Samkeppnisgrundvöllurinn Á fimmtudagskvöld var fjallað um innlenda dagskrárframleiðslu í Ríkissjónvarpinu: Tökur eru nýlega hafnar á þáttaröðinni Dagvaktin sem sýnd verður á Stöð 2. Fastir pennar 19. apríl 2008 08:00
Drama Þegar ég sat yfir kaffibolla í vikunni og hlustaði í enn eitt skiptið á umræður í sjónvarpi um skort á lausafjármagni bankanna varð mér skyndilega nóg um. Bakþankar 19. apríl 2008 07:00
Á þunnum ís? Snögg innsýn í stjórnmálasöguna getur varpað ljósi á nýliðna atburði og sviptingar í efnahagslífi á Íslandi. Áratugum saman eftir að Framsóknarflokkurinn náði völdum á Íslandi 1927 með þriðjung kjósenda á bak við sig var landið reyrt í viðjar hafta umfram flest eða öll önnur ríki Vestur-Evrópu nema kannski Írland. Fastir pennar 19. apríl 2008 06:00
Uppreisn á fölskum forsendum Hringlandaháttur borgarstjórnarflokks sjálfstæðismanna í málefnum REI er illskiljanlegur. Á sama tíma og sjálfstæðismenn eru ríkismegin á fleygiferð við stofnun dótturfélaga opinberra orkufyrirtækja um útrásarverkefni vilja samherjar þeirra í borgarstjórn selja REI, útrásarfélag Orkuveitunnar, á þeim forsendum að ekki megi standa í áhætturekstri með peninga skattgreiðenda utan landsteinanna. Fastir pennar 18. apríl 2008 09:58
Rónaspónar Þar sem miðborg Reykjavíkur var orðin hættuleg að mati nítjándualdargötumyndarmannsins og ekki þverfótað fyrir sprautunálum og sjónvarpsvænum sveðjumorðingjum á Laugavegi, var ekki seinna vænna en borgaryfirvöld efndu til ímyndarherferðar og hreinsunarátaks. Bakþankar 18. apríl 2008 06:00
Gore-áhrifin Það var sól og sunnanvindur, þegar Gore reið í garð mánudagskvöldið 7. apríl. Þegar hann kvaddi sólarhring síðar, snjóaði í Reykjavík. Gárungarnir kalla þetta Gore-áhrifin, því að hvarvetna, þar sem þessi farandprédikari hefur komið við á einkaþotu sinni í því skyni að vara við hlýnun jarðar, kólnar snögglega. Fastir pennar 18. apríl 2008 06:00
Skammir Moggans Mogginn hefur farið skemmtilega úrillur fram úr í morgun, eða Fastir pennar 17. apríl 2008 11:06
Eftirmál Eftirmál síðustu vaxtahækkunar Seðlabankans hafa aðallega verið tvenns konar: Annars vegar birtast þau í kröfum úr ýmsum áttum um nýja yfirstjórn bankans. Fastir pennar 17. apríl 2008 07:30
Pabbi minn, Hugh Hefner Þar sem ég sveimaði um Alnetið, eins og of oft vill gerast, í algjöru innihalds- og tilgangsleysi, rakst ég á myndir úr afmæli Playboy-kóngsins Hughs Hefners. Bakþankar 17. apríl 2008 07:00
Hrói Höttur fengi flog Mörg undangengin ár hef ég hér og víðar vakið máls á auknum ójöfnuði í skiptingu auðs og tekna á Íslandi, og það hafa aðrir einnig gert, þar á meðal Guðmundur Örn Jónsson verkfræðingur og Stefán Ólafsson prófessor. Fastir pennar 17. apríl 2008 06:30
Öskubuska Skallagrímsson Mamma, ég er að hugsa um það þegar ég verð stór," sagði fimm ára dóttir mín áhyggjufull um daginn. Bakþankar 16. apríl 2008 06:00
Umboð til umbóta Silvio Berlusconi, hinn skrautlegi „Cavaliere“, snýr aftur til valda. Ítalskir kjósendur ákváðu í kosningunum sem fram fóru á sunnudag og mánudag að gefa honum nýtt tækifæri eftir að miðju-vinstristjórn Romanos Prodi hafði spilað frá sér vinsældum og trúverðugleika með auknum álögum á almenning og ráðaleysi í mörgum málum sem mest brunnu á fólki eins og úrbætur í efnahags-, innflytjenda- og sorphirðumálum Fastir pennar 16. apríl 2008 06:00
Ólympíuleikar Ólympíuleikarnir hófust í París mánudaginn 7. apríl, vasklega var keppt og mörg met voru sett. Þótt keppnisgreinarnar væru að vísu ekki þær sömu og verða í Peking í sumar þegar leikunum verður þar haldið áfram, er hætt við að sá árangur sem náðist í París muni skyggja nokkuð á það sem fara mun fram í höfuðstað Miðríkisins, hvað sem það verður. Fastir pennar 16. apríl 2008 06:00
Íbúðalánasjóður Afhverju heyrist ekki lengur í þeim háværu röddum sem kröfðust Fastir pennar 15. apríl 2008 11:04
Rauða hættan Okkur Íslendingum þykir ægilega vænt um nágranna okkar í Færeyjum, enda eru þeir okkar eina tækifæri til að sýna stóra bróðurs stæla í garð annarra þjóða. Bakþankar 15. apríl 2008 06:00
Eftirminnilegur maður Til eru þeir sem segja frá eigin reynslu með svo lifandi og myndrænum hætti að hún öðlast sjálfstætt líf í vitund manns og skrif og spjall um skyldar aðstæður kalla þessar minningar ósjálfrátt fram. Fastir pennar 15. apríl 2008 06:00
Þögn er ekki sama og samþykki Í vikunni sem leið féll dómur í máli þar sem ákært var fyrir nauðgun. Maðurinn sem var ákærður var sýknaður af öllum kröfum. Fastir pennar 15. apríl 2008 06:00
Kína í stað evru Hverju ríki er mikilvægt að ákvarða stöðu sína í samfélagi þjóðanna. Breytingar og þróun laga hana að nýjum aðstæðum. Fótfestan er hins vegar að öllu jöfnu stöðugri og felst í langtíma hagsmunum og hugsjónum. Fastir pennar 14. apríl 2008 06:00
Leyfið bönkunum að koma til mín Leyfið bönkunum að koma til mín og bannið þeim það ekki! Að vandlega athuguðu máli og hafandi ráðgast við fjölskyldu mína hef ég ákveðið að bjóðast til að losa þjóðina á einu bretti við vandamálið sem hangir yfir okkur öllum. Bakþankar 14. apríl 2008 06:00
Í útlöndum er ónýtt kjöt Þegar ég var krakki var kjúklingur aðallega eitthvert fínerí í útlöndum. Á þeim árum var samræmdur matseðill á öllum heimilum landsins alla daga vikunnar. Fastir pennar 14. apríl 2008 05:45
Skotnir sendiboðar Harkaleg gagnrýni hefur birst undanfarna sólarhringa um stjórnendur Seðlabankans í kjölfar síðustu ákvarðana um stýrivexti. Bankinn er sagður ráðalaus. Fastir pennar 13. apríl 2008 08:00
2020 Árið er 2020. Ég átti erindi austur á land og er á leiðinni heim til höfuðborgarinnar með flugi. Ég geng frá borði í Vatnsmýrinni um rana beint inn í nýlega, glæsilega flugstöð sem af einhverjum ástæðum gengur ekki undir nafninu flugstöð heldur „samgöngumiðstöð“. Bakþankar 13. apríl 2008 07:00
Með trukki en líka dýfu Þegar hátt bensínverð og ósanngjarnar vinnureglur tóku að renna flutningabílstjórum til rifja gerðu þeir sér lítið fyrir, lögðu stóru trukkunum sínum úti á mikilvægum umferðargötum á annatíma og tepptu þar með alla umferð. Bakþankar 12. apríl 2008 00:01
Eftirminnilegt svar Ég var við þ.að að gleypa mína eyfirsku tungu þegar ég heyrði Fastir pennar 10. apríl 2008 10:45
Glæpagengiskenningin Gengi gjaldmiðla sveiflast upp og niður á gjaldeyrismörkuðum. Til þess liggja tvær höfuðástæður. Fastir pennar 10. apríl 2008 06:00
Út(sáð)rás Þriðji hver gestur klámsíðu er kona og konur eru miklu líklegri en karlar til að stunda raunverulegt kynlíf með manneskju sem þær kynnast á netinu. Bæði í erótískum og klínískum tilgangi. Kynferðisleg þjónusta við konur er nýjasta netbólan. Bakþankar 10. apríl 2008 03:00
101 Kalkútta Ein af klisjunum sem við þorpsbúar yljuðum okkur lengi við var að þrátt fyrir allt ættum við besta vatn í heimi og hreinustu höfuðborgina. Vorum roggin gagnvart útlendingum sem hingað slæddust enda vóg hreinleikinn upp á móti því hversu allt var - líka þá - rosalega dýrt. Bakþankar 9. apríl 2008 06:00
Vísdómsorð stripparans Eitt sinn tafðist ég á flugvelli í sólarhring. Þótt vistin hefði verið slæm leiddist mér lítið því fólkið sem beið með mér var hvað öðru skemmtilegra. Minnisstæðastar eru mér samræður sem ég átti við guðsmann úr Hvítasunnusöfnuðinum og laglega stúlku sem kynnti sig sem atvinnudansara, sem höfðaði til kynferðislegra hvata fremur en listrænna. Upphófust skemmtilegar samræður um trúmál og klám. Bakþankar 8. apríl 2008 06:00
Gagn og ógagn „alarmisma“ Verið hrædd! Heimurinn er að bráðna! Hundruð milljóna manna munu lenda á vergangi vegna loftslagsbreytinga! Fastir pennar 8. apríl 2008 04:00
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun