Samvisku skotið upp Ég var búin að gíra mig upp í reiðilestur yfir réttlætiskórnum sem gubbar einradda vandlætingu með reglulegu millibili. Þessa dagana snýst það um flugeldasölu. Maður er nefnilega bæði hjartalaus og gráðugur ef maður kaupir ekki flugelda af björgunarsveitinni. Bakþankar 30. desember 2015 07:00
Sögulærdómur Auðvelt er að gleyma því í gleði jólahátíðarinnar og aðdraganda áramóta að í heiminum eru í dag uppi aðstæður sem ekki er að finna hliðstæðu við nema að leita áratugi aftur í tímann. Fastir pennar 29. desember 2015 09:52
Starfsmaður ársins Ákvörðunin að setja upp skautasvell á Ingólfstorgi þessi jólin var skemmtileg. Þangað fór ég einu sinni með krökkunum og gekk svo margoft framhjá og sá aðra eiga góða stund. Starfsfólkið við svellið var afar almennilegt og tók vinnu sína alvarlega, hvort sem var á opnunartíma eða eftir lokun. Bakþankar 29. desember 2015 07:00
Þetta verður allt í lagi Á meðan sumir stóðu í biðröð til þess að sjá nýjustu Stjörnustríðsmyndina nenntu aðrir ekkert að pæla í henni. Svo er það þriðji hópurinn. „Ég hef ekki séð eina einustu Star Wars–mynd,“ segja þau stolt eins og um mikið afrek sé að ræða. Bakþankar 28. desember 2015 10:15
Fokið á ís á tóman maga Gleðilega hátíð kæru landsmenn nær og fjær. Þess er að sönnu óskandi að sem allra flestir hafî notið síðustu daga sem allra best. Fastir pennar 28. desember 2015 07:00
Grýla Af einhverjum ástæðum er Grýla mér hugstæð nú um þessar mundir. Kannski er það árstíminn. Ég rek út nefið seint um kvöld – út í myrkrið og kuldann – og ég skynja nærveru hennar þarna úti einhvers staðar Fastir pennar 28. desember 2015 00:00
Afmæli Frelsarans Segjum sem svo að Jesús myndi loksins mæta í afmælið sitt, þessi jól. Hvað myndi hann segja? Eða hvað myndum við segja við hann? - Hey, Jesús. Hérna, ekki vera reiður. En skólabörn eru hætt að syngja lög um þig í desember. Bakþankar 24. desember 2015 07:00
Verið óhrædd Í kvöld höldum við flest öll jól, af ólíkum ástæðum. Hvort heldur sem er vegna fæðingar frelsarans eða þeirra tímamóta að daginn tekur að lengja aftur, myrkrið hverfur og við sjáum fram á bjartari tíð með blóm í haga. Nú eða hvaða öðrum ástæðum sem er. Fastir pennar 24. desember 2015 07:00
Að skreyta sig með þýfi Talið er að yfir 100.000 listaverk sem nasistar stálu af gyðingum og öðrum séu enn í röngum höndum þótt 70 ár séu liðin frá stríðslokum 1945. Fimm þessara verka náðu heimsathygli fyrir fáeinum árum Fastir pennar 24. desember 2015 07:00
Ekki hlusta á hagfræðingana fyrir jólin Þegar gott partí er í gangi koma yfirleitt hagfræðingarnir og eyðileggja alla skemmtunina. Og hvað haldið þið? Fastir pennar 23. desember 2015 16:00
Andi jólanna? Látnir voru lausir í gær fjórir menn sem setið hafa í gæsluvarðhaldi í tólf vikur vegna gruns um umfangsmikið fíkniefnasmygl hingað til lands. Það er í sjálfu sér fagnaðarefni og væntanlega til marks um að rannsókn lögreglu sé vel á veg komin. Fastir pennar 23. desember 2015 09:26
Njóta Fyrir mér eru jólin tími kærleika, friðar, neyslu og síðast en ekki síst nautna. Hátíðarundirbúningur í ys og þys hins frjálsa hagkerfis er alveg himneskur fyrir manneskju eins og mig. Ég hvílist aldrei eins vel og í útsprengdri verslunarmiðstöð. Bakþankar 23. desember 2015 07:00
Veröld a la Arnarnes Eitt hádegishléið ætlaði ég að fara að rífa í mig samloku á torgi í Malaga þegar geitungur mikill kemur aðvífandi og ætlaði að deila henni með mér. Varð ég reiður mjög og lamdi til þess röndótta en án árangurs. Bakþankar 22. desember 2015 07:00
Of fáar leiðir Næsti vetur á þingi verður kosningavetur. Þá verða stjórnmálamenn oft hræddir um eigin hag og þeim hættir til að leiðast út í popúlisma. Fastir pennar 22. desember 2015 07:00
Og svo koma jólin Sú var tíð að á Íslandi ríkti trúræði. Kallaveldi: þeir ríktu yfir fólkinu hver af öðrum, kall af kalli, koll af kolli. Efst trónaði guð almáttugur en í neðra sat skrattinn um sálirnar, ríkti yfir hvatasviðinu og speglaði uppreisnargirnina. Fastir pennar 21. desember 2015 06:00
Jólaraunir Ég er í sambúð með manni sem er svo yndislegur og góður en einn galla hefur hann. Hann er nefnilega þannig gerður að þegar hann langar í eða vantar eitthvað spænir hann af stað med det samme og kaupir það sjálfur. Þetta er hreinasta helvíti fyrir velgjörðarfólk hans, mig og mína vönduðu tengdamóður Bakþankar 21. desember 2015 00:00
Allt eða ekkert? Þegar fjallað er um Ríkisútvarpið mætti stundum ætla að einungis væru tveir kostir í stöðunni – óbreytt Ríkisútvarp eða ekkert Ríkisútvarp. Þetta er dæmi um hvernig umræðan þróast þegar hún litast um of af áróðri. Fastir pennar 19. desember 2015 07:00
Engar framfarir á 30 árum Tilkynning frá Póstinum: "Flugpósti til landa í Evrópu þarf að skila í síðasta lagi 16. desember.“ Já, þannig hljómaði auglýsing frá pósthúsinu á Akureyri sem birtist í blaði þar í bæ árið 1987. Það ár var aðfangadagur á fimmtudegi, eins og í ár. En hver var þá seinasti skiladagur póstkorta í ár? Bakþankar 19. desember 2015 07:00
Þjáningar karlmannsins Þegar breski rithöfundurinn Matt Haig tilkynnti aðdáendum sínum á samfélagsmiðlinum Twitter um hvað næsta bók hans fjallaði átti hann ekki von á að verða krossfestur. Matt hugðist beina sjónum að hættunum sem stafa að karlmönnum vegna hugmynda samfélagsins um karlmennsku. Fastir pennar 19. desember 2015 07:00
Sumt gott og annað skrítið Fáum virðist vel við stofnanir ef marka má viðbrögð við tillögum Viðskiptaráðs sem kynntar voru í gær um að fækka ríkisstofnunum um meira en helming. Flestar snúa tillögurnar að sameiningu stofnana, eða að því að safna þeim undir einn hatt, en í fimm tilvikum er lagt til að leggja stofnanir niður án þess að verkefnin færist annað hjá ríkinu. Fastir pennar 18. desember 2015 09:30
Níski nasistinn Í mínum vinahóp finnast margir kynlegir kvistir. Einn vina minna þykir reyndar algerlega sér á báti. Bakþankar 18. desember 2015 09:18
Yndislega eyjan mín Ég hef lengi vitað að eitt allra mesta lán mitt í lífinu er að hafa fæðst og alist upp í Vestmannaeyjum. Þetta var vitaskuld alls ekki meðvituð ákvörðun hjá mér, það vildi bara svo til að örlögin höguðu þessu þannig. Ég er þakklátur fyrir þessa heppni. Skoðun 18. desember 2015 09:00
Trúir þú á álfasögur? Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis dró í gær til baka þá tillögu að fella niður 59 prósenta toll á innfluttu kartöflusnakki. Í yfirlýsingu frá Félagi atvinnurekenda segir að ástæðan sé þrýstingur frá innlendum snakkframleiðendum. Fastir pennar 17. desember 2015 07:00
Samtöl við sjálfstæðismenn Ég hitti gamlan félaga minn á förnum vegi, sjálfstæðismann af gamla skólanum, og hann tók þá upp úr þurru að mæra Ísland og allt sem íslenzkt er eins og hann héldi að ég ætlaði að gera hið gagnstæða að fyrra bragði. En mér bjó ekkert slíkt í hug. Fastir pennar 17. desember 2015 07:00
Andrés og Jón Talsvert hefur borið á að landsmenn eigi erfitt með að átta sig á söguþræði, aðalpersónum og framvindu í einu vinsælasta jóla-laginu, Jólasveinar einn og átta. Hér verður ykkur rétt hjálparhönd í þeim efnum. Bakþankar 17. desember 2015 07:00
Tengið húsnæðislán við laun frekar en verðbólgu Íslenska húsnæðislánakerfið er einstakt í heiminum þar sem meirihluti allra húsnæðislána er tengdur við verðbólguna. Fastir pennar 16. desember 2015 08:00
Umræðan um umræðuna Upp úr sauð á Alþingi í gær. Eins og stundum vill gerast. Tilefnið var ummæli Jóns Gunnarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um Björk Guðmundsdóttur söngkonu og líkast til frægasta núlifandi Íslendinginn. Fastir pennar 16. desember 2015 07:00
Jólasveinninn kemur í kvöld Hvernig veit jólasveinninn að ég er stelpa?“ spurði fimm ára Elsa María eftir eina af skógjöfum liðinna daga. Systkinin eru ekkert lítið spennt fyrir komu jólasveinanna þrettán. Dagurinn hefst á umræðum um þann sem kom og lýkur á pælingum um þann sem er á leiðinni. Bakþankar 16. desember 2015 07:00
Mikil markmið Parísarsamkomulagið var samþykkt með lófataki að lokinni loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna Cop21 á sunnudag. Fastir pennar 15. desember 2015 07:00
Við sem förum til Tenerife - Vaxta og húsnæðispyntingar á almenningi komið frá lífeyrissjóðum og leigufélögum Hreinn Pétursson Skoðun