Ég las frétt um elstu konu í heimi um daginn. Reyndar fæ ég stundum á tilfinninguna að elstu konur heims séu fleiri en ein miðað við hversu oft þær birtast fjölmiðlum með heilræði og skýringar á langlífinu.

Bakþankar
Fréttamynd

Bogalaga toppur ísjakans

Hvort sem fólki líkar betur eða verr þá er Braggamálinu hvergi nærri lokið. Nýlegt útspil var tillaga um að vísa málinu til héraðssaksóknara.

Bakþankar
Fréttamynd

Þegar Bush var bjáninn

Ég man þá tíð er Georg Bush hinn yngri var við stjórnvölinn í Bandaríkjunum og skaut mér reglulega skelk í bringu með bjánagangi. Það voru góðir tímar því þá hélt ég í fáfræði minni að verra gæti það ekki orðið og var því vel til í að bíða bjánaganginn af mér.

Bakþankar
Fréttamynd

Í takt við tímann

Það er sumarið sem við æskuvinkonurnar skutumst heim í hádeginu til að baða okkur í sólargeislum á meðan við snérum hamborgurum á grillinu.

Bakþankar
Fréttamynd

Endalaust raus

Samfélagsumræðan væri frjórri ef sum net­tröllin og einstaka stjórnmálamenn temdu sér meiri auðmýkt og segðu oftar: Ég bara veit það ekki. Fólk sem dag hvern tjáir einarða afstöðu og þykist hafa allt á hreinu, er sjaldan trúverðugt. Enda fellur það æ ofan í æ á prófinu ef rýnt er í málflutninginn.

Skoðun
Fréttamynd

Að lifa og lifa af

Hallur Hallsson virðist aðhyllast þá söguskýringu að fyrri kynslóðir hafi alið aldur sinn í veröld sem byggð var úr kirfilega lokuðum pappakössum þar sem hver hópur dvaldi prúður í því boxi sem örlögin höfðu náðarsamlegast úthlutað honum; enginn fór út, enginn kom inn, enginn kom neins staðar frá og enginn fór fet, allt var í röð og reglu uns George Soros kom til sögunnar og fólk, hugmyndir, fjármagn og ókunnugir menningarheimar tóku að troða sér ofan í pappakassann hans Halls.

Skoðun
Fréttamynd

Flugfólk á að vera töff

Fyrir löngu var atriði í ára­móta­skaupi sem mér er enn minnistætt. Þetta var á þeim tíma þegar áramótaskaupið var almennt álitið vera vel við hæfi allra aldurshópa.

Skoðun
Fréttamynd

Baráttan heldur áfram

Baráttunni fyrir óskoruðum mannréttindum og jafnræði er hvergi nærri lokið, ekki heldur á Íslandi, þótt margt hafi áunnizt í tímans rás.

Skoðun
Fréttamynd

Tapað stríð

Þegar síðustu bandarísku hermennirnir yfirgáfu Saigon 30. apríl árið 1975 höfðu Bandaríkin verið við það að vinna Víetnamstríðið í áratug – eða það sagði tölfræðin allavega.

Skoðun
Fréttamynd

Að halda út

Eflaust ætla margir að breyta til betri vegar á nýju ári, temja sér hollari matarvenjur og hreyfa sig reglulega.

Skoðun
Fréttamynd

Leyfum klukkunni að segja satt

Eins og allir vita þá hafa Íslendingar lögbundið gang klukkunnar þannig að hádegi á því svæði þar sem meira en 80% landsmanna búa, er ekki klukkan tólf á hádegi, heldur í kringum hálf tvö síðdegis.

Skoðun
Fréttamynd

Þingmaður, og svarið er …

Öll þau sem ég hitti á förnum vegi fyrstu mánuðina eftir að ég var kosinn á þing söngluðu við mig glottandi: "Þingmaður, og svarið er …“ Öll: meira að segja kóngurinn sjálfur.

Skoðun
Fréttamynd

Með hælana í fortíðinni

"Að spá fyrir um framtíðina er eins og að aka niður einbreiðan sveitaveg að næturlagi með ljósin slökkt á meðan horft er út um afturrúðuna,“ er haft eftir Peter Drucker, bandarískum stjórnunarfræðingi.

Skoðun
Fréttamynd

Klíf í brattann

Eftir því sem lífsgæðunum fleygir fram breytast áhyggjur mannanna og metnaður. Fyrir örfáum kynslóðum höfðu foreldrar áhyggjur af því hvort börnin þeirra lifðu bernskuna af.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað gerðum við rangt?

Reykjavík – Brennandi spurningar leita svars um þessi jól og áramót þar eð okkar heimshluti er nú í uppnámi. Evrópa hefur búið við samfelldan frið frá stríðslokum 1945 ef undan er skilinn ófriðurinn á Balkanskaga eftir upplausn Júgóslavíu 1990-1992.

Skoðun
Fréttamynd

Trölli

Æskuhetjurnar mínar voru Láki jarðálfur, Fúsi froskagleypir og síðast en ekki síst fólið og meinhornið hann Trölli sem stal jólunum.

Bakþankar
Fréttamynd

Sólin ósigrandi

Í dag mun vera stysti dagur ársins á norðurhveli jarðar. Milli sólarupprásar og sólarlags eru ekki nema fjórar klukkustundir og sjö mínútur í höfuðborginni—og enn styttra eftir því sem norðar dregur.

Skoðun
Fréttamynd

Við Paul

Reykjavík – Fundum okkar Pauls McCartney bar fyrst saman haustið 1971 eins og ég lýsti hér á þessum stað í vetur leið (Minning frá Manchester, 15. febrúar 2018).

Skoðun
Fréttamynd

Fólk á flótta

Það er við hæfi á aðventunni að huga að þeim sem hafa það ekki jafn gott og við. Flóttamannastofnun SÞ telur að aldrei hafi fleiri verið þvingaðir á flótta árið 2016, eða 68,5 milljónir.

Bakþankar
Fréttamynd

Ritskoðun fyrir fulla

Maður á víst ekki að auglýsa hér í Bakþönkum en ég stenst ekki mátið enda hafa margir þrýst á mig eftir skandala síðustu misserin.

Bakþankar
Fréttamynd

Partíleikur Sigmundar Davíðs

Ég var í íslensku jólapartíi hér í London um síðustu helgi þar sem um fátt annað var rætt en hinar svo kölluðu Klaustursupptökur.

Skoðun
Fréttamynd

Blæbrigði

Orðið blæbrigði komst í fréttirnar nýverið þegar formaður Samfylkingarinnar var inntur álits á þeim mun sem var á yfirlýsingum þingmanns Samfylkingarinnar og þolanda kynferðislegrar áreitni hans.

Bakþankar
Fréttamynd

Ekki metin er til fjár

Það er ekki meira en rúmlega ein kynslóð síðan jólagjafir fóru að ryðja sér til rúms á Íslandi. Um jólagjafir segir í Sögu daganna, eftir Árna Björnsson þjóðháttafræðing, að þangað til fyrir rúmri öld hafi þær einungis tíðkast meðal höfðingja.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar aðeins ein leið er fær

Reykjavík – Oftast eru tvær eða fleiri leiðir færar að settu marki. Sú staða getur þó komið upp að aðeins ein leið sé fær. Alþingi hefur komið sér í þá stöðu.

Skoðun