Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Lögreglan rannsakar Patrick Vieira

    Lögreglan í Merseyside á Englandi er með mál Patrick Vieira, knattspyrnustjóra Crystal Palace, til rannsóknar eftir að honum og stuðningsmanni Everton lentu saman eftir leik liðanna

    Fótbolti
    Fréttamynd

    24 vikna fangelsi fyrir að skalla Sharp

    Robert Biggs, 30 ára breskur karlmaður, fær 24 vikna fangelsisdóm fyrir að ráðast að Billy Sharp, fyrirliða Sheffield United, eftir leik Notthingham Forest og Sheffield United í umspili um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni síðasta þriðjudag.

    Fótbolti