Bílar

Bílar

Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Fréttamynd

Hekla tapaði 31 milljón króna

Bílaumboðið Hekla tapaði 31 milljón króna fyrir skatta árið 2018. Til samanburðar hagnaðist fyrirtækið um 175 milljónir króna fyrir skatta árið áður. Mestu munar um að fjármunagjöld jukust úr 139 milljónum króna í 351 milljón króna.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Daimler sektað um 140 milljarða

Daimler, móðurfyrirtæki Merc­edes-Benz, á yfir höfði sér háa sekt fyrir dísilvélasvindl og gæti sektarupphæðin numið 1 milljarði evra, eða um 140 milljörðum króna.

Bílar
Fréttamynd

10 milljónir Mini-bíla framleiddar

Starfsmenn breska bílaframleiðandans Mini fögnuðu þeim áfanga fyrr í þessum mánuði að framleiddur var 10 milljónasti Mini-bíllinn í verksmiðju Mini í Oxford.

Bílar
Fréttamynd

Range Rover fær BMW-vél

Jaguar Land Rover og BMW hafa staðfest víðtækt samstarf um kaup JLR á BMW-vélum og sameiginlega þróun á rafmagnsdrifrásum.

Bílar
Fréttamynd

Bílaframleiðsla í Bretlandi féll um 20%

Framleiðsla bíla í Bretlandi, sem hefur verið í miklum blóma á undanförnum árum, er nú mjög á undanhaldi og féll um heil 20% á fyrri helmingi þessa árs borið saman við sama tíma í fyrra. Júní var þrettándi mánuðurinn í röð sem bílaframleiðsla minnkar í Bretlandi.

Bílar
Fréttamynd

Fá rafmagnið úr bæjarlæknum

Bændurnir í Fagradal í Mýrdal nota bæjarlækinn til að knýja heimilisbílinn. Hann er nefnilega rafmagnsbíll og orkan kemur frá lítilli heimarafstöð.

Innlent