Manafort segist saklaus af öllum ákærunum Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Trump, og viðskiptafélagi hans lýstu sig saklausa af ákærum fyrir fyrir samsæri gegn Bandaríkjunum, peningaþvætti og skattsvik, er þeir komu fyrr rétt í Washingon í dag. Erlent 30. október 2017 18:42
Í beinni: Ráðgjafi framboðs Trump laug að FBI um samskipti við Rússa Fylgstu með stórtíðindum í rannsókninni á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í beinni textalýsingu á Vísi. Erlent 30. október 2017 14:34
Manafort ákærður fyrir samsæri gegn Bandaríkjunum og peningaþvætti Ekkert sem varðar forsetaframboð Donalds Trump kemur fram í fyrstu ákærunni sem er gefin út í rannsókn á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. Erlent 30. október 2017 13:48
Fyrrverandi kosningastjóra Trump skipað að gefa sig fram Fyrstu ákærurnar í Rússansókn Roberts Mueller beinast að fyrrverandi kosningastjóra Trump og viðskiptafélaga hans. Erlent 30. október 2017 12:14
Búast við handtöku vegna Rússarannsóknarinnar Ákærudómstóll samþykkti fyrstu ákærurnar vegna rannsóknarinnar á föstudaginn. Erlent 30. október 2017 08:45
Trump eys úr skálum reiði sinnar er hringurinn þrengist Donald Trump Bandaríkjaforseti fór hamförum á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi vegna þess sem hann telur augljósa sekt Hillary Clinton og félaga hennar í Demókrataflokknum. Erlent 30. október 2017 06:28
Vinsældir Trump ná nýjum lægðum Þegar tíu mánuðir eru liðnir af forsetatíð Donalds Trump eru aðeins 38% Bandaríkjamanna ánægðir með frammistöðu hans samkvæmt nýrri könnun. Erlent 29. október 2017 17:35
Fyrstu ákærurnar í Rússarannsókninni Handtökur gætu farið fram strax á mánudag, að sögn CNN. Ekki er ljóst fyrir hvað er ákært. Erlent 28. október 2017 00:57
Vefsíða tengd repúblikönum greiddi fyrst fyrir rannsókn sem varð að Rússaskýrslu um Trump Bæði repúblikanar og demókratar greiddu fyrir vinnuna sem leiddi á endanum til safaríkrar skýrslu bresks fyrrverandi leyniþjónustumanns um Donald Trump. Erlent 27. október 2017 23:38
Gögn sem framboð Trump fékk fóru í gegnum Kreml Einhvers konar samráð virðist hafa átt sér stað á milli rússnesks lögmanns sem fundaði með framboði Trump og ríkissaksóknara Rússlands fyrir fundinn umtalaða í fyrra. Erlent 27. október 2017 18:46
Segja drottningarviðtöl hafa náð nýjum hæðum Nokkrir stjórnendur kvöldþátta í Bandaríkjunum tóku viðtal Trump á Fox fyrir í gær og gerðu þeir mikið grín að því. Lífið 27. október 2017 11:00
Lýsti yfir hættuástandi í Bandaríkjunum vegna ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að faraldur útbreiddrar fíknar í sterk lyfseðilsskyld lyf væri þjóðarskömm Bandaríkjamanna. Forsetinn lýsti enn fremur yfir hættuástandi. Erlent 26. október 2017 23:02
Útlit fyrir mikil átök innan Repúblikanaflokksins Bandamenn Mitch McConnell og Stephen Bannon takast á. Erlent 26. október 2017 16:00
Trump segist fórnarlamb falskrar skýrslu Í ljós hefur komið að Hillary Clinton, mótframbjóðandi Trump, kom með beinum hætti að fjármögnun skýrslunnar. Erlent 25. október 2017 18:30
Gera ekki fleiri tilraunir til að afnema Obamacare í ár Forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings segir að önnur tilraun verði gerð á næsta ári. Erlent 25. október 2017 15:32
Repúblikanar snúa vörn í sókn Þrjár rannsóknarnefndir vera settar á koppinn til að rannsaka það sem Repúblikana telja afglöp í stjórnartíð Baracks Obama. Erlent 25. október 2017 06:44
Vill að Trump haldi sig frá helstu málunum Deilurnar á milli Donald Trump og Bob Corker halda áfram. Erlent 24. október 2017 14:45
Ekkjan opnar sig um símtalið við Trump Myeshia Johonson, ekkja hermannsins La David Johnson, segir að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi ekki getað munað nafn eiginmanns hennar er hann hringdi í hana til þess að votta henni samúð sína. Hún gagnrýnir forsetann harðlega. Erlent 23. október 2017 12:34
Trump þakkar Twitter fyrir forsetastólinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, telur ólíklegt að hann væri forseti Bandaríkjanna ef ekki væri fyrir samfélagsmiðilinn Twitter sem hann notar gjarnan til að koma sínum hjartans málum á framfæri. Erlent 22. október 2017 23:30
Spyrja hvers vegna Weinstein en ekki Trump Konurnar sem sökuðu Donald Trump um kynferðislega áreitni í aðdraganda forsetakosninga Bandaríkjanna síðasta haust eru margar hverjar hissa á því hversu hart samfélagið hefur brugðist við sambærilegum ásökunum á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. Erlent 22. október 2017 22:00
Trump vill aflétta leynd á gögnum um morðið á Kennedy Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill aflétta leynd á gögnum morðið á John F. Kennedy, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Greindi hann frá þessu í færslu á Twitter-reikningi sínum fyrr í dag. Erlent 21. október 2017 16:39
Kelly kom Trump til varnar: „Fyrsta ráðlegging mín var að hringja ekki“ Forsetinn hefur verið harðlega gagnrýndur undanfarna daga fyrir að draga fallna hermenn inn í stjórnmál Bandaríkjanna segja ósatt um samskipti annarra forseta við fjölskyldur fallna hermanna. Erlent 19. október 2017 22:30
Sendi Trump skilaboð undir rós George W. Bush, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur áhyggjur af stöðu stjórnmála í Bandaríkjunum. Erlent 19. október 2017 20:02
Leiðtogar ESB standa við Íranssamninginn óháð því sem Trump gerir Á sama tíma vill ESB taka undir gagnrýni Bandaríkjanna á eldflaugatilraunir Írana til að styggja Bandaríkjamenn ekki um of. Erlent 19. október 2017 14:33
Trump getur ekki afnumið loftslagsaðgerðir með töfrasprota Vísindaráðgjafi Baracks Obama varar hins vegar við skaðanum sem Bandaríkjaforseti getur valdið á loftslagsaðgerðum í samtíð og framtíð. Erlent 19. október 2017 13:45
Trump bauð syrgjandi föður fé Það var ekki fyrr en fjölmiðlar spurðu Hvíta húsið hvað hafi orðið um féð sem ávísunin var send á föður fallins hermanns. Erlent 19. október 2017 11:27
Móðir fallins hermanns segir Trump hafa vanvirt hann „Hann mundi ekki einu sinni hvað hann hét.“ Erlent 18. október 2017 20:00
Tveir dómarar stöðva þriðja ferðabann Trump Annar dómaranna vísaði til fullyrðinga Trump um að bannið væri „múslimabann“ til stuðnings þess að það stangaðist á við stjórnarskrá. Erlent 18. október 2017 12:36
Trump við ekkju fallins hermanns: "Hann vissi hvað hann skráði sig í“ "Allir vita að þegar þú ferð í stríð að þá er möguleiki á að þú komir ekki heim á lífi. Þú minnir hins vegar ekki syrgjandi ekkju á það. Það er svo tillitslaust,“ segir þingkona demókrata sem heyrði orð Bandaríkjaforseta til ekkjunnar. Erlent 18. október 2017 11:25
Harðlega gagnrýndur fyrir að draga fallna hermenn inn í stjórnmálin Donald Trump hélt því fram í gær að hann, einn forseta, hringdi í fjölskyldur allra bandarískra hermanna sem hafa fallið í bardögum. Erlent 17. október 2017 23:45