Jeep fyrir íslenskar aðstæður Jeep fékk Mopar í lið með sér til að breyta flestum framleiðslubílum sínum í torfærutröll. Bara smíðað eitt eintak af hverjum bíl. Bílar 21. mars 2013 09:01
BMW og Audi í sölukeppni Eru nánast hnífjöfn í sölu á fyrstu tveimur mánuðum ársins. BMW var söluhæst í fyrra, á undan Audi og Benz Bílar 20. mars 2013 13:30
Corvette Shooting Brake Breytingin kostar tæpar tvær milljónir króna og slatta af koltrefjum. Fyrir vikið á hann ekki að þyngjast að ráði. Bílar 20. mars 2013 10:45
Hvernig er hægt að sleppa lifandi úr þessu? Lög um lágmarkshæð afturhluta vöru- og flutningabíla í Bandaríkjunum er 22 tommur. Það er samt of hátt fyrir sportbíla. Bílar 20. mars 2013 00:01
Volkswagen fjölgar bílgerðum í Bandaríkjunum Volkswagen ætlar að framleiða stóran þriggja sætaraða bíl fyrir Bandaríkjamarkað. Ætla að tvöfalda söluna þar á næstu 5 árum. Bílar 19. mars 2013 16:15
Meirihluti yfir hámarkshraða! Hvað segir það okkur, er meirihluti Íslendinga brotamenn? Hvað ef 58% ökumanna aka yfir leyfilegum hámarkshraða? Bílar 19. mars 2013 14:30
Leita glæstra fornbíla Er dýrgripur inni í skúr eða skemmu hjá þér? Sendu þá upplýsingar um hann á fornbilar@verold.is Bílar 19. mars 2013 12:30
Framleiða 2.700 Audi bíla á dag Unnið er allan sólarhringinn á þrískiptum vöktum -Til höfuðstöðvanna í Ingolstadt koma 250 kaupendur á dag að sækja nýja bíla sína. Bílar 19. mars 2013 10:45
Knár þó smár sé Er framúrskarandi akstursbíll sem býðst með mörgum vélargerðum. Hefur verið framleiddur í 15 milljón eintökum. Bílar 19. mars 2013 09:30
Mexíkóskum bílaframleiðendum fjölgar VUHL hefur fengið fjárstuðning frá Mexíkóskum yfirvöldum og meðal birgja eru Ford og Magna Steyr. Bílar 18. mars 2013 15:29
Mercedes Benz á smábílamarkaðinn Yrði mitt á milli A-Class og Smart og ætti að keppa við Audi A1 og Mini. Á að kosta minna en 20.000 Evrur. Bílar 18. mars 2013 11:15
Smurolíumælir fyrir almenning Gefur svar við ástandi smurolíunnar á innan við mínútu. Kostar aðeins 40 dollara. Bílar 18. mars 2013 10:15
Audi fjölgar sýningarsölum með sýndarveruleika Þar virða kaupendur fyrir sér útlit draumabílsins á risaskjá og breyta honum að vild. BMW, Mercedes Benz, Cadillac og Lexus fara sömu brautir. Bílar 17. mars 2013 15:46
Góður árangur í minnkun eyðslu Minnkaði um 16% milli áranna 2011 og 2012. Fremstir í flokki fara Honda, Volkswagen og Mazda. Bílar 17. mars 2013 11:00
Á ís á 336 kílómetra hraða Audi RS6 bíll setti heimsmet í hraðakstri á ís við Helsingjabotn. Var á dekkjum frá Nokian sem eru í almennri sölu. Bílar 16. mars 2013 14:00
Fisker yfirgefur Fisker Vanmat þann tíma og kostnað sem þarf við þróun nýrra bíla. Ekki hjálpaði til að rafgeymabirgi þess varð gjaldþrota. Bílar 16. mars 2013 10:49
Ford Fiesta ST á leiðinni Er nú 20% öflugri og 20% eyðslugrennri en forverinn. Mun líklega kosta 3,8 - 3,9 milljónir króna og koma í sumar. Bílar 15. mars 2013 12:30
Brad Pitt í kínverskri Cadillac auglýsingu Líður um á amerísku töfrateppi undir væminni tónlist. Nokkuð langt frá fyrri ímynd Pitt. Bílar 15. mars 2013 09:47
Hekla sýnir Skoda Rapid Er á milli Fabia og Octavia í stærð. Fjórar bensínvélar og ein dísilvél í boði, sem eyðir aðeins 4,2 lítrum. Bílar 15. mars 2013 08:45
Toyota greiðir 2.7 milljónir í bónus Nær þó ekki 3,3 milljóna bónusnum sem greiddur var árið 2008. Lækkun japanska jensins glæðir útflutning Toyota. Bílar 14. mars 2013 15:30
Kínverskar flugáhafnir selja bíla Flugáhafnir verða sérþjálfaðar í sölu á kínverskum bílum. Bjóða bíla sem kosta að meðaltali 2 milljónir króna. Bílar 14. mars 2013 12:30
Ert þú næsti Range Rover Sport? Fær útlitseinkenni bæði frá litla bróðurnum Evoque og stóra Range Rover. Verður fljótasti og fimasti bíll framleiðandans. Bílar 14. mars 2013 10:15
Fjórir eftir í kjöri á bíl ársins Eftir standa Volkswagen Golf, Porsche Boxter, Toyota GT86 og Mercedes Benz A-Class. Einnig kosið um sportbíl ársins, grænasta bíl ársins og best hannaða bílinn. Bílar 14. mars 2013 00:01
Stútur kærir áfengissalana Drap tvo unglinga með ölvunarakstri sínum. Kærir tvo veitingastaði og drykkjufélaga sinn fyrir að stuðla að frelsis- og lífsgleðisviptingu sinni. Bílar 13. mars 2013 17:00
Sleppa við hraðasektir vegna rangrar leturgerðar Þúsundir ökumanna í Bretlandi prísa sig sæla. Lögmenn vitnuðu í reglugerð um slík hraðaskilti og þar kveður á um breidd stafanna. Bílar 13. mars 2013 14:15
Porsche 911 GT3 með afturhjólastýringu Fór Nürburgring brautina á 7:30 og er 3,5 sek. í hundraðið og 12 sek. í 200. Bílar 13. mars 2013 11:15
Ótrúlegur árangur Audi Lesendur Auto Bild völdu Audi bíla þá bestu í 10 flokkum af 13. 100.000 lesendur tóku þátt. Bílar 13. mars 2013 08:45
Skoda Rapid er nýr fjölskyldumeðlimur Skoda Er á milli Fabia og Octavia í stærð. Boðinn með 5 mismunandi vélum. Bílar 12. mars 2013 15:45
Fjögurra strokka Mustang Verður samt á fjórða hundrað hestöfl og af EcoBoost gerð. Ætlaður í fyrstu aðeins fyrir Evrópumarkað. Bílar 12. mars 2013 13:45
Afburða jeppi sem ryður nýjar brautir Léttist um 420 kg milli kynslóða og eyðir aðeins 7,5 lítrum með öflugri dísilvél. Býðst einnig með 8 strokka bensín- og dísilvélum. Bílar 12. mars 2013 11:15