Engir stórleikir á Englandi í aðdraganda HM Atli Arason skrifar 14. júní 2022 07:01 Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate ásamt fyrirliðanum Harry Kane. Getty/Nick Potts Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hefur ásamt enska knattspyrnusambandinu beðið ensku úrvalsdeildina að stilla ekki upp neinum stórleik í aðdraganda heimsmeistaramótsins í Katar. HM í Katar hefst 21. nóvember og úrslitaleikurinn verður 18. desember. Öll helstu mót félagsliða verða sett á ís á meðan heimsmeistaramótið fer fram. Southgate vill að enska úrvalsdeildin forðist að setja á stórleiki milli topp sex liðanna, Arsenal, Chelsea, Liverpool, Manchester City, Manchester United og Tottenham frá 12. nóvember og fram að móti. Flest af stóru nöfnunum í enska landsliðhópnum leika með þessum liðum. Vonast Southgate þá væntanlega til þess að mikilvægustu leikmenn liðsins fái kærkomna hvíld fyrir heimsmeistaramótið en leikjaprógram félagsliða verður afskaplega þétt á komandi tímabili vegna þess að HM fer fram að vetri til. Bresku miðlarnir Metro og Sky Sports greina bónorði Southgate í dag. „Við höfum beðið úrvalsdeildina að hugsa málið, við skiljum þó að niðurröðun leikja verður mjög flókið verkefni,“ sagði Southgate á fréttamannafundi fyrir leik Englands gegn Ungverjalandi á þriðjudag. Gareth Southgate has confirmed that the FA have been in talks with the Premier League to avoid any ‘big 6’ games and key derby matches in the build up to England’s World Cup campaign. 🏆 pic.twitter.com/rJp2w38EsC— Football Daily (@footballdaily) June 13, 2022 Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Sjá meira
HM í Katar hefst 21. nóvember og úrslitaleikurinn verður 18. desember. Öll helstu mót félagsliða verða sett á ís á meðan heimsmeistaramótið fer fram. Southgate vill að enska úrvalsdeildin forðist að setja á stórleiki milli topp sex liðanna, Arsenal, Chelsea, Liverpool, Manchester City, Manchester United og Tottenham frá 12. nóvember og fram að móti. Flest af stóru nöfnunum í enska landsliðhópnum leika með þessum liðum. Vonast Southgate þá væntanlega til þess að mikilvægustu leikmenn liðsins fái kærkomna hvíld fyrir heimsmeistaramótið en leikjaprógram félagsliða verður afskaplega þétt á komandi tímabili vegna þess að HM fer fram að vetri til. Bresku miðlarnir Metro og Sky Sports greina bónorði Southgate í dag. „Við höfum beðið úrvalsdeildina að hugsa málið, við skiljum þó að niðurröðun leikja verður mjög flókið verkefni,“ sagði Southgate á fréttamannafundi fyrir leik Englands gegn Ungverjalandi á þriðjudag. Gareth Southgate has confirmed that the FA have been in talks with the Premier League to avoid any ‘big 6’ games and key derby matches in the build up to England’s World Cup campaign. 🏆 pic.twitter.com/rJp2w38EsC— Football Daily (@footballdaily) June 13, 2022
Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Sjá meira