Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Tippari af Aust­fjörðum fimm milljónum ríkari

    Tippari af Austfjörðum er væntanlega í skýjunum eftir úrslit helgarinnar í Enska boltanum. Tipparinn var heldur betur sannspár með þrettán rétta á Enska getraunaseðlinum. Fyrir það hlaut hann tæpar 5,3 milljónir í vinning.

    Innlent
    Fréttamynd

    Fyrsta tap Manchester United kom gegn Chelsea

    Chelsea vann góðan útisigur á Manchester United í úrvalsdeild kvenna á Englandi í dag. Með sigrinum lyfti Chelsea sér upp í annað sæti deildarinnar en tapið var það fyrsta hjá United á tímabilinu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Nökkvi Þeyr skoraði og lagði upp

    Nökkvi Þeyr Þórisson átti flottan leik fyrir Beerschot í næstefstu deild í Belgíu í dag. Hann skoraði og lagði upp í 3-1 sigri liðsins gegn Lommel. Þá var Dagný Brynjarsdóttir í liði West Ham sem vann sigur í miklum markaleik á Englandi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Newcastle fór létt með Southampton

    Newcastle United vann öruggan 4-1 útisigur á Southampton og heldur áfram að láta sig dreyma um sæti í Meistaradeild Evrópu. Þá kom Crystal Palace til baka gegn West Ham United.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Eitt mest stressandi augna­blik lífs míns“

    Norska markamaskínan Erling Braut Håland tryggði Manchester City dramatískan sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Norðmaðurinn viðurkenndi að taugarnar hafi verið þandar þegar hann stillti boltanum upp.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Pep við Zlatan: „Skrifaðu aðra bók“

    Pep Guardiola og Zlatan Ibrahimovic eru engir sérstakir vinir. Nú hefur þeim enn og aftur lent saman eftir að Ibrahimovic sagði í viðtali að egó Guardiola kæmi í veg fyrir framfarir Erling Haaland hjá Manchester City.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Slæmt tap Burnley í toppslag

    Jóhann Berg Guðmundsson kom inn sem varamaður hjá Burnley sem mátti þola slæmt tap gegn Sheffield United í Championship deildinni í dag. Lokatölur 5-2 en Jóhann Berg kom inn á í stöðunni 2-2.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Chelsea staðfestir að Chilwell missi af HM

    Chelsea hefur staðfest að Ben Chilwell verði ekki með enska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Qatar en vinstri bakvörðurinn meiddist í leik gegn Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni í vikunni.

    Fótbolti