Chelsea búið að samþykkja nýja eigendur Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. maí 2022 10:30 Chelsea þarf ekki að fara fyrir dómstóla. Nick Potts/Getty Images Búið er að ná samkomulagi um nýtt eignarhald á enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea eftir að félagið var tekið af fyrrum eiganda þess, Rússanum Roman Abramovich í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Eignarhaldsfélag Todd Boehly, Clearlake Capital, Mark Walter og Hansjoerg Wyss hefur náð samkomulagi við Chelsea og var það staðfest í yfirlýsingu á vef félagsins rétt eftir miðnætti. Club Statement.— Chelsea FC (@ChelseaFC) May 7, 2022 Enska úrvalsdeildin og breska ríkið þarf að samþykkja yfirtökuna en í yfirlýsingu Chelsea er sagt að vonir standi til að gengið verði frá henni í lok mánaðarins. Nýir eigendur Chelsea hyggjast leggja 1,75 milljarða punda til uppbyggingar á innviðum félagsins, meðal annars við leikvang félagsins, Stamford Bridge. Enski boltinn Bretland Tengdar fréttir Íslandsvinurinn og jarðeigandinn ekki búinn að gefast upp að eignast Chelsea Sir Jim Ratcliffe hefur keypt margar jarðir á Íslandi en núna vill breski auðkýfingurinn eignast enska fótboltaliðið Chelsea. Hann kom reyndar seint inn í útboðið en mætti með risatilboð. 5. maí 2022 09:30 Afstaða Abramovich ekki breyst | Vill ekki fá lánið borgað til baka Roman Abramovich, eigandi Chelsea, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann vilji fá það fjármagn sem hann hafi „lánað“ Chelsea á meðan hann var eigandi félagsins til baka þegar salan á félaginu gengur í gegn. 5. maí 2022 20:45 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira
Eignarhaldsfélag Todd Boehly, Clearlake Capital, Mark Walter og Hansjoerg Wyss hefur náð samkomulagi við Chelsea og var það staðfest í yfirlýsingu á vef félagsins rétt eftir miðnætti. Club Statement.— Chelsea FC (@ChelseaFC) May 7, 2022 Enska úrvalsdeildin og breska ríkið þarf að samþykkja yfirtökuna en í yfirlýsingu Chelsea er sagt að vonir standi til að gengið verði frá henni í lok mánaðarins. Nýir eigendur Chelsea hyggjast leggja 1,75 milljarða punda til uppbyggingar á innviðum félagsins, meðal annars við leikvang félagsins, Stamford Bridge.
Enski boltinn Bretland Tengdar fréttir Íslandsvinurinn og jarðeigandinn ekki búinn að gefast upp að eignast Chelsea Sir Jim Ratcliffe hefur keypt margar jarðir á Íslandi en núna vill breski auðkýfingurinn eignast enska fótboltaliðið Chelsea. Hann kom reyndar seint inn í útboðið en mætti með risatilboð. 5. maí 2022 09:30 Afstaða Abramovich ekki breyst | Vill ekki fá lánið borgað til baka Roman Abramovich, eigandi Chelsea, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann vilji fá það fjármagn sem hann hafi „lánað“ Chelsea á meðan hann var eigandi félagsins til baka þegar salan á félaginu gengur í gegn. 5. maí 2022 20:45 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira
Íslandsvinurinn og jarðeigandinn ekki búinn að gefast upp að eignast Chelsea Sir Jim Ratcliffe hefur keypt margar jarðir á Íslandi en núna vill breski auðkýfingurinn eignast enska fótboltaliðið Chelsea. Hann kom reyndar seint inn í útboðið en mætti með risatilboð. 5. maí 2022 09:30
Afstaða Abramovich ekki breyst | Vill ekki fá lánið borgað til baka Roman Abramovich, eigandi Chelsea, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann vilji fá það fjármagn sem hann hafi „lánað“ Chelsea á meðan hann var eigandi félagsins til baka þegar salan á félaginu gengur í gegn. 5. maí 2022 20:45