Gefur lítið fyrir ummæli Carter Andri Eysteinsson skrifar 29. júní 2019 23:28 Carter hafði sagt kjör Trump ólögmætt Getty/NurPhoto Donald Trump forseti Bandaríkjanna gefur lítið fyrir ummæli fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, Demókratans Jimmy Carter, um lögmæti kjörs Trump árið 2016. Fréttastofa AP greinir frá. Carter sem var forseti Bandaríkjanna frá 1976-1980, sagði á málstofu um mannréttindi á vegum Carter Center að full rannsókn á afskiptum Rússa af forsetakosningunum 2016 myndi leiða í ljós að Donald Trump hefði í reynd náð kjöri vegna afskipta Rússa. Sjá einnig: Jimmy Carter efast um lögmæti kjörs TrumpVar hann þá spurður hvort efast mætti með réttu um lögmæti kjörs Bandaríkjaforseta og hvort kjör Trumps væri í reynd ólögmætt. Sagði Carter svo vera og sagðist hann standa við orð sín. Venjulegur talsmáti Demókrata Trump hafa orðið hissa á að heyra ummæli Carters en sagði þó að þessi skoðun væri venjuleg skoðun Demókrata og skaut á hinn 94 ára gamla Carter. „ Sjáðu til, hann er ágætis maður. Hann var hræðilegur forseti. Þetta er týpísk orðræða Demókrata, hann er trúr flokknum. Eins og allir ættu nú að skilja vann ég ekki vegna Rússa, heldur vegna mín,“ sagði Trump sem staddur er í Osaka vegna fundar G-20 ríkjanna. Ýjað hefur verið að því frá sigri Trump 2016 að Rússar hafi haft áhrif á niðurstöður kosninganna og áhrif Rússa hafi einnig haft neikvæð áhrif á framboð Hillary Clinton fyrir Demókrataflokkur. Engin haldbær sönnunargögn hafa þó fundist til þess að færa sönnur á þær aðdróttanir. „Hann hefur verið gagnrýndur oft og harðlega. Það er eins og fólk hafi gleymt að hann hafi verið forseti, ég skil af hverju. Hann var ekki góður forseti, sagði Donald Trump, núverandi Bandaríkjaforseti. Bandaríkin Donald Trump Jimmy Carter Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Sjá meira
Donald Trump forseti Bandaríkjanna gefur lítið fyrir ummæli fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, Demókratans Jimmy Carter, um lögmæti kjörs Trump árið 2016. Fréttastofa AP greinir frá. Carter sem var forseti Bandaríkjanna frá 1976-1980, sagði á málstofu um mannréttindi á vegum Carter Center að full rannsókn á afskiptum Rússa af forsetakosningunum 2016 myndi leiða í ljós að Donald Trump hefði í reynd náð kjöri vegna afskipta Rússa. Sjá einnig: Jimmy Carter efast um lögmæti kjörs TrumpVar hann þá spurður hvort efast mætti með réttu um lögmæti kjörs Bandaríkjaforseta og hvort kjör Trumps væri í reynd ólögmætt. Sagði Carter svo vera og sagðist hann standa við orð sín. Venjulegur talsmáti Demókrata Trump hafa orðið hissa á að heyra ummæli Carters en sagði þó að þessi skoðun væri venjuleg skoðun Demókrata og skaut á hinn 94 ára gamla Carter. „ Sjáðu til, hann er ágætis maður. Hann var hræðilegur forseti. Þetta er týpísk orðræða Demókrata, hann er trúr flokknum. Eins og allir ættu nú að skilja vann ég ekki vegna Rússa, heldur vegna mín,“ sagði Trump sem staddur er í Osaka vegna fundar G-20 ríkjanna. Ýjað hefur verið að því frá sigri Trump 2016 að Rússar hafi haft áhrif á niðurstöður kosninganna og áhrif Rússa hafi einnig haft neikvæð áhrif á framboð Hillary Clinton fyrir Demókrataflokkur. Engin haldbær sönnunargögn hafa þó fundist til þess að færa sönnur á þær aðdróttanir. „Hann hefur verið gagnrýndur oft og harðlega. Það er eins og fólk hafi gleymt að hann hafi verið forseti, ég skil af hverju. Hann var ekki góður forseti, sagði Donald Trump, núverandi Bandaríkjaforseti.
Bandaríkin Donald Trump Jimmy Carter Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Sjá meira