Guardiola hefur áhyggjur af vítaskyttum Man City Ekkert fær stöðvað Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um þessar mundir en það þýðir ekki að Pep Guardiola, stjóri liðsins, sé laus við allar áhyggjur. Enski boltinn 14. febrúar 2021 08:00
Markalaust hjá Aston Villa og Brighton Ekkert mark var skorað í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem Aston Villa heimsótti Brighton & Hove Albion Enski boltinn 13. febrúar 2021 22:12
Mourinho í skýjunum með framlag leikmanna sinna Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir þreytu hafa gert sínu liði erfitt um vik að eiga við topplið Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 13. febrúar 2021 20:30
Gundogan allt í öllu þegar Man City rúllaði yfir Tottenham Manchester City stefnir hraðbyri á Englandsmeistaratitilinn og Tottenham reyndist þeim engin fyrirstaða í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13. febrúar 2021 19:21
Jóhann Berg skoraði annan deildarleikinn í röð og öruggt hjá Burnley Burnley gerði sér lítið fyrir og skellti Crystal Palace á útivelli, 3-0, er liðin mættust á Selhurst Park í dag. Jóhann Berg Guðmundsson skoraði annan leikinn í röð. Enski boltinn 13. febrúar 2021 16:51
„Þrír leikmenn Leicester voru rangstæðir“ Jurgen Klopp stjóri Liverpool var eðlilega sár og svekktur eftir 3-1 tap lærisveina hans gegn Leciester á útivelli í dag. Enski boltinn 13. febrúar 2021 15:36
„Verður áhugavert að sjá hvar Liverpool endar“ Andy Reid, fyrrum írskur landsliðsmaður og leikmaður til að mynda Tottenham og Nottingham Forest, segir að það verði áhugavert að fylgjast með Liverpool næstu vikurnar. Enski boltinn 13. febrúar 2021 14:41
Liverpool kastaði frá sér sigrinum og tapaði þriðja leiknum í röð Leicester vann 3-1 sigur á ensku meisturunum í Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum. Markalaust var í hálfleik, Liverpool komst yfir en Leicester svaraði með þremur mörkum. Enski boltinn 13. febrúar 2021 14:23
Dóttir Ancelotti var heima er brotist var inn hjá stjóra Gylfa Brotist var inn hjá Carlo Ancelotti, stjóra Everton, í gærkvöldi. Tveir grímuklæddir brutust inn og höfðu á brott með sér peningaskáp. Enski boltinn 13. febrúar 2021 13:16
Bielsa í réttarhöldum í Frakklandi Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, tók þátt í réttarhöldum í Frakklandi í gær. Stjórinn var ekki mættur til Frakklands heldur tók hann þátt í gegnum myndbandssímtal frá Englandi. Fótbolti 13. febrúar 2021 11:31
Caragher segir kaupin á Vardy ein þau bestu í sögu fótboltans Jamie Vardy er ein bestu kaup í alheimsfótboltanum, fyrr og síðar. Þetta skrifar Jamie Carragher í pistli sínum í enska dagblaðið The Telegraph en Vardy var keyptur til Leicester frá Fleetwood Town á eina milljónir punda árið 2012. Enski boltinn 13. febrúar 2021 10:01
Dagskráin í dag: Stórveldaslagur í Safamýri, barist um Hafnafjörðinn og íslenski fótboltinn fer aftur af stað Þrettán beinar útsendingar eru á dagskrá rása Stöð 2 Sport í dag. Frá rétt fyrir hádegi og fram á kvöld. Íslensi fótboltinn snýr aftur ásamt íslenskum handbolta, spænskum körfubolta, ítölskum fótbolta og svo miklu fleira. Sport 13. febrúar 2021 06:00
Manchester-liðin hafa sætaskipti eftir sigur City Manchester City tók á móti Manchester United í alvöru borgarslag í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Fór það svo að Man City vann öruggan 3-0 sigur eftir eitt mark í sitthvorum hálfleik í kvöld. Enski boltinn 12. febrúar 2021 21:00
Lykilmaður Leicester frá út tímabilið James Justin, hinn ungi vinstri bakvörður í Leicester City, verður frá út tímabilið eftir að hafa meiðst illa á hné gegn Brighton & Hove Albion er liðin mættust í 16-liða úrslitum FA-bikarsins í vikunni. Enski boltinn 12. febrúar 2021 18:30
Fabinho ekki með gegn Leicester Fabinho verður ekki með Liverpool í leiknum gegn Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Hann er lítillega meiddur. Enski boltinn 12. febrúar 2021 16:01
Segir að Grealish sé eins og réttfættur Messi Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa, segir að samherji sinn, Jack Grealish, minni um margt á sjálfan Lionel Messi. Enski boltinn 12. febrúar 2021 15:30
Fagnaði línubjörguninni meira en markinu Tammy Abraham, leikmaður Chelsea, fagnaði því meira að bjarga á línu gegn Barnsley en markinu sem hann skoraði í leiknum. Enski boltinn 12. febrúar 2021 14:01
Ef Liverpool missti aftur jafnmörg stig og á milli ára þá sæti liðið í fallsæti Tvö lið í ensku úrvalsdeildinni eru í algjörum sérflokki þegar kemur að því að hafa verið með mesta stigahrunið frá því í fyrra. Enski boltinn 12. febrúar 2021 09:31
Þetta er það sem stuðningsmenn Everton voru að vonast eftir frá Gylfa Stoðsendingaþrenna Gylfa Þórs Sigurðssonar á móti Tottenham var sú fyrsta hjá Everton í næstum því níu ár. Enski boltinn 12. febrúar 2021 09:00
Dagskráin í dag: Körfubolti í aðalhlutverki með golf og knattspyrnu í aukahlutverki Það er nóg um að vera í heimi íþróttanna í dag en við endum að sjálfsögðu vinnuvikuna á Dominos Körfuboltakvöldi með Kjartani Atla Kjartanssyni og sérfræðingum þáttarins. Sport 12. febrúar 2021 06:00
Abraham hetja Chelsea gegn Barnsley Chelsea sló Barsnley út úr deildarbikarnum fyrr á leiktíðinni og endurtók leikinn í kvöld þökk sé sigurmarki Tammy Abraham í síðari hálfleik. Enski boltinn 11. febrúar 2021 21:55
Gylfi Þór mætir Man City og Man United heimsækir Leicester Búið er að draga í átta liða úrslit enska FA-bikarsins og má segja að við fáum tvo stórleiki. Enski boltinn 11. febrúar 2021 20:35
Sjáðu mörkin sem komu Southampton í átta liða úrslit FA bikarsins Southampton vann 2-0 útisigur á Wolverhampton Wanderers í 16-liða úrslitum FA-bikarsins í kvöld. Enski boltinn 11. febrúar 2021 19:36
Sjáðu markaveisluna á Goodison Park í lýsingu Gumma Ben Everton og Tottenham buðu til markaveislu í leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar á Goodison Park í gær. Everton vann leikinn, 5-4, eftir framlengingu. Enski boltinn 11. febrúar 2021 14:00
Þýska goðsögnin segir Mo Salah vera „Lionel Messi Afríku“ Liverpool maðurinn Mohamed Salah fær kannski alveg það lof sem hann á skilið en hann á mikinn aðdáanda hjá Bayern München. Enski boltinn 11. febrúar 2021 13:00
Gylfi hefur ekki komist lengra í enska bikarnum í ellefu ár Gylfi Þór Sigurðsson kom að fjórum mörkum Everton í 5-4 sigri á Tottenham í enska bikarnum í gærkvöldi en með því tryggði Everton sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn 11. febrúar 2021 10:31
Líktu Gylfa við Bergkamp í geggjaðri stoðsendingu hans i sigurmarkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti magnað kvöld í gær á móti sínum gömlu félögum þegar Everton komst áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. Enski boltinn 11. febrúar 2021 08:30
Rikki segir alla benda á De Gea en enginn á Maguire: „Hefur ekki staðið undir verðmiðanum“ Ríkharð Óskar Guðnason segir að David de Gea sé á vörum allra en enginn ræði um frammistöðu Harry Maguire í leiknum gegn Everton á laugardag. United glutraði niður forystu í tvígang í leiknum. Enski boltinn 11. febrúar 2021 07:00
Gylfi: Alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson var eðlilega himinlifandi eftir að Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í kvöld með 5-4 sigri á Tottenham eftir framlengingu. Enski boltinn 10. febrúar 2021 23:18
Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. Enski boltinn 10. febrúar 2021 22:52