Vítaspyrna Alfreðs í stöngina gegn Bayern | Jón Daði spilaði í sigri Alfreð Finnbogason klúðraði vítaspyrnu er Augsburg tapaði 0-1 fyrir þýsku meisturunum í Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 20. janúar 2021 21:24
„Liverpool saknar mín meira“ Það hefur sjaldan vantað upp á sjálfstraustið hjá Dejan Lovren. Varnarmaðurinn skipti Liverpool út fyrir Zenit frá Pétursborg síðasta sumar en Rússarnir keyptu hann fyrir ellefu milljónir punda. Enski boltinn 20. janúar 2021 20:10
Erfið fæðing en þrjú stig hjá City í rigningunni Manchester City er á toppnum, að minnsta kosti fram á kvöld, eftir 2-0 sigur á Aston Villa í kvöld. City er með 38 stig, jafn mörg og grannar sínar í United sem eiga þó leik til góða, en Villa er í ellefta sætinu, með 26 eftir sextán leiki. Enski boltinn 20. janúar 2021 19:55
Sjö mánaða samningaviðræður engu skilað Hinn virti fréttamaður Fabrizio Romano, sem er oftar en ekki einna fyrstur með fréttir af félagaskiptum leikmanna, er ekki með góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Liverpool hvað varðar Gini Wijnaldum. Enski boltinn 20. janúar 2021 19:00
Skoraði yfir allan völlinn Markvörður Newport County komst í fréttirnar eftir magnað mark sitt á móti Cheltenham Town. Enski boltinn 20. janúar 2021 14:30
„Stór mistök að fara frá Everton“ Bjarni Þór Viðarsson segir að það hafi verið mistök hjá sér að fara frá Everton 2008. Hann var í viðtali í leikskrá Everton á dögunum þar sem hann ræddi meðal annars um tíma sinn hjá félaginu og vonbrigðin að hafa ekki náð að spila með félögum sínum úr gullkynslóðinni svokölluðu í A-landsliðinu. Enski boltinn 20. janúar 2021 14:01
Litblindir kvörtuðu mikið vegna leiks Liverpool og Man. Utd Hundruð kvartana hafa komið fram eftir útsendinguna frá stórleik Liverpool og Manchester United um helgi. Enski boltinn 20. janúar 2021 11:30
Sannfærðir um að þetta þýði að Cristiano Ronaldo sé á leið heim til Man. Utd Draumur stuðningsmanna Manchester United um að Cristiano Ronaldo komi aftur til félagsins er nú aðeins líklegri til að rætast í augum sumra þeirra. Enski boltinn 20. janúar 2021 08:31
Leicester tyllir sér á toppinn eftir þægilegan sigur á Chelsea Leicester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 2-0 heimasigur á Chelsea í kvöld. Sigurinn síst of stór en leikmenn Leicester fóru illa með fjölmörg færi í leik kvöldsins. Enski boltinn 19. janúar 2021 22:15
Southampton síðasta liðið inn í 32-liða úrslit Southampton var i kvöld síðasta liðið inn í 32-liða úrslit FA-bikarsins er liðið lagði Shrewsbury Town af velli 2-0 á heimavelli sínum. Enski boltinn 19. janúar 2021 22:00
Moyes hafði betur gegn Stóra Sam Skólastjórar gamla skólans – David Moyes og Sam Allardyce – mættust með lið sín West Ham United og West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Fór það svo að West Ham hafði betur, 2-1. Enski boltinn 19. janúar 2021 20:00
Clattenburg: Hann flautaði of snemma til hálfleiks í leik Liverpool og United Umdeildasta flautið í stórleik Liverpool og Manchester United var eflaust þegar Paul Tierney flautaði til hálfleiks þegar framherji Liverpool var að sleppa í gegnum vörn United. Enski boltinn 19. janúar 2021 11:31
Carra hefur áhyggjur af Firmino: Líftími sóknarþrennu Liverpool að renna út? Framtíð sóknarmanna Liverpool var til umræðu á Sky Sports eftir bitleysi þeirra að undanförnu og Liverpool goðsögnin Jamie Carragher setti fram kenningu um að líftími þeirra væri mögulega að renna út. Enski boltinn 19. janúar 2021 10:30
Yfir 300 hundruð þúsund manns vöktuðu flug Özil til Tyrklands Það er óhætt að segja að það sé mikil spenna og mikill áhugi á komu Mesut Özil í tyrkneska boltann. Fótbolti 19. janúar 2021 08:31
Dagskráin í dag: Olís-deildar tvíhöfði og fótbolti Sex beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Þar má finna útsendingar frá íslenska handboltanum sem og spænska og enska fótboltanum. Sport 19. janúar 2021 06:00
„United vinnur ekki titilinn nema fyrir þriggja mánaða snilli Pogba“ Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að hans fyrrum félag verði ekki meistari nema Paul Pogba verði í einu sína besta formi næstu mánuði. Enski boltinn 18. janúar 2021 23:01
Arsenal upp í efri hluta deildarinnar Arsenal er komið upp í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á Newcastle á Emirates leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 18. janúar 2021 21:49
Markavandræði Liverpool á einni mynd: Versti markaþurrkurinn í fimmtán ár Það þarf að fara alla leið aftur til marsmánaðar árið 2005 til að finna verra gengi Liverpool liðsins fyrir framan mark mótherjanna. Enski boltinn 18. janúar 2021 13:31
Roy Keane segir að Liverpool sé búið að missa neistann Liverpool tókst ekki að vinna Manchester United á heimavelli sínum í gær og er því áfram þremur stigum á eftir erkifjendum sínum. Liverpool er í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar. Enski boltinn 18. janúar 2021 09:31
Everton staðfestir að hafa ekkert borgað fyrir James Everton hefur staðfest að hafa ekki borgað krónu fyrir James Rodriguez er hann skipti til félagsins í sumar. Kólumbíumaðurinn gekk í raðir Everton í sumar eftir sex ára veru hjá Real Madrid. Enski boltinn 17. janúar 2021 23:31
Auðvelt hjá City sem nálgast toppliðið Manchester City lenti í engum vandræðum með Crystal Palace á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. City vann að endingu 4-0 sigur. Enski boltinn 17. janúar 2021 21:15
Maguire segir að United hefði átt sigurinn skilið Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, segir að United hafi átt stigin þrjú skilið gegn Liverpool á útivelli í stórleik umferðarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 17. janúar 2021 19:32
Ekki gerst hjá Liverpool í fjögur ár Liverpool gerði í kvöld markalaust jafntefli við topplið Manchester United. Liverpool er án sigurs í síðustu fjórum deildarleikjum. Enski boltinn 17. janúar 2021 19:13
Markalaust á Anfield Staðan er eins á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli á Anfield í kvöld er erkifjendurnir mættust. Enski boltinn 17. janúar 2021 18:22
Gæti verið refsað fyrir að gefa treyjuna sína Varnarmaður Chelsea, Thiago Silva, gæti átt yfir höfði sér refsingu fyrir að gefa starfsmanni á Cravan Cottage, heimavelli Fulham, treyjuna sína í gær. Enski boltinn 17. janúar 2021 17:46
Tottenham ekki í vandræðum með botnliðið Tottenham átti ekki í teljandi vandræðum með botnlið ensku úrvalsdeildarinnar þegar Sheffield United fékk lærisveina Jose Mourinho í heimsókn á Bramall Lane í dag. Enski boltinn 17. janúar 2021 15:46
Forsætisráðherra spáir Liverpool sigri í toppslagnum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er mikill stuðningsmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hún spáir sínum mönnum eins marks sigri í toppslagnum á móti Manchester United í dag. Enski boltinn 17. janúar 2021 14:07
Þrír leikmenn Man Utd komast í sameiginlegt lið Carragher Stærsti leikur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni fer fram á Anfield í dag þar sem Englandsmeistarar Liverpool fá topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Manchester United í heimsókn. Enski boltinn 17. janúar 2021 14:00
Maddison kippti Dýrlingunum niður á jörðina Southampton eygði þess von að fylgja eftir fræknum sigri á Liverpool með því að leggja Leicester að velli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og jafna þar með Leicester að stigum. Enski boltinn 16. janúar 2021 21:54
Mount hetja Chelsea í naumum sigri Eitt mark skildi Chelsea og Fulham að þegar liðin mættust í nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 16. janúar 2021 19:25