Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. nóvember 2024 10:53 Brynjar stígur í spor föður síns í nýjum leiknum þáttum. Vísir/RAX Brynjar Úlfur Morthens mun fara með hlutverk föður síns Bubba Morthens í nýrri leikinni þáttaröð sem ber heitið „Morthens.“ Þáttaröðin byggir á lífi og upphafi ferils tónlistarmannsins sem allir Íslendingar þekkja. Ásgeir Sigurðsson skrifar handritið að seríunni og leikstýrir henni. Hann gerði einnig seríuna „Gestir“ fyrir Sjónvarp Símans sem kom út í febrúar á þessu ári þar sem að Diljá Pétursdóttir tónlistarkona lék aðalhlutverkið ásamt honum sjálfum. Líkindi feðganna þeirra Bubba og Brynjars eru mikil og er hann á svipuðum aldri og faðir hans þegar hann var að hefja ferilinn. Brynjar útskrifaðist sem leikari í Vancouver og vakti mikla athygli þegar hann fór með hlutverk föður síns í nokkrum sýningum 9líf í Borgarleikhúsinu. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Alltaf langað að komu sögu Bubba á skjáinn Þættirnir segja frá æsku Bubba og upphafi ferils hans sem tónlistarmanns og byltingu hans ásamt brestum sem komu til með að lita líf hans og gera hann að manninum sem hann er í dag. Serían hefst í kringum æsku Bubba á sjöunda áratug og teygir sig allt að árinu 1985, þar sem hann hóf feril sinn sem trúbador, spilaði með Utangarðsmönnum, Egó og sólóferillinn og frægðin sem fylgdi. „Sagan hans Bubba er eitthvað sem mig hefur langað til að koma á skjáinn í dálítinn tíma og er það heiður og draumur að fá að verða að því, hún er einlæg, falleg og epísk og er löngu kominn tími til þess að koma henni á silfurskjáinn fyrir íslenska áhorfendur sem flestir hafa alist upp eða lifað með tónlist Bubba síðustu áratugi,“ segir Ásgeir. Þættirnir eru framleiddir af Júlíus Kemp fyrir Kvikmyndafélag Íslands ásamt, Antoni Karli Kristensen, Ásgeiri Sigurðssyni og Halldóri Ísaki Ólafssyni fyrir LJÓS Films. „Þetta er saga sem við þekkjum öll en höfum ekki séð nema á sviði og er núna kominn tími að koma þessu á skjáinn, sagan teygir sig yfir nokkra áratugi og er þess vegna mikil vinna framundan og mikilvægt að sýna persónum og umhverfi virðingu, ásamt sögu Bubba en ég tel mig vera rétta manninn til þess að gera þetta að veruleika og Bubbi hefur treyst mér fyrir því verkefni,“ segir Ásgeir. Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Ásgeir Sigurðsson skrifar handritið að seríunni og leikstýrir henni. Hann gerði einnig seríuna „Gestir“ fyrir Sjónvarp Símans sem kom út í febrúar á þessu ári þar sem að Diljá Pétursdóttir tónlistarkona lék aðalhlutverkið ásamt honum sjálfum. Líkindi feðganna þeirra Bubba og Brynjars eru mikil og er hann á svipuðum aldri og faðir hans þegar hann var að hefja ferilinn. Brynjar útskrifaðist sem leikari í Vancouver og vakti mikla athygli þegar hann fór með hlutverk föður síns í nokkrum sýningum 9líf í Borgarleikhúsinu. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Alltaf langað að komu sögu Bubba á skjáinn Þættirnir segja frá æsku Bubba og upphafi ferils hans sem tónlistarmanns og byltingu hans ásamt brestum sem komu til með að lita líf hans og gera hann að manninum sem hann er í dag. Serían hefst í kringum æsku Bubba á sjöunda áratug og teygir sig allt að árinu 1985, þar sem hann hóf feril sinn sem trúbador, spilaði með Utangarðsmönnum, Egó og sólóferillinn og frægðin sem fylgdi. „Sagan hans Bubba er eitthvað sem mig hefur langað til að koma á skjáinn í dálítinn tíma og er það heiður og draumur að fá að verða að því, hún er einlæg, falleg og epísk og er löngu kominn tími til þess að koma henni á silfurskjáinn fyrir íslenska áhorfendur sem flestir hafa alist upp eða lifað með tónlist Bubba síðustu áratugi,“ segir Ásgeir. Þættirnir eru framleiddir af Júlíus Kemp fyrir Kvikmyndafélag Íslands ásamt, Antoni Karli Kristensen, Ásgeiri Sigurðssyni og Halldóri Ísaki Ólafssyni fyrir LJÓS Films. „Þetta er saga sem við þekkjum öll en höfum ekki séð nema á sviði og er núna kominn tími að koma þessu á skjáinn, sagan teygir sig yfir nokkra áratugi og er þess vegna mikil vinna framundan og mikilvægt að sýna persónum og umhverfi virðingu, ásamt sögu Bubba en ég tel mig vera rétta manninn til þess að gera þetta að veruleika og Bubbi hefur treyst mér fyrir því verkefni,“ segir Ásgeir.
Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira