Lacazette sá um botnliðið Arsenal átti ekki í teljandi vandræðum með botnlið Sheffield United í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11. apríl 2021 20:12
Mögnuð endurkoma Man Utd í bráðfjörugum leik Tottenham fékk Manchester United í heimsókn í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og úr varð bráðfjörugur leikur. Enski boltinn 11. apríl 2021 17:25
Lingard sjóðandi heitur og West Ham í fjórða sætið West Ham vann sigur á Leicester í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en lokatölur urðu 3-2 sigur Hamranna á Ólympíuleikvanginum. Enski boltinn 11. apríl 2021 15:01
Leeds fylgist með gangi mála hjá Sergio Aguero Sergio Aguero er á sinni síðustu leiktíð með Manchester City og mörg lið eru sögð fylgjast með gangi mála hjá framherjanum. Enski boltinn 11. apríl 2021 14:16
Fær Everton tvo miðjumenn frá Juventus í stað Moise Kean? Samkvæmt heimildum Tuttusport hefur Juventus áhuga á að því að klófesta Moise Kean á nýjan leik en þeir gætu boðið Everton tvo leikmenn í stað Kean. Enski boltinn 11. apríl 2021 13:31
Mikilvægur sigur Newcastle Newcastle kom til baka gegn Burnley og vann 2-1 sigur í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11. apríl 2021 12:53
Fagna ekki öðru sætinu Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það sé engin gleði í herbúðum Man. United með að lenda í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar, verði það raunin. Enski boltinn 11. apríl 2021 11:30
Jurgen Klopp var létt í gær Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, var ansi létt eftir 2-1 sigur Liverpool á Aston Villa í enska boltanum í gær en Liverpool hafði gengið afleitlega á heimavelli að undanförnu. Fótbolti 11. apríl 2021 08:00
Salah: Nei, ekki aftur Það fór um Mohamed Salah, framherja Liverpool, er Aston Villa komst yfir á Anfield í dag en ensku meistararnir náðu að snúa við taflinu og vinna mikilvægan 2-1 sigur. Enski boltinn 10. apríl 2021 22:31
Watkins eftir tapið gegn Liverpool: Hefðum getað komist í 2-0 Ollie Watkins, framherji Aston Villa, segir að ef Villa hefðu nýtt tækifæri sín í síðari hálfleik þá hefðu þeir getað náð tveggja marka forystu gegn ensku meisturunum í Liverpool. Enski boltinn 10. apríl 2021 21:31
Tölfræðin sem sýnir hversu öflugur Mason Mount er Mason Mount hefur verið einn allra öflugasti leikmaður Chelesa á leiktíðinni og það sýnir tölfræðin. Enski boltinn 10. apríl 2021 20:01
Chelsea rúllaði yfir Palace Chelsea lenti ekki í miklum vandræðum með Crystal Palace í Lundúnum í dag en lokatölurnar urðu 4-1. Enski boltinn 10. apríl 2021 18:24
Hefur fengið freistandi tilboð eftir brottreksturinn frá Chelsea Frank Lampard segist hafa fengið freistandi tilboð um þjálfarastöður síðan hann var rekinn frá Chelsea fyrr í vetur. Fótbolti 10. apríl 2021 16:46
Guardiola: Við spiluðum virkilega góðan leik Pep Guardiola, stjóri toppliðs Man City, var afar yfirvegaður eftir svekkjandi tap gegn nýliðum Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 10. apríl 2021 14:31
Liverpool kom til baka og lagði Aston Villa Aston Villa vann stórsigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni en það var öllu meira jafnræði með liðunum þegar þau áttust við á Anfield í dag. Enski boltinn 10. apríl 2021 13:31
Tíu leikmenn nýliðanna lögðu toppliðið að velli Leeds United gerði sér lítið fyrir og skellti toppliði Manchester City í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 10. apríl 2021 13:30
Jón Daði spilaði fimmtán mínútur í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson hóf leik á varamannabekk Millwall þegar liðið fékk Swansea í heimsókn í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 10. apríl 2021 13:25
Kane sagður vera búinn að ákveða framtíð sína Enski markahrókurinn Harry Kane verður að öllum líkindum eftirsóttasti knattspyrnumaður heims þegar opnað verður fyrir félagaskipti í sumar. Fótbolti 10. apríl 2021 12:45
Man Utd gæti notað Lingard sem skiptimynt fyrir Rice Manchester United ku horfa girndaraugum á Declan Rice, miðjumann West Ham United. Gæti farið svo að Jesse Lingard verði notaður sem skiptimynt í viðræðum liðanna. Enski boltinn 10. apríl 2021 07:00
Bakslag og Grealish frá næstu vikurnar | EM gæti verið í hættu Fyrir ekki svo löngu síðan virtist sem Jack Grealish væri á leiðinni á Evrópumótið í sumar með enska landsliðinu. Hann hefur hins vegar misst af síðustu sjö leikjum Aston Villa og verður frá í nokkrar vikur til viðbótar. Fótbolti 9. apríl 2021 22:00
Fulham í vondum málum eftir fyrsta mark Traore á tímabilinu Wolves vann 1-0 útisigur á Fulham í eina leik dagasins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9. apríl 2021 20:55
Liverpool skotið 115 sinnum í opnum leik án þess að skora Liverpool tekur á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Heimavallargengi Englandsmeistaranna hefur verið vægast sagt skelfilegt að undanförnu. Enski boltinn 9. apríl 2021 19:31
Michail Antonio líklega frá út tímabilið Michail Antonio, framherji West Ham, þurfti að yfirgefa völlinn eftir rúmlega hálftíma leik í 3-2 sigri liðsins gegn Wolves síðastliðinn mánudag. Antonio meiddist aftan á læri og nýjustu fregnir herma að meiðslin séu alvarlegri en áður var talið. Hann gæti því þurft að fylgjast með leikjum liðsins úr stúkunni það sem eftir er af tímabilinu. Enski boltinn 9. apríl 2021 10:02
Dagný jákvæð og neikvæð en verður heima: Hef spilað fótbolta mikið veikari „Ég finn fyrir vægum einkennum en ég veit ekki hvort þetta séu týpísk Covid-einkenni,“ segir Dagný Brynjarsdóttir sem þarf að bíta í það súra epli að missa af landsleikjunum gegn Ítalíu á morgun og miðvikudag. Fótbolti 9. apríl 2021 09:39
Rashford sá fyrsti í rúman áratug eða síðan Rooney tókst það 2010 Marcus Rashford varð í gær fyrsti leikmaður Manchester United til að skora 20 mörk eða fleiri tvö tímabil í röð síðan Wayne Rooney gerði slíkt hið fyrir rúmum áratug. Fótbolti 9. apríl 2021 07:00
Guardiola og De Bruyne framlengja Manchester City tilkynnti nú rétt í þessu að Pep Guardiola og Kevin De Bruyne hafi skrifað undir framlengingar á samningum sínum. Pep verður hjá félaginu til 2023 en De Bruyne til 2025. Enski boltinn 7. apríl 2021 12:30
Leikmenn Liverpool beittir kynþáttaníði Trent Alexander-Arnold og Naby Keita, leikmenn Liverpool, voru beittir kynþáttaníði í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram í gærkvöld þegar liðið tapaði 3-1 gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Enski boltinn 7. apríl 2021 11:31
Manchester City tapaði 126 milljónum punda á síðustu leiktíð Enska knattspyrnufélagið Manchester City hefur gefið út að félagið hafi tapað 126 milljónum punda á síðustu leiktíð. Gerir það rúma 22 milljarða íslenskra króna. Þar spilar kórónuveirufaraldurinn sinn þátt. Enski boltinn 7. apríl 2021 10:31
„Lét eins og að Mané stundaði dýfingar“ Jürgen Klopp sagði Liverpool-menn ekki hafa átt meira skilið en 3-1 tap gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann furðaði sig þó á störfum dómarans Felix Brych og sagði hann hljóta að hafa eitthvað perónulegt á móti Sadio Mané. Enski boltinn 7. apríl 2021 08:02
Leikmenn Tottenham við það að gefast upp á Mourinho Ummæli José Mourinho eftir 2-2 jafntefli Tottenham Hotspur gegn Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á sunnudag féllu í grýttan jarðveg hjá leikmönnum liðsins. Eru margir þeirra búnir að fá nóg af hegðun þjálfarans. Enski boltinn 6. apríl 2021 23:00