Trukkur með þotuhreyfli á 338 km hraða Finnur Thorlacius skrifar 2. september 2013 10:30 Í kvartmílukeppni einni í Bandaríkjunum mætti einn keppandinn á flutningabíl án flutningavagns, en með þotuhreyfil. Svo mikið afl er í hreyflinum að áður en hann tekur spyrnuna grillar hann sviðið sem fyrir aftan hann stendur áður en hann leggur í spyrnuna. Hún er heldur ekki af verra taginu því hana fer hann aðeins á 7,07 sekúndum og endahraði trukksins var 338 km/klst. Það þarf vafalaust mörg þúsund hestöfl til að henda nokkurra tonna trukknum svo hratt gegnum kvartmíluna og líklega eru lítil takmörk fyrir því hvaða hraða hann nær svona búinn. Líklega er það aðeins takmarkað af þori ökumannsins. Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent
Í kvartmílukeppni einni í Bandaríkjunum mætti einn keppandinn á flutningabíl án flutningavagns, en með þotuhreyfil. Svo mikið afl er í hreyflinum að áður en hann tekur spyrnuna grillar hann sviðið sem fyrir aftan hann stendur áður en hann leggur í spyrnuna. Hún er heldur ekki af verra taginu því hana fer hann aðeins á 7,07 sekúndum og endahraði trukksins var 338 km/klst. Það þarf vafalaust mörg þúsund hestöfl til að henda nokkurra tonna trukknum svo hratt gegnum kvartmíluna og líklega eru lítil takmörk fyrir því hvaða hraða hann nær svona búinn. Líklega er það aðeins takmarkað af þori ökumannsins.
Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent