KR vann Snæfell - Úrslit í Lengjubikar karla í kvöld KR, Keflavík og Njarðvík eru áfram með fullt hús í Lengjubikar karla í körfubolta eftir leiki kvöldsins en Snæfell tapaði hinsvegar sínum fyrsta leik í keppninni þegar KR-ingar komu í heimsókn í Hólminn. Körfubolti 17. september 2013 21:53
Úrslit kvöldsins í Fyrirtækjabikarnum Nokkrir leikir fóru fram í Fyrirtækjabikar KKÍ í kvöld. Var keppt bæði í karla- og kvennaflokki. Körfubolti 13. september 2013 22:16
Elvar Már sjóðandi heitur gegn Haukum Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson var í hreint ótrúlegu stuði í kvöld er Njarðvík valtaði yfir Hauka í Fyrirtækjabikar karla. Körfubolti 12. september 2013 22:04
Shouse í stuði Justin Shouse var í miklu stuði í kvöld er Stjarnan vann sannfærandi sigur á Skallagrími í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta. Körfubolti 11. september 2013 21:11
Snæfell, KR, Skallagrímur og Haukar öll með tvo sigra í röð Sjö leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld en körfuboltatímabilið er komið aftur að stað eftir sumarfrí. Lengjubikarinn fer að þessu sinni allur fram áður en Domninos-deildin byrjar í október. Körfubolti 8. september 2013 22:03
KRTV safnar fyrir eigin búnaði KR-ingar hefja í dag söfnun til handa KRTV en KR-ingar hafa undanfarin ár sýnt frá heimaleikjum liðsins í gegnum netið. Nú ætla forráðamenn KRTV að hætta að leigja búnaðinn sem þarf í útsendingarnar og stefna nú að því festa kaup á eigin búnaði. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. Körfubolti 8. september 2013 17:45
Matthías Orri fékk að fara frá KR og samdi við ÍR Matthías Orri Sigurðsson, ungi og efnilegi bakvörðurinn í KR, sem var nýkominn heim til Íslands eftir tvö ár í skóla í Bandaríkjunum, mun ekki spila með KR í vetur. Körfubolti 7. september 2013 14:00
Keflvíkingar stríða gömlum liðsfélaga Grindavík vann tíu stiga sigur á Keflavík í fyrsta leik Ljósanæturmóts Geysis í gær, 83-93, en þetta var jafnframt fyrsti leikur Keflavíkurliðsins undir stjórn bandaríska þjálfarans Andy Johnston. Körfubolti 4. september 2013 17:00
Sömu bandarísku leikmennirnir hjá Val og í fyrra Ágúst Björgvinsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Vals í körfubolta, gerir engar breytingar á erlendu leikmönnum sínum frá því á síðasta tímabili en það kemur fram á karfan.is í dag að Chris Woods og Jaleesa Butler spili áfram á Hlíðarenda. Körfubolti 2. september 2013 16:15
Snæfell semur við Jamarco Warren Snæfell er búið að finna sér Bandaríkjamann fyrir átökin í vetur. Sá heitir Jamarco Warren og er leikstjórnandi. Körfubolti 31. ágúst 2013 14:30
Stephenson til Grindavíkur | Myndband Íslandsmeistarar Grindavíkur í körfuknattleik hafa gengið frá ráðningu erlends leikmanns fyrir komandi átök. Liðið hefur samið við Chris Stephenson, sem lék með NC Ashville Bulldogs í 1. deild háskólaboltans, fyrir valinu. Körfubolti 26. ágúst 2013 12:23
Formaður KKÍ: Snýst að öllu leyti um peninga Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, hefur svarað grein körfuboltaþjálfarans Jóns Arnars Ingvarssonar sem hann birti á karfan.is á dögunum. Körfubolti 22. ágúst 2013 12:30
Jakob á leið í hundrað þrista klúbbinn Íslenska körfuboltalandsliðið leikur í kvöld lokaleik sinn í sínum riðli í undankeppni EM 2015 þegar Rúmenar koma í Laugardalshöllina og hefst leikurinn klukkan 19.15. Liðið var hársbreidd frá því að vinna Búlgara á þriðjudagskvöldið en Búlgarar tryggðu sér þar sæti í umspilinu. Körfubolti 16. ágúst 2013 06:30
Búinn að spila tvo metleiki í röð í Höllinni Jón Arnór Stefánsson skoraði 32 stig á móti Búlgaríu í fyrrakvöld alveg eins og móti Svartfjallalandi í fyrra Körfubolti 15. ágúst 2013 06:30
Hlynur: Margt mjög furðulegt "Það var einn dómari sem dæmdi allar villurnar held ég, hverja eina einustu. Ég veit ekki hvað liggur þar að baki. Það var margt af þessu mjög furðulegt og maður á að trúa því að þetta sé sæmilega hreint og það er það kannski ekkert, ég veit það ekki,“ sagði Hlynur Bæringsson allt annað en sáttur við franska dómarann Eddie Viator. Körfubolti 13. ágúst 2013 22:18
Jón Arnór: Vildi að við færum að spila nokkrar mínútur í viðbót "Við börðumst mjög vel og ég er rosalega stoltur af okkar frammistöðu varnarlega í leiknum. Auðvitað hittum við vel,“ sagði Jón Arnór Stefánsson sem fór á kostum í íslenska liðinu í kvöld. Körfubolti 13. ágúst 2013 22:06
Hiti í Höllinni eftir leik | Myndir Mönnum var heitt í hamsi eftir grátlegt tap Íslands gegn Búlgaríu í undankeppni EM í körfubolta í kvöld. Lítil ánægja var með störf dómaranna. Körfubolti 13. ágúst 2013 21:58
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Búlgaría 79-81 | Grátlegt tap Búlgaría sigraði Ísland 81-79 í undankeppni Evrópumeistaramótsins í körfubolta 2015 í Laugardalshöllinn í kvöld í hörkuleik. Ísland var átta stigum yfir í hálfleik 41-33. Körfubolti 13. ágúst 2013 17:25
Utan vallar: Nú á körfuboltafólk að mæta í höllina Körfuboltaáhugafólk á Íslandi er oft að kvarta yfir umfjöllun um íslenskan körfubolta í íslenskum fjölmiðlum og fyrir utan aprílmánuð, þegar úrslitakeppni karla fangar sviðsljósið, er karfan ekkert alltof áberandi í miðlum landsins. Körfubolti 13. ágúst 2013 08:00
Lengi dreymt um fulla Höll Jón Arnór Stefánsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu spila í kvöld einn stærsta leikinn í sögu landsliðsins þegar Búlgarar koma í heimsókn í Laugardalshöllina. Með sigri lifir EM-von Íslands góðu lífi. Körfubolti 13. ágúst 2013 07:30
FIBA-menn minnast Ólafs Ólafur Rafnsson, forseti íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, var jarðsunginn í gær. Hans er minnst víða. Ólafur var bráðkvaddur í Sviss á dögunum. Körfubolti 5. júlí 2013 11:39
Magnús áfram hjá Keflavík Magnús Gunnarsson verður áfram í herbúðum Keflavíkur en hann hefur verið lykilmaður í liðinu um árabil. Körfubolti 21. júní 2013 08:45
Ævintýraþráin enn til staðar Jón Arnór Stefánsson ætlar að klára næsta tímabil með CAI Zaragoza á Spáni en heldur svo á ný mið. Hann er stoltur af nýliðnu tímabili á Spáni en ætlar að vera sókndjarfari á því næsta. Körfubolti 20. júní 2013 06:30
Hörður Axel leitar að nýju liði í Evrópu Hörður Axel Vilhjálmsson hefur fengið sig lausan undan samningi sínum við þýska úrvalsdeildarfélagið Mitteldeutscher BC og hyggst leita á ný mið. Hann útilokar að spila hér á landi á næsta tímabili. Körfubolti 19. júní 2013 06:15
Darri kominn aftur í KR Darri Hilmarsson er genginn til liðs við KR á ný eftir þriggja ára fjarveru en það var staðfest á heimasíðu félagsins í kvöld. Körfubolti 13. júní 2013 21:03
Þórsarar fengu til sín hæsta körfuboltamann landsins Ragnar Á. Nathanaelsson, 218 sentímetra miðherji úr Hamar, mun spila með Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í körfubolta næsta vetur en þetta kemur fram á heimasíðu Þórsara og karfan.is. Þórsarar eru þar með búnir að semja við hæsta körfuboltamann landsins. Körfubolti 26. maí 2013 08:00
Nonni Mæju framlengir við Snæfell Einn besti leikmaður Dominos-deildar karla, Jón Ólafur Jónsson, er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Snæfell. Körfubolti 24. maí 2013 18:07
Bandaríkjamaður þjálfar Keflavíkurliðin Keflavík fann í kvöld arftaka Sigurðar Ingimundarsonar en félagið réð þá Bandaríkjamanninn Andy Johnston sem þjálfara karla- og kvennaliðs félagsins. Körfubolti 22. maí 2013 23:20
Justin valinn í landsliðið fyrir Smáþjóðaleikana Landsliðsþjálfararnir í körfubolta hafa valið leikmannahópa sína fyrir Smáþjóðaleikana sem hefjast þann 26. maí næstkomandi. Körfubolti 21. maí 2013 19:08
Siggi Ingimundar þjálfar ekki áfram í Keflavík Sigurður Ingimundarson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur í Dominos-deild kvenna, verður ekki áfram þjálfari meistaraflokka Keflavíkur en hann þjálfaði einnig karlaliðið síðasta vetur. Þetta staðfesti hann við karfan.is í kvöld. Körfubolti 17. maí 2013 22:48