De Bruyne sá eini sem hélt sæti sínu í úrvalsliði ársins Englandsmeistarar Manchester City eiga langflesta fulltrúa í úrvalsliði leiktíðarinnar í ensku úrvalsdeildinni, samkvæmt vali samtaka atvinnuknattspyrnumanna á Englandi. Enski boltinn 4. júní 2021 16:23
Vill fá styttu af Sol Campbell fyrir utan heimavöll Arsenal Theo Walcott segir að Sol Campbell eigi skilið að fá styttu fyrir utan Emirates, heimavöll Arsenal, fyrir allt sem hann gerði fyrir félagið. Enski boltinn 4. júní 2021 11:00
Greiða Hillsborough-fjölskyldum bætur vegna yfirhylmingar Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri á Englandi hefur gert sátt sem felur í sér að hún greiðir fleiri en sex hundruð aðstandendum stuðningsmanna knattspyrnuliðsins Liverpool sem létust í Hillsborough-slysinu árið 1989 bætur fyrir að hafa reynt að kenna fórnarlömbunum um slysið. Mistök lögreglu eru talin á meðal orsaka slyssins. Erlent 4. júní 2021 09:53
Í fyrsta sinn skoraði markvörður mark ársins hjá Liverpool Markið sem var mikill örlagavaldur fyrir Liverpool á tímabilinu hefur nú verið kosið mark ársins hjá enska úrvalsdeildarfélaginu. Enski boltinn 4. júní 2021 09:31
Faðir Aguero segir að Guardiola hafi grátið krókódílstárum Pep Guardiola talaði vel um Sergio Aguero þegar markahæsti og sigursælasti leikmaður Manchester City kvaddi en það er að minnsta kosti einn úr fjölskyldu Aguero sem telur að Guardiola hafa bara verið að setja upp leiksýningu fyrir myndavélarnar. Enski boltinn 4. júní 2021 09:00
Fyrrverandi markvörður Arsenal látinn Alan Miller, fyrrverandi markvörður Arsenal, Middlesbrough, West Brom og fleiri liða, er látinn, 51 árs að aldri. Enski boltinn 4. júní 2021 08:32
Eigandi Man City lofar því að kaupa „nýjan Sergio Aguero“ og fleiri góða Englandsmeistarar Manchester City ætla í sumar að eyða pening í nýjan leikmenn þar á meðal í einn sem er ætlað að fylla í skarðið sem framherjinn Sergio Aguero skilur eftir sig. Enski boltinn 3. júní 2021 09:31
Fyrrum samherji Eiðs Smára segir Arteta mistök William Gallas, fyrrum leikmaður meðal annars Arsenal og Chelsea, segir Arsenal hafa gert mistök með að ráða Mikel Arteta til félagsins árið 2019. Fótbolti 3. júní 2021 07:00
Tók á sig veglega launalækkun er hann yfirgaf Gylfa og félaga Carlo Ancelotti yfirgaf í gær Gylfa Þór Sigurðssona og félaga í Everton til þess að taka við Real Madrid í annað sinn. Fótbolti 2. júní 2021 23:00
Reynir að lokka Conte með Kane Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, reynir að lokka Antonio Conte til félagsins og hann reynir allt til þess að fá Ítalann til Englands. Enski boltinn 2. júní 2021 20:30
Varð fyrir netníði eftir að hafa verið orðuð við karlalið Casey Stoney, fyrrverandi knattspyrnustjóri kvennaliðs Manchester United, varð fyrir netníði eftir að hún var orðuð við karlalið Wrexham. Enski boltinn 2. júní 2021 11:01
Real Madrid vill fá Ancelotti aftur Real Madrid vill fá Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra Everton, til að taka við liðinu. Fótbolti 1. júní 2021 10:58
Patrice Evra gerir grín að Gallagher-bræðrum með eigin útgáfu af Wonderwall Patrice Evra, fyrrverandi leikmaður Manchester United, birti myndband á Twitter í gær þar sem hann gerði stólpagrín að Gallagher-bræðrunum, Noel og Liam, fyrrverandi forsprökkum hljómsveitarinnar Oasis og stuðningsmönnum Manchester City. Enski boltinn 1. júní 2021 10:01
De Bruyne sleppur við skurðarborðið og verður með á EM Belgar fengu góðar fréttir í gær þegar landsliðsþjálfarinn Roberto Martinez sagði frá því að Kevin De Bruyne yrði væntanlega með á Evrópumótinu sem hefst í næstu viku. Fótbolti 1. júní 2021 09:30
Ramos bíður tveggja ára samningur hjá Man. City Manchester City er tilbúið að bjóða Sergio Ramos tveggja ára samning ákveði spænski varnarmaðurinn að yfirgefa Real Madrid. Fótbolti 31. maí 2021 23:00
Agüero í fremstu víglínu hjá Barcelona Barcelona kynnti í dag argentínska sóknarmanninn Sergio Agüero sem sinn nýjasta liðsmann. Agüero snýr þar með aftur til Spánar eftir að hafa verið afar sigursæll með Manchester City síðastliðinn áratug. Fótbolti 31. maí 2021 14:19
Hollenski landsliðsþjálfarinn stendur í vegi fyrir Barcelona Georginio Wijnaldum verður ekki orðinn leikmaður Barcelona fyrir Evrópumótið í knattspyrnu og það er hvorki áhugaleysi hjá honum eða spænska félaginu að kenna. Enski boltinn 31. maí 2021 10:00
Sjáðu mörkin og fagnaðarlætin þegar Brentford tryggði sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni Brentford mun leika í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili eftir 2-0 sigur gegn Swansea í umspili ensku B-deildarinnar í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem félagið mun leika í úrvalsdeildinni frá stofnun hennar árið 1992. Enski boltinn 29. maí 2021 20:00
Brentford upp í ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn Enska knattspyrnufélagið Brentford tryggði sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð er það lagði Swansea City 2-0 af velli í úrslitaleik umspils ensku B-deildarinnar á Wembley-vellinum í Lundúnum. Enski boltinn 29. maí 2021 16:03
Liverpool búið að ganga frá fyrstu sumarkaupunum Liverpool hefur fest kaup á franska miðverðinum Ibrahima Konaté frá RB Leipzig. Enski boltinn 28. maí 2021 13:32
Forseti La Liga: Ofurdeildin er ekki dauð Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar varaði menn í fótboltaheiminum við því að Ofurdeildarhugmyndin sé ekki dauð. Hann gagnrýndi um leið hin strönduðu félög Real Madrid, Barcelona og Juventus fyrir reyna enn að kenna okkur að fótboltinn þurfa að koma inn í nútímann. Fótbolti 28. maí 2021 13:01
Maðurinn sem allt Liverpool liðið stóð heiðursvörð fyrir og faðmar Klopp eins og pabbi hans Það vissu kannski flestir stuðningsmenn Liverpool ekki hver hann var en það fór ekkert á milli mála á viðbrögðum allra leikmanna Liverpool að þeir voru að kveðja vinsælan mann á Anfield. Enski boltinn 28. maí 2021 10:31
Sendi Liverpool mönnum skilaboð eftir að hafa unnið Man. Utd í úrslitaleiknum Alberto Moreno varð Evrópudeildarmeistari með Villarreal á miðvikudagskvöldið og skoraði í vítakeppninni. Eftir leikinn ákvað hann að senda stuðningsmönnum gamla félagsins síns kveðju. Enski boltinn 28. maí 2021 09:01
Enginn smá innkaupalisti hjá Manchester United í sumar Manchester United er sagt vera með fjóra leikmenn á óskalista sínum í sumar og það yrði heldur betur öflugt lið á Old Trafford næsta vetur takist félaginu að kaupa þá alla. Enski boltinn 28. maí 2021 08:01
Man. United hefur bara unnið Rochdale í síðustu sjö vítaspyrnukeppnum Manchester United gengur illa í vítaspyrnukeppnum og það sannaðist enn á ný í gærkvöldi þegar liðið tapaði í vítakeppni á móti spænska liðinu Villarreal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 27. maí 2021 13:01
Solskjær: Nei, þetta var ekki gott tímabil Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór ekkert í felur með það að hann var ekki ánægður með árangur Manchester United liðsins á þessu tímabili. Enski boltinn 27. maí 2021 09:01
Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool eftir EM 21 árs landsliða Eftir slæmt ástand í miðri vörn Liverpool á tímabilinu horfir nú til bjartari tíma. Mögulegur framtíðarmiðvörður franska landsliðsins spilar við hlið Virgil Van Dijk á næstu leiktíð. Enski boltinn 27. maí 2021 08:30
Sér ekki framfarirnar hjá United Neil Lennon, fyrrum stjóri Celtic, var spekingur breska ríkisútvarpsins yfir úrslitaleik Villarreal og Manchester United í kvöld. Enski boltinn 26. maí 2021 22:23
Solskjær um kvöldið: Vonandi verður þetta byrjunin á einhverju meira Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að úrslitaleikur Evrópudeildarinnar í kvöld muni skilgreina 2020-21 tímabilið hjá United. Enski boltinn 26. maí 2021 11:30
Fer í gröfina án þess að skilja af hverju allir kenndu mér um tap Liverpool Alberto Moreno er enn á ný kominn í úrslitaleik í Evrópukeppni. Áður með Liverpool og Sevilla en nú með Villarreal. Hann ætti að kannast vel við mótherja kvöldsins eftir árin sín með Liverpool. Enski boltinn 26. maí 2021 09:30