Chevrolet Cruze dísil fer 1.450 km á tanknum Finnur Thorlacius skrifar 16. maí 2013 08:45 Árgerð 2014 af Chevrolet Cruze lofar góðu fyrir þá sem leyðist að fara oft á eldsneytisstöðvar og tæma veskið reglulega við að fylla á bílinn. Í prófunum á bílnum fór hann heila 1.450 kílómetra á hverjum tanki. Cruze bíllinn er ekki Hybrid bíll eins og þessar góðu tölur gefa til kynna og Chevrolet segir að hann eyði minnsta eldsneyti allra bíla sem ekki búa að Hybrid tækni. Bíllinn er á lágviðnámsdekkjum, með 6 gíra sjálfskiptingu og hann veitir ökumanni upplýsingar um loftþrýsting í dekkjum svo spara megi nú sem mest af eldsneyti. Í ökuferðinum voru reyndar ekki brotin nein hraðatakmörk, en þegar bíllinn var prófaður með örlítið frísklegri akstri náði hann samt 1.300 kílómetrum á hverjum tanki. Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent
Árgerð 2014 af Chevrolet Cruze lofar góðu fyrir þá sem leyðist að fara oft á eldsneytisstöðvar og tæma veskið reglulega við að fylla á bílinn. Í prófunum á bílnum fór hann heila 1.450 kílómetra á hverjum tanki. Cruze bíllinn er ekki Hybrid bíll eins og þessar góðu tölur gefa til kynna og Chevrolet segir að hann eyði minnsta eldsneyti allra bíla sem ekki búa að Hybrid tækni. Bíllinn er á lágviðnámsdekkjum, með 6 gíra sjálfskiptingu og hann veitir ökumanni upplýsingar um loftþrýsting í dekkjum svo spara megi nú sem mest af eldsneyti. Í ökuferðinum voru reyndar ekki brotin nein hraðatakmörk, en þegar bíllinn var prófaður með örlítið frísklegri akstri náði hann samt 1.300 kílómetrum á hverjum tanki.
Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent