Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. og 47. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Telur sig geta káfað á konum líkt og Trump

Karlmaður sem sakaður er um að hafa káfað á konu um borð í flugvél frá Houston til Nýju Mexíkó á sunnudag afsakaði gjörðir sínar með því að segja að Donald Trump, Bandaríkjaforseta, finnist í lagi að káfa á konum.

Erlent
Fréttamynd

Fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna gagnrýnir ákvörðun Trumps

Fyrrum forseti og síðasti leiðtogi hinna sálugu Sovétríkja, Mikhail Gorbachev, segir að áform Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að rifta kjarnorkusamkomulagi milli Rússlands og Bandaríkjamanna séu einungis til þess fallin að draga úr þeim árangri sem náðst hefur í kjarnorkuafvopnun heimsins.

Erlent
Fréttamynd

Íhuga aftur að skilja að fjölskyldur á landamærunum

Hvíta húsið skoðar nú aðgerðir sem gætu aftur leitt til þess að skilja að foreldra frá börnum sínum á landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Er þetta gert til þess að sporna við fjölda fólks sem reynir að komast ólöglega yfir til Bandaríkjanna.

Erlent