Loeb rústaði Pikes Peak metinu Flestir áttu líklega von á því að rallmeistarinn Sebastian Loeb myndi bæta metið i Pikes Peak fjallaklifurakstrinum, en færri áttu kannski von á því að hann myndi bæta metið um meira en eina og hálfa mínútu. Bílar 1. júlí 2013 14:03
Lotus James Bond boðinn upp Bíllinn var farartæki spæjarans breska í myndinni The Spy Who Loved Me. Bílar 30. júní 2013 11:45
Tvöföld óheppni Fjöldi málningadósa opnuðust við útafakstur og böðuðu ökumann, hund hans og innréttingu bílsins í málningu. Bílar 29. júní 2013 11:15
Hvernig kveikja Malasíubúar sér í sígarettu? Opnar bensínlok bíls síns og kveikir í bensíngufunum og kveikir í sígarettunni. Bílar 29. júní 2013 08:45
ADAC áhugasamt um kaup á Nürburgring 100 mismundandi aðilar hafa lýst yfir áhuga á kaupum á brautinni frægu. Bílar 28. júní 2013 14:45
Mest seldu bílar í BNA eftir fylkjum Ford F-150 pallbíllinn er vinsælastur í miðríkjunum og nyrðri ríkjum landsins en fólksbílar nær ströndunum. Bílar 28. júní 2013 10:45
Land Rover Defender lúxuskerra Carisma Auto Design breytti þessum Defender í sannkallaða draumaveröld farþegans, bara af því þeir gátu það. Bílar 28. júní 2013 08:45
Mark Webber til Porsche í þolakstur Er hættur í Formúlu 1 eftir að hafa komist 36 sinnum á verðlaunapall og unnið 9 sinnum. Bílar 27. júní 2013 14:45
Nýtt hraðaheimsmet á rafmagnsbíl Náði 328 kílómetra hraða en fyrra metið var 39 ára gamalt. Bílar 27. júní 2013 12:45
Fór á fótboltaleik og lenti í brúðkaupi Brúðhjónin eru miklir aðdáendur liðsins sem spilaði og þau giftu sig í skotapilsum. Bílar 27. júní 2013 10:30
Harðákveðinn ökumaður Bráðfyndið myndskeið af einum alþrjóskasta ökumanni Kína. Bílar 27. júní 2013 08:45
Renault Twingo poppaður upp og fær afturhjóladrif Kemur á næsta ári sem 5 dyra bíll og á að höfða líka til karla. Bílar 26. júní 2013 14:15
Hjón létu lífið við að leggja bíl í Kína Bakkaði á eiginmanninn á meðan hún klemmdi eigið höfuð milli bíls og veggs. Bílar 26. júní 2013 11:45
Forstjóri Toyota fær lægstu launin fyrir besta árangurinn Laun hans eru aðeins tíundi hluti launa forstjóra Ford. Bílar 26. júní 2013 10:45
Loeb rústar meti á æfingadegi Pikes Peak Sló fyrra met Rhys Millen um tæpa hálfa mínútu aðeins á neðri hluta leiðarinnar. Bílar 26. júní 2013 09:44
Beijing Automotive hyggst kaupa evrópskan bílaframleiðanda Er nú þegar að skoða 3 bílaframleiðendur í millistærðarflokki. Bílar 25. júní 2013 15:14
Hefur ekki við að framleiða ökuhæfa smábíla Eru algerar eftirlíkingar frægra sportbíla og komast á 73 km hraða. Bílar 25. júní 2013 11:45
VW Passat slær sparakstursmet Ók gegnum 48 fylki Bandaríkjanna með meðaleyðsluna 3,03 lítrar. Bílar 25. júní 2013 10:28
Ford hættir framleiðslu Harley Davidson útgáfu F-150 Aðeins 1-2% af seldum Ford F-150 pallbílum voru af þeirri gerð. Bílar 25. júní 2013 08:45
Fæðist loks nýr Audi Quattro Coupe? Fengi 650 hestafla V8 vél með tveimur forþjöppum. Kynntur á bílasýningunni í Frankfurt. Bílar 24. júní 2013 14:45
Nissan hrellir aðra bílaframleiðendur með verðlækkunum Bandaríksku framleiðendurnir eru logandi hræddir um að Toyota og Honda fylgi í kjölfarið Bílar 24. júní 2013 13:15
Óheppnir ungir bílþjófar Óku á einbýlishús, rufu gasleiðslu sem kveikti í því og öðru húsi. Bílar 24. júní 2013 11:15
Ný Top Gear þáttaröð að hefjast Stærsta einstaka sena þáttanna mynduð, hefur lekið út og sést hér. Bílar 24. júní 2013 09:46
Audi vann Le Mans eina ferðina enn Audi fékk fyrsta, þriðja og fimmta sæti, en Toyota annað og fjórða. Bílar 23. júní 2013 13:52
Mótorhjólamaður eltur af úlfi á þjóðvegi Elti hann hátt í 2 kílómetra leið á upp undir 70 km hraða. Bílar 23. júní 2013 10:18
Nýr lítill Lexus jepplingur Mun að líkindum fá nöfnin NX 200t og NX 300h, eftir vélbúnaði þeim sem í boði verður. Bílar 22. júní 2013 11:53
Hittnir boltastrákar á Fiat bílum Sýna magnaða takta í að skjóta boltum í bíla á ferð og í körfuboltakörfur. Bílar 21. júní 2013 15:56
Eigendur Porsche ánægðastir Porsche 911 og Boxter unnu sinn flokk og Cayenne og Panamera í 3. sæti. Bílar 21. júní 2013 12:45