Lífs eða liðinn? Blóðugur Jon Snow í auglýsingu fyrir næstu þáttaröð Game of Thrones Bjarki Ármannsson skrifar 23. nóvember 2015 18:04 Er þessi maður dáinn fyrir fullt og allt? Mynd/HBO Sjötta þáttaröð sjónvarpsþáttaraðarinnar geysivinsælu Game of Thrones hefur göngu sína á HBO og á Stöð 2 í apríl næstkomandi. Ný auglýsing sem HBO birti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag hefur vakið gríðarmikla athygli en á henni sést Jon Snow, ein aðalsöguhetja þáttanna, blóðugur og niðurlútur.Athugið: Þeir sem ekki hafa séð fimmtu þáttaröð Game of Thrones eða lesið bókina A Dance with Dragons og vilja ekki vita neitt um það sem á sér þar stað ættu ekki að lesa þessa frétt til enda.Mikil óvissa hefur ríkt meðal aðdáenda þáttanna um framtíð Jon Snow, sem virtist í lok síðustu þáttaraðar stunginn til bana í uppreisn í herbúðum sínum á Veggnum í norðurhluta Westeros. Getgátur hafa verið uppi um það hvort Snow sé í raun dáinn fyrir fullt og allt, þar sem allskonar töfra og kukl er að finna í sagnaheimi þáttanna og fátt því til fyrirstöðu að menn rísi upp frá dauðum. Hvort sem Snow er lífs eða liðinn er ljóst að mikil eftirvænting er eftir næstu þáttaröð, sem verður sú fyrsta sem byggir ekki á útkomnum bókum George R. R. Martin. Lokaþáttur fimmtu þáttaraðar var sá sem mældist með mest áhorf í sögu Game of Thrones þrátt fyrir að hann þyrfti að keppa við úrslitakeppnina í NBA-deildinni í körfubolta um áhorf.APRIL. #GoTSeason6 #GameofThronesPosted by Game of Thrones on 23. nóvember 2015 Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones sló met á Emmy-verðlaunahátíðinni Þátturinn fék tólf verðlaun og sló met West Wing frá árinu 2000. 21. september 2015 07:18 Sjáðu hvernig stjörnurnar í Game of Thrones litu út - Myndir 25. ágúst 2015 14:00 Meðlimir Of Monsters and Men á tökustað Game of Thrones Slökuðu á á milli taka í spænsku borginni Girona. 19. september 2015 23:04 Danskur leikari með stórt hlutverk í Game of Thrones Leikarinn Pilou Asbæk er sagður leika Euron Greyjoy, en hann er annar leikarinn úr Borgen sem kemur að ð Game of Thrones. 2. september 2015 14:48 Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Sjá meira
Sjötta þáttaröð sjónvarpsþáttaraðarinnar geysivinsælu Game of Thrones hefur göngu sína á HBO og á Stöð 2 í apríl næstkomandi. Ný auglýsing sem HBO birti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag hefur vakið gríðarmikla athygli en á henni sést Jon Snow, ein aðalsöguhetja þáttanna, blóðugur og niðurlútur.Athugið: Þeir sem ekki hafa séð fimmtu þáttaröð Game of Thrones eða lesið bókina A Dance with Dragons og vilja ekki vita neitt um það sem á sér þar stað ættu ekki að lesa þessa frétt til enda.Mikil óvissa hefur ríkt meðal aðdáenda þáttanna um framtíð Jon Snow, sem virtist í lok síðustu þáttaraðar stunginn til bana í uppreisn í herbúðum sínum á Veggnum í norðurhluta Westeros. Getgátur hafa verið uppi um það hvort Snow sé í raun dáinn fyrir fullt og allt, þar sem allskonar töfra og kukl er að finna í sagnaheimi þáttanna og fátt því til fyrirstöðu að menn rísi upp frá dauðum. Hvort sem Snow er lífs eða liðinn er ljóst að mikil eftirvænting er eftir næstu þáttaröð, sem verður sú fyrsta sem byggir ekki á útkomnum bókum George R. R. Martin. Lokaþáttur fimmtu þáttaraðar var sá sem mældist með mest áhorf í sögu Game of Thrones þrátt fyrir að hann þyrfti að keppa við úrslitakeppnina í NBA-deildinni í körfubolta um áhorf.APRIL. #GoTSeason6 #GameofThronesPosted by Game of Thrones on 23. nóvember 2015
Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones sló met á Emmy-verðlaunahátíðinni Þátturinn fék tólf verðlaun og sló met West Wing frá árinu 2000. 21. september 2015 07:18 Sjáðu hvernig stjörnurnar í Game of Thrones litu út - Myndir 25. ágúst 2015 14:00 Meðlimir Of Monsters and Men á tökustað Game of Thrones Slökuðu á á milli taka í spænsku borginni Girona. 19. september 2015 23:04 Danskur leikari með stórt hlutverk í Game of Thrones Leikarinn Pilou Asbæk er sagður leika Euron Greyjoy, en hann er annar leikarinn úr Borgen sem kemur að ð Game of Thrones. 2. september 2015 14:48 Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Sjá meira
Game of Thrones sló met á Emmy-verðlaunahátíðinni Þátturinn fék tólf verðlaun og sló met West Wing frá árinu 2000. 21. september 2015 07:18
Meðlimir Of Monsters and Men á tökustað Game of Thrones Slökuðu á á milli taka í spænsku borginni Girona. 19. september 2015 23:04
Danskur leikari með stórt hlutverk í Game of Thrones Leikarinn Pilou Asbæk er sagður leika Euron Greyjoy, en hann er annar leikarinn úr Borgen sem kemur að ð Game of Thrones. 2. september 2015 14:48