Óttaðist líf sitt vegna rasista og nettrölla Atli Arason skrifar 25. september 2022 14:00 Alex Scott með BBC á EM í Englandi. Getty Images Alex Scott, fyrrum leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, segist hafa óttast um líf sitt og gat ekki yfirgefið húsið sitt vegna rasista og nettrölla sem hótuðu að binda enda á líf hennar. Hin 37 ára gamla Scott vakti athygli í teymi sparkspekinga hjá BBC í kringum Evrópumótið í sumar þegar Englendingar fóru alla leið og unnu mótið á heimavelli. Eftir að mótið kláraðist var ranglega greint frá því í breskum miðlum að hún myndi taka við starfi Sue Barker í vinsæla spurningaþættinum A Question of Sport hjá breska ríkisútvarpinu. Barker hafði áður verið sagt upp störfum eftir að hafa stýrt þættinum í 24 ár. Þetta virtist gera marga Breta reiða og einhverjir þeirra beindu reiði sinni að Scott og húðliti hennar, þar sem hún fékk ítrekaðar líflátshótanir. „Þetta var komið á það stig að ég var orðin hrædd um lífið mitt,“ sagði Scott við The Times. „Ég þorði ekki að fara út úr húsi, ekki einu sinni til þess að fara út í búð. Við komust alveg upp á það stig en aldrei hefði mig grunað þetta. Að ef einhver þeldökkur sem gæti mögulega tekið við starfi af svona goðsögn, að slíkt gæti skapað svona mikinn hatur í samfélaginu.“ Scott segist hafa snúið sér að áfengi til að reyna að deyfa vanlíðan en leitaði sér einnig aðstoða lækna og sérfræðinga. „Ég dreg mikin lærdóm af því sem ég lenti í. Ég væri ekki sama manneskjan án þessara uppákoma,“ bætti Scott við sem telur sig vera á betri stað í dag. Alex Scott verður hluti af teymi sérfræðinga BBC á útsendingum sjónvarpsstöðvarinnar frá HM karla í Katar í nóvember og desember. EM 2022 í Englandi Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Hin 37 ára gamla Scott vakti athygli í teymi sparkspekinga hjá BBC í kringum Evrópumótið í sumar þegar Englendingar fóru alla leið og unnu mótið á heimavelli. Eftir að mótið kláraðist var ranglega greint frá því í breskum miðlum að hún myndi taka við starfi Sue Barker í vinsæla spurningaþættinum A Question of Sport hjá breska ríkisútvarpinu. Barker hafði áður verið sagt upp störfum eftir að hafa stýrt þættinum í 24 ár. Þetta virtist gera marga Breta reiða og einhverjir þeirra beindu reiði sinni að Scott og húðliti hennar, þar sem hún fékk ítrekaðar líflátshótanir. „Þetta var komið á það stig að ég var orðin hrædd um lífið mitt,“ sagði Scott við The Times. „Ég þorði ekki að fara út úr húsi, ekki einu sinni til þess að fara út í búð. Við komust alveg upp á það stig en aldrei hefði mig grunað þetta. Að ef einhver þeldökkur sem gæti mögulega tekið við starfi af svona goðsögn, að slíkt gæti skapað svona mikinn hatur í samfélaginu.“ Scott segist hafa snúið sér að áfengi til að reyna að deyfa vanlíðan en leitaði sér einnig aðstoða lækna og sérfræðinga. „Ég dreg mikin lærdóm af því sem ég lenti í. Ég væri ekki sama manneskjan án þessara uppákoma,“ bætti Scott við sem telur sig vera á betri stað í dag. Alex Scott verður hluti af teymi sérfræðinga BBC á útsendingum sjónvarpsstöðvarinnar frá HM karla í Katar í nóvember og desember.
EM 2022 í Englandi Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira