Kærð fyrir að senda textaskilaboð til ökumanns Finnur Thorlacius skrifar 31. ágúst 2013 08:45 Það fer ekki vel með akstri að lesa textaskilaboð Það er ekki bara viðsjárvert að lesa textaskilaboð í síma sínum við akstur heldur einnig að senda slík skilaboð til einhvers sem er akandi. Það á þó enn frekar við í henni Ameríku. Þetta gerði einmitt 17 ára stúlka þar og sendi SMS til kærasti síns. Hún vissi að hann væri á akstri. Er hann las skilaboði lenti hann í árekstri og tveir farþegar í bílnum sem hann ók á slösuðust mikið og eru nú báðir fótalausir. Kæran sem borin var fram er bæði höfðuð gegn ökumanninum sem olli árekstrinum sem og kærustu hans sem sendi skilaboðin. Kæran sem höfðuð var gegn kærustunni byggir á því að hún vissi að sinn heittelskaði væri á akstri. Dómarinn sýknaði hinsvegar kærustuna og í útskýringu sinni á sýknunni taldi dómarinn að það væri alfarið á ábyrgð ökumannsins að lesa þau skilaboð sem hann fær við aksturinn og ekki væri hægt að flytja ábyrgðina yfir á sendandann. Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Tenerife-veður víða á landinu Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent
Það er ekki bara viðsjárvert að lesa textaskilaboð í síma sínum við akstur heldur einnig að senda slík skilaboð til einhvers sem er akandi. Það á þó enn frekar við í henni Ameríku. Þetta gerði einmitt 17 ára stúlka þar og sendi SMS til kærasti síns. Hún vissi að hann væri á akstri. Er hann las skilaboði lenti hann í árekstri og tveir farþegar í bílnum sem hann ók á slösuðust mikið og eru nú báðir fótalausir. Kæran sem borin var fram er bæði höfðuð gegn ökumanninum sem olli árekstrinum sem og kærustu hans sem sendi skilaboðin. Kæran sem höfðuð var gegn kærustunni byggir á því að hún vissi að sinn heittelskaði væri á akstri. Dómarinn sýknaði hinsvegar kærustuna og í útskýringu sinni á sýknunni taldi dómarinn að það væri alfarið á ábyrgð ökumannsins að lesa þau skilaboð sem hann fær við aksturinn og ekki væri hægt að flytja ábyrgðina yfir á sendandann.
Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Tenerife-veður víða á landinu Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent