Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. nóvember 2015 12:53 Grímur Hákonarson ásamt leikurunum Sigurði Sigurjónssyni og Theódóri Júlíussyni. vísir/getty Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, hefur verið tilnefnd sem besta kvikmyndin á evrópsku kvikmyndaverðlaununum í ár. Myndin hefur síðastliðna mánuði notið mikillar velgengni á hinum ýmsu kvikmyndahátíðum heimsins. Hún hefur nú keppt til verðlauna á níu alþjóðlegum kvikmyndahátíðum, unnið aðalverðlaunin á sjö þeirra og alls unnið til þrettán verðlauna. Aðeins sex myndir eru tilnefndar til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna. Þau eru á vegum Evrópsku kvikmyndaakademíunnar og munu fara fram í Berlín í Þýskalandi þann 12. desember næstkomandi. Íslenskar kvikmyndir hafa í gegnum tíðina hlotið nokkrar tilnefningar í hinum ýmsu flokkum á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum en aðeins tveir Íslendingar hafa hreppt verðlaun. Árið 1991 hlaut Hilmar Örn Hilmarsson verðlaun fyrir bestu tónlist í Börnum náttúrunnar eftir Friðrik Þór Friðriksson og árið 2000 var Björk valin besta leikkonan fyrir aðalhlutverk sitt í Dancer in the Dark eftir Lars von Trier. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50 Margir telja að Hrútar fái Óskarstilnefningu Fáar myndir hafa notið jafn mikila vinsælda eins og hin umtalaða íslenska verðlaunamynd Hrútar en vísa þurfti rúmlega 100 manns frá við frumsýningu myndarinnar í Telluride. 6. september 2015 22:15 Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00 Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02 Hrútar vinna til tvennra verðlauna til viðbótar Myndin hefur unnið alls til átta verðlauna. 12. október 2015 16:42 Frá Cannes til Hólmavíkur Hrútaþuklseinvígi á milli leikaranna Sigga Sigurjóns og Theodórs Júlíussonar. 15. ágúst 2015 10:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, hefur verið tilnefnd sem besta kvikmyndin á evrópsku kvikmyndaverðlaununum í ár. Myndin hefur síðastliðna mánuði notið mikillar velgengni á hinum ýmsu kvikmyndahátíðum heimsins. Hún hefur nú keppt til verðlauna á níu alþjóðlegum kvikmyndahátíðum, unnið aðalverðlaunin á sjö þeirra og alls unnið til þrettán verðlauna. Aðeins sex myndir eru tilnefndar til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna. Þau eru á vegum Evrópsku kvikmyndaakademíunnar og munu fara fram í Berlín í Þýskalandi þann 12. desember næstkomandi. Íslenskar kvikmyndir hafa í gegnum tíðina hlotið nokkrar tilnefningar í hinum ýmsu flokkum á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum en aðeins tveir Íslendingar hafa hreppt verðlaun. Árið 1991 hlaut Hilmar Örn Hilmarsson verðlaun fyrir bestu tónlist í Börnum náttúrunnar eftir Friðrik Þór Friðriksson og árið 2000 var Björk valin besta leikkonan fyrir aðalhlutverk sitt í Dancer in the Dark eftir Lars von Trier.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50 Margir telja að Hrútar fái Óskarstilnefningu Fáar myndir hafa notið jafn mikila vinsælda eins og hin umtalaða íslenska verðlaunamynd Hrútar en vísa þurfti rúmlega 100 manns frá við frumsýningu myndarinnar í Telluride. 6. september 2015 22:15 Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00 Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02 Hrútar vinna til tvennra verðlauna til viðbótar Myndin hefur unnið alls til átta verðlauna. 12. október 2015 16:42 Frá Cannes til Hólmavíkur Hrútaþuklseinvígi á milli leikaranna Sigga Sigurjóns og Theodórs Júlíussonar. 15. ágúst 2015 10:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50
Margir telja að Hrútar fái Óskarstilnefningu Fáar myndir hafa notið jafn mikila vinsælda eins og hin umtalaða íslenska verðlaunamynd Hrútar en vísa þurfti rúmlega 100 manns frá við frumsýningu myndarinnar í Telluride. 6. september 2015 22:15
Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00
Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02
Hrútar vinna til tvennra verðlauna til viðbótar Myndin hefur unnið alls til átta verðlauna. 12. október 2015 16:42
Frá Cannes til Hólmavíkur Hrútaþuklseinvígi á milli leikaranna Sigga Sigurjóns og Theodórs Júlíussonar. 15. ágúst 2015 10:00