Volkswagen vill einnig ívilnanir fyrir dísilbíla Finnur Thorlacius skrifar 28. ágúst 2013 13:45 Volksawgen Passat með dísilvél Allrahanda ívilnanir eru veittar þeim sem aka um á rafmagnsbílum og Hybrid bílum, svo sem skattaívilnunum, fríum bílastæðum, fríu fargjaldi í ferjum og gegnum veggöng og leyfi til aksturs á sérstökum akbrautum. Mjög sparneytnir dísilbílar með lágar útblásturstölur njóta hinsvegar ekki þessara fríðinda og það gremst Volkswagen. Þvert á móti eru til enn meira íþyngjandi álögur á díslbíla, svo sem í 15 ríkjum Bandaríkjanna þar sem sem viðbótarskattur er lagður á við kaup á þeim. Volkswagen þrýstir ennfremur á að opinberar álögur verði lækkaðar á dísilolíu sem mætti verða til aukinna kaupa á orkusparandi dísilbílum. Mörgum finns þessi orð frá Volkswagen vera orð í tíma töluð þar sem þróun dísilvél, ekki síst hjá Volkswagen, hefur einna helst orðið til þess að minnka notkun jarðefnaeldsneytis. Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent
Allrahanda ívilnanir eru veittar þeim sem aka um á rafmagnsbílum og Hybrid bílum, svo sem skattaívilnunum, fríum bílastæðum, fríu fargjaldi í ferjum og gegnum veggöng og leyfi til aksturs á sérstökum akbrautum. Mjög sparneytnir dísilbílar með lágar útblásturstölur njóta hinsvegar ekki þessara fríðinda og það gremst Volkswagen. Þvert á móti eru til enn meira íþyngjandi álögur á díslbíla, svo sem í 15 ríkjum Bandaríkjanna þar sem sem viðbótarskattur er lagður á við kaup á þeim. Volkswagen þrýstir ennfremur á að opinberar álögur verði lækkaðar á dísilolíu sem mætti verða til aukinna kaupa á orkusparandi dísilbílum. Mörgum finns þessi orð frá Volkswagen vera orð í tíma töluð þar sem þróun dísilvél, ekki síst hjá Volkswagen, hefur einna helst orðið til þess að minnka notkun jarðefnaeldsneytis.
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent