Trukkur með þotuhreyfli á 338 km hraða Finnur Thorlacius skrifar 2. september 2013 10:30 Í kvartmílukeppni einni í Bandaríkjunum mætti einn keppandinn á flutningabíl án flutningavagns, en með þotuhreyfil. Svo mikið afl er í hreyflinum að áður en hann tekur spyrnuna grillar hann sviðið sem fyrir aftan hann stendur áður en hann leggur í spyrnuna. Hún er heldur ekki af verra taginu því hana fer hann aðeins á 7,07 sekúndum og endahraði trukksins var 338 km/klst. Það þarf vafalaust mörg þúsund hestöfl til að henda nokkurra tonna trukknum svo hratt gegnum kvartmíluna og líklega eru lítil takmörk fyrir því hvaða hraða hann nær svona búinn. Líklega er það aðeins takmarkað af þori ökumannsins. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent
Í kvartmílukeppni einni í Bandaríkjunum mætti einn keppandinn á flutningabíl án flutningavagns, en með þotuhreyfil. Svo mikið afl er í hreyflinum að áður en hann tekur spyrnuna grillar hann sviðið sem fyrir aftan hann stendur áður en hann leggur í spyrnuna. Hún er heldur ekki af verra taginu því hana fer hann aðeins á 7,07 sekúndum og endahraði trukksins var 338 km/klst. Það þarf vafalaust mörg þúsund hestöfl til að henda nokkurra tonna trukknum svo hratt gegnum kvartmíluna og líklega eru lítil takmörk fyrir því hvaða hraða hann nær svona búinn. Líklega er það aðeins takmarkað af þori ökumannsins.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent