Skallagrímsmenn enduðu sigurgöngu Keflavíkur Sjö leikja sigurganga Keflavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta endaði í kvöld þegar Skallagrímur vann sjö stiga sigur á Keflvíkingum, 75-68. Það hefur lítið gengið hjá Skallagrími að undanförnu en Borgnesingar voru frábærir í Fjósinu í kvöld. Körfubolti 25. febrúar 2013 21:06
Frítt á völlinn hjá KR | Nóg um að vera í kvöld Það er nóg um að vera í handboltanum og körfuboltanum í kvöld. KR-ingar hafa boðið til mikillar veislu fyrir borgarslaginn gegn ÍR í Dominos-deild karla og verður frítt inn á leikinn. Körfubolti 25. febrúar 2013 15:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - ÍR 85-67 KR-ingar unnu í kvöld öruggan 18 stiga sigur á ÍR-ingum í Dominos deild karla. Eftir jafnræði með liðunum fyrstu mínúturnar settu heimamenn í gír í öðrum leikhluta og héldu öruggu forskoti út leikinn. Körfubolti 25. febrúar 2013 11:11
Njarðvík vann á Ísafirði | Pitts með 45 stig Njarðvíkingar gerðu góða ferð vestur á firði þar sem liðið hafði betur gegn heimamönnum í KFÍ, 119-93. Körfubolti 24. febrúar 2013 21:13
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 93 - Þór Þ. 105 Fjölnir tapaði sínum 9.leik í röð í Dominosdeild karla, þegar liðið tapaði fyrir Þór Þorlákshöfn, 93-105. Körfubolti 24. febrúar 2013 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 104-82 Stjörnumenn unnu góðan heimasigur gegn Grindavík í Dominos-deild karla í Ásgarði í kvöld, 104-82. Stjörnumenn voru frábærir í þriðja leikhluta þar sem þeir náðu mest 22ja stiga forystu. Körfubolti 24. febrúar 2013 18:30
Hálfleiksræðurnar í lagi hjá Einari Árna Njarðvíkingar hafa stigið stórt skref í átta að úrslitakeppninni í Dominos-deildinni í körfubolta með sigrum á Stjörnunni og KR í síðustu tveimur leikjum sínum en bæði lið voru fyrir ofan Njarðvík í töflunni. Körfubolti 23. febrúar 2013 06:00
Mögnuð frammistaða Pitts dugði ekki til Damier Pitts átti enn einn stórleikinn fyrir KFÍ í kvöld og skoraði rúmlega helming stiga liðsins gegn Þór. Stigin 41 frá Pitts dugðu þó ekki til sigurs. Körfubolti 22. febrúar 2013 21:12
Keflvíkingar geta náð lengstu sigurgöngu vetrarins í kvöld Keflvíkingar eiga möguleika á því að vinna sinn sjöunda leik í röð í Domnios-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir fá Tindastól í heimsókn í Toyota-höllina í Keflavík. Körfubolti 22. febrúar 2013 15:00
Draumaleikmaður og töffari Pétur Már Sigurðsson, þjálfari KFÍ í Dominos-deild karla í körfubolta, vann í kanahappadrættinu í nóvember þegar hann samdi við Damier Pitts. Damier er búinn að brjóta 30 stiga múrinn í níu leikjum KFÍ í röð. Körfubolti 22. febrúar 2013 07:00
Öll úrslit kvöldsins í Dominos-deild karla Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. Topplið Grindavíkur lenti ekki í neinum vandræðum með nýliða Skallagríms. Körfubolti 21. febrúar 2013 21:03
Umfjöllun: Njarðvík - KR 88-77 Njarðvík vann góðan heimasigur gegn KR í Ljónagryfjunni í kvöld, 88-77, í Dominos-deild karla. Njarðvík lék vel í seinni hálfleik og tryggði sér mikilvæg tvo stig. Körfubolti 21. febrúar 2013 18:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 88-100 Stjarnan vann í kvöld öruggann 88-100 sigur á ÍR í Dominos deild karla. Góður kafli í öðrum leikhluta byggði upp forskot sem þeir létu aldrei frá sér og unnu að lokum öruggan sigur. Körfubolti 21. febrúar 2013 14:31
Bikarkóngarnir tveir Stjarnan og Keflavík tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í körfubolta í Laugardalshöllinni um helgina en þjálfarar liðanna eru tveir sigursælustu menn í bikarúrslitunum, Teitur Örlygsson og Sigurður Ingimundarson. Körfubolti 18. febrúar 2013 07:00
Justin á íslensku eftir sigur Stjörnumanna í gær Justin Shouse var kátur eftir sigur Stjörnumanna á Grindavík í úrslitaleik Poweradebikars karla í gær. Shouse stýrði þá leik Stjörnuliðsins af sinni kunnu snilld og Stjörnumenn unnu sannfærandi 91-79 sigur. Körfubolti 17. febrúar 2013 18:00
Birna spilar sinn tíunda bikarúrslitaleik í dag Birna Valgarðsdóttir, fyrirliði Keflavíkur, spilar tímamóta bikarúrslitaleik í Laugardalshöllinni í dag þegar Keflavíkurkonur mæta Val í úrslitaleik Poweradebikars kvenna í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 13.30. Körfubolti 16. febrúar 2013 10:00
Sigurður og Sverrir Þór geta báðir unnið annað árið í röð Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari karlaliðs Grindavíkur, og Sigurður Ingimundarson, þjálfari kvennaliðs Keflavíkur, geta báðir unnið bikarinn annað árið í röð i dag en þeir eru þeir einu í Laugardalshöllinni í dag sem urðu bikarmeistarar í fyrra. Körfubolti 16. febrúar 2013 09:00
Tveir risaleikir í Höllinni í dag Fréttablaðið fékk Inga Þór Steinþórsson, þjálfara beggja Snæfellsliðanna, til þess að spá í úrslitaleiki Powerade-bikarsins sem fram fara í Laugardalshöllinni í dag. Hann spáir Keflavík og Grindavík sigri í leikjunum og flestir aðrir spámenn Fréttablaðsin eru sammála. Körfubolti 16. febrúar 2013 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grindavík 91-79 | Garðbæingar bikarmeistarar! Stjarnan var í miklu stuði og vann Grindavík í bikarúrslitaleik karla í dag 91-79. Grindavík var að spila sinn sjöunda úrslitaleik en Stjörnumenn voru komnir í Höllina í annað skiptið og hafa því unnið báða úrslitaleikina sem þeir hafa spilað. Körfubolti 16. febrúar 2013 00:01
Snæfell: Enginn ásetningur hjá Sveini Arnari Stjórn körfuknattleiksdeildar Snæfells hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið fagnar niðurstöðu Aga- og úrskurðarnefndar KKÍ. Körfubolti 15. febrúar 2013 22:14
Færri dómarar í bikarúrslitaleiknum í ár Grindavík og Stjarnan mætast á morgun í bikarúrslitaleik karla í körfubolta í Laugardalshöllinni og dómaranefnd KKÍ hefur raðað niður dómurum á leikinn sem og á kvennaleikinn sem er á milli Keflavíkur og Vals. Körfubolti 15. febrúar 2013 11:45
Sveini Arnari ekki refsað Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ úrskurðaði í dag í máli Sveins Arnars Davíðssonar, leikmanns Snæfells í Domino's-deild karla. Körfubolti 14. febrúar 2013 23:17
Haminn nýr liðsfélagi Bullock og Watson í Finnlandi Haminn Quaintance dó ekki ráðalaus eftir að hann var rekinn frá Skallagrími í síðustu viku því kappinnn er þegar búinn að finna sér nýtt félag. Quaintance mun klára tímabilið með Kauhajoen Karhu í finnsku úrvalsdeildinni. Þetta kom fram á karfan.is. Körfubolti 13. febrúar 2013 09:30
Oddur braut parketið í Ásgarði Oddur Kristjánsson, 17 ára bakvörður úr Stjörnunni, lét finna fyrir sér í leiknum á móti Njarðvík í gær. Réttara sagt þá lét hann parketið í Ásgarði finna fyrir sér. Körfubolti 12. febrúar 2013 11:45
Fjölnismenn kærðu úrslit tapleiksins gegn Tindastóli Forráðamenn Fjölnis vilja að leikur liðsins gegn Tindastóli í Domino's-deild karla verði endurtekinn. Körfubolti 11. febrúar 2013 21:30
Góð byrjun ÍR-inga dugði ekki til | Úrslit kvöldsins Þrír leikir fóru fram í Domino's-deild karla í körfubolta í kvöld, þar sem suðurnesjaliðin þrjú unnu öll góða sigra. Körfubolti 11. febrúar 2013 21:12
Umdeilt atvik í leik KFÍ og Snæfells Forráðamenn KFÍ ætla ekki að kæra atvik sem átti sér stað í leik liðsins gegn Snæfelli í gær. Körfubolti 11. febrúar 2013 19:46
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 77-87 Njarðvíkingar unnu í kvöld 87-77 sigur í Ásgarði á Stjörnunni í Dominos deild karla. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik en góður sprettur Njarðvíkinga í seinni hálfleik skipti sköpum og náðu leikmenn Stjörnunnar aldrei að brúa það bil. Körfubolti 11. febrúar 2013 18:14
Dramatík á Ísafirði | Úrslit kvöldsins í Dominos-deildunum Snæfell komst í hann krappann á Ísafirði í Dominos-deild karla í kvöld. Framlengja þurfti leikinn þar sem gestirnir mörðu sigur. Körfubolti 10. febrúar 2013 21:28
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór 88-83 KR batt enda á þriggja leikja taphrinu með góðum sigri á Þór frá Þorlákshöfn 88-83 á heimavelli sínum í kvöld í Dominos deild karla í körfubolta. KR var einu stigi yfir í hálfleik 44-43. Körfubolti 10. febrúar 2013 18:45