Myndin segir frá sambandi Hrings og Elsu sem hangir á bláþræði. Saman eiga þó dótturina Elsu og hafa fundið draumahúsið en plönin fara úr skorðum þegar Elsa vill endurskoða allt líf þeirra.
Hlutverk Hrings og Elsu eru í höndum Atla Rafns Sigurðsson og Nönnu Kristína Magnúsdóttur en með önnur hlutverk fara Guðmundur Ingi Þorvaldsson og Gríma Kristjánsdóttir.