Volkswagen vill einnig ívilnanir fyrir dísilbíla Finnur Thorlacius skrifar 28. ágúst 2013 13:45 Volksawgen Passat með dísilvél Allrahanda ívilnanir eru veittar þeim sem aka um á rafmagnsbílum og Hybrid bílum, svo sem skattaívilnunum, fríum bílastæðum, fríu fargjaldi í ferjum og gegnum veggöng og leyfi til aksturs á sérstökum akbrautum. Mjög sparneytnir dísilbílar með lágar útblásturstölur njóta hinsvegar ekki þessara fríðinda og það gremst Volkswagen. Þvert á móti eru til enn meira íþyngjandi álögur á díslbíla, svo sem í 15 ríkjum Bandaríkjanna þar sem sem viðbótarskattur er lagður á við kaup á þeim. Volkswagen þrýstir ennfremur á að opinberar álögur verði lækkaðar á dísilolíu sem mætti verða til aukinna kaupa á orkusparandi dísilbílum. Mörgum finns þessi orð frá Volkswagen vera orð í tíma töluð þar sem þróun dísilvél, ekki síst hjá Volkswagen, hefur einna helst orðið til þess að minnka notkun jarðefnaeldsneytis. Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent
Allrahanda ívilnanir eru veittar þeim sem aka um á rafmagnsbílum og Hybrid bílum, svo sem skattaívilnunum, fríum bílastæðum, fríu fargjaldi í ferjum og gegnum veggöng og leyfi til aksturs á sérstökum akbrautum. Mjög sparneytnir dísilbílar með lágar útblásturstölur njóta hinsvegar ekki þessara fríðinda og það gremst Volkswagen. Þvert á móti eru til enn meira íþyngjandi álögur á díslbíla, svo sem í 15 ríkjum Bandaríkjanna þar sem sem viðbótarskattur er lagður á við kaup á þeim. Volkswagen þrýstir ennfremur á að opinberar álögur verði lækkaðar á dísilolíu sem mætti verða til aukinna kaupa á orkusparandi dísilbílum. Mörgum finns þessi orð frá Volkswagen vera orð í tíma töluð þar sem þróun dísilvél, ekki síst hjá Volkswagen, hefur einna helst orðið til þess að minnka notkun jarðefnaeldsneytis.
Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent