Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Skallagrímsmenn enduðu sigurgöngu Keflavíkur

    Sjö leikja sigurganga Keflavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta endaði í kvöld þegar Skallagrímur vann sjö stiga sigur á Keflvíkingum, 75-68. Það hefur lítið gengið hjá Skallagrími að undanförnu en Borgnesingar voru frábærir í Fjósinu í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - ÍR 85-67

    KR-ingar unnu í kvöld öruggan 18 stiga sigur á ÍR-ingum í Dominos deild karla. Eftir jafnræði með liðunum fyrstu mínúturnar settu heimamenn í gír í öðrum leikhluta og héldu öruggu forskoti út leikinn.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hálfleiksræðurnar í lagi hjá Einari Árna

    Njarðvíkingar hafa stigið stórt skref í átta að úrslitakeppninni í Dominos-deildinni í körfubolta með sigrum á Stjörnunni og KR í síðustu tveimur leikjum sínum en bæði lið voru fyrir ofan Njarðvík í töflunni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Draumaleikmaður og töffari

    Pétur Már Sigurðsson, þjálfari KFÍ í Dominos-deild karla í körfubolta, vann í kanahappadrættinu í nóvember þegar hann samdi við Damier Pitts. Damier er búinn að brjóta 30 stiga múrinn í níu leikjum KFÍ í röð.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Njarðvík - KR 88-77

    Njarðvík vann góðan heimasigur gegn KR í Ljónagryfjunni í kvöld, 88-77, í Dominos-deild karla. Njarðvík lék vel í seinni hálfleik og tryggði sér mikilvæg tvo stig.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Bikarkóngarnir tveir

    Stjarnan og Keflavík tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í körfubolta í Laugardalshöllinni um helgina en þjálfarar liðanna eru tveir sigursælustu menn í bikarúrslitunum, Teitur Örlygsson og Sigurður Ingimundarson.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Birna spilar sinn tíunda bikarúrslitaleik í dag

    Birna Valgarðsdóttir, fyrirliði Keflavíkur, spilar tímamóta bikarúrslitaleik í Laugardalshöllinni í dag þegar Keflavíkurkonur mæta Val í úrslitaleik Poweradebikars kvenna í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 13.30.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Tveir risaleikir í Höllinni í dag

    Fréttablaðið fékk Inga Þór Steinþórsson, þjálfara beggja Snæfellsliðanna, til þess að spá í úrslitaleiki Powerade-bikarsins sem fram fara í Laugardalshöllinni í dag. Hann spáir Keflavík og Grindavík sigri í leikjunum og flestir aðrir spámenn Fréttablaðsin eru sammála.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Færri dómarar í bikarúrslitaleiknum í ár

    Grindavík og Stjarnan mætast á morgun í bikarúrslitaleik karla í körfubolta í Laugardalshöllinni og dómaranefnd KKÍ hefur raðað niður dómurum á leikinn sem og á kvennaleikinn sem er á milli Keflavíkur og Vals.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Haminn nýr liðsfélagi Bullock og Watson í Finnlandi

    Haminn Quaintance dó ekki ráðalaus eftir að hann var rekinn frá Skallagrími í síðustu viku því kappinnn er þegar búinn að finna sér nýtt félag. Quaintance mun klára tímabilið með Kauhajoen Karhu í finnsku úrvalsdeildinni. Þetta kom fram á karfan.is.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Oddur braut parketið í Ásgarði

    Oddur Kristjánsson, 17 ára bakvörður úr Stjörnunni, lét finna fyrir sér í leiknum á móti Njarðvík í gær. Réttara sagt þá lét hann parketið í Ásgarði finna fyrir sér.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 77-87

    Njarðvíkingar unnu í kvöld 87-77 sigur í Ásgarði á Stjörnunni í Dominos deild karla. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik en góður sprettur Njarðvíkinga í seinni hálfleik skipti sköpum og náðu leikmenn Stjörnunnar aldrei að brúa það bil.

    Körfubolti