Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Teigurinn í eigu Stjörnumanna í einvíginu

    Stjörnumenn hafa skorað 39,3 stig að meðaltali í leik inn í teig í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Snæfelli og yfirburðir Stjörnumanna í teignum eiga mikinn þátt í því að Stjörnumenn geta tryggt sér sæti í lokaúrslitum í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Jovan öflugri en allur Snæfellsbekkurinn

    Jovan Zdravevski er að koma sterkur inn af bekknum hjá Stjörnunni í þessari úrslitakeppni og það hefur ekki verið nein breyting á því í undanúrslitaeinvíginu á móti Snæfelli. Jovan Zdravevski er í hlutverki sjötta manns hjá Garðabæjarliðinu en hefur engu að síður skorað 15,6 stig að meðaltali í leik.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Pabbi er minn helsti aðdáandi

    Ryan Pettinella er á sínu þriðja tímabili hjá Grindavík og nýtur þess að spila körfubolta á Íslandi, þó svo að hans bíði frami í viðskiptaheiminum í Bandaríkjunum. Fréttablaðið ræddi við hann um efnaðan föður hans, vítanýtinguna og piparsveinalífið í Grin

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Stjarnan með dýrasta lið sögunnar

    Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var hundfúll eftir tap sinna manna gegn Stjörnunni í úrslitakeppni Domino's-deildar karla í kvöld. Bæði með dómgæsluna og sína menn.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 79-93

    Stjarnan er komin með 2-1 forskot í rimmunni gegn Snæfelli í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Stjörnumenn sóttu nauðsynlegan sigur í Fjárhúsið í kvöld og geta klárað rimmuna á heimavelli sínum á föstudagskvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Allt jafnt í fyrsta sinn í sex ár

    Keflavík og Snæfell jöfnuðu í gær undanúrslitaeinvígi sín í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna sem þýðir að staðan er nú 1-1 í öllum fjórum undanúrslitaeinvígunum í Dominos-deild karla og kvenna.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Helgi Már: Tileinka Jakobi Erni sigurinn

    Helgi Már Magnússon, spilandi þjálfari KR, gat leyft sér að vera kátur eftir að liðið vann sannfærandi sigur á Grindavík í kvöld. Staðan í undanúrslitaeinvígi liðanna er nú jöfn 1-1.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sverrir: Leikur okkar í heild arfaslakur

    "Við komum fullir sjálfstrausts og ætluðum að komast 2-0 yfir. En við vorum á hælunum, létum ýta okkur út úr öllum hlutum og KR-ingar áttu þennan leik nánast allan tímann," sagði Sverrir Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, eftir tapið gegn KR í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Grindvíkingar hafa ekki tapað útileik í tvö ár

    Markmið liða í deildarkeppni Dominos-deildar karla í körfubolta er ofar öllu að tryggja sér heimavallarrétt sem lengst í úrslitakeppninni. Deildarmeistarar Grindavíkur eru þó í þeirri stöðu að vera með heimavallarréttinn út úrslitakeppnina en á sama tíma er liðið ósigrandi á útivöllum í úrslitakeppninni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Reiðir stuðningsmenn Grindavíkur

    Stuðningsmenn Grindavíkur í körfubolta eru skapheitir og það hafa þeir sannað ár eftir ár. Dómararnir í leik Grindavíkur og KR fengu að heyra það frá einum þeirra í gær.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Þetta verður járn í járn

    "Það er alltaf fjör þegar þessi tvö lið mætast,“ segir Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, fyrir leik sinna manna gegn Stjörnunni í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Rotaðist en hélt leik áfram

    Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, segir leikstjórnanda sinn Justin Shouse vera langharðasta leikmanninn sem hann hefur komist í kynni við á ferlinum. Stjarnan mætir Snæfelli í undanúrslitunum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Staðan er nú 5-3 fyrir Teit

    Teitur Örlygsson stýrði í gær Stjörnumönnum til sigurs í oddaleik á móti Keflavík í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en þetta var þriðja árið í röð sem Stjarnan vinnu oddaleik í átta liða úrslitunum.

    Körfubolti