Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Ummælum Trump hefur verið mótmælt víða

Ummælum Bandaríkjaforseta um innflytjendur frá skítalöndum hefur verið mótmælt víða og hafa sendiráð Bandaríkjanna í nokkrum Afríkuríkum verið krafin formlegs rökstuðnings.

Erlent
Fréttamynd

Moon segir Trump eiga miklar þakkir skildar

Forseti Suður-Kóreu þakkar Trump fyrir hans þátt í að koma á viðræðum við norðrið. Trump hafði áður stært sig af hlutverki sínu og sagst lykilmaður. Rætt verður um hernaðarmál á Kóreuskaga í bráð.

Erlent