Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Fleiri en Balti í bíómyndum

Ólafur Gunnarsson hótar því að færa sig alfarið yfir í handritaskrif – nýja skáldsagan var næstum gengin af honum dauðum.

Menning
Fréttamynd

Jumanji fagnar tuttugu ára afmæli

Jumanji kom út árið 1995 en myndin skartar meðal annars Robin Williams og Kirst­en Dunst í aðalhlutverkum. Áform um endurgerð fóru ekki vel í aðdáendur hennar.

Lífið
Fréttamynd

Mannleg flóttamannasaga

Dheepan eftir franska leikstjórann Jaques Audiard vann gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor en hún segir frá þremur flóttamönnum frá Srí Lanka; manni, konu og ungri stúlku, sem þekkjast ekkert en þykjast vera fjölskylda til að geta flúið ástandið í heimalandinu og setjast að í Frakklandi.

Gagnrýni