Draumur á hjólum Er eins og kamelljón og sameinar kosti fólksbíla og jeppa og hlaðinn af lúxus að auki. Bílar 20. ágúst 2013 08:45
Saab verksmiðjurnar gangsettar að nýju Hefja framleiðslu í næsta mánuði en fyrstu rafmagnsknúnu bílarnir verða á næsta ári. Bílar 19. ágúst 2013 15:32
Nýr Audi A8 Fjórða kynslóð bílsins verður sýnd almenningi á bílasýningunni í Frankfürt eftir 3 vikur. Bílar 19. ágúst 2013 11:15
Framleiðslu endanlega hætt á rúgbrauðinu Nýjar öryggisreglur í Brasilíu koma í veg fyrir að framleiðslunni verði haldið áfram. Bílar 19. ágúst 2013 09:45
Óttalausir ökumenn Snargeggjaður akstur Martelli bræðra í yfirgefinni járnnámu í Kaliforníu. Bílar 18. ágúst 2013 11:30
Fann upp emaleringuna og stofnaði Buick David Dunbar Buick var fjölhæfur verkfræðingur og uppfinningamaður en slakur í fjármálum og dó snauður maður. Bílar 18. ágúst 2013 09:15
Flottur kádiljákur Heitir Elmiraj og verður frumsýndur á glæsibílasýningunni Pebble Beach Concours d´Elegance í Kaliforníu. Bílar 17. ágúst 2013 11:15
Mustang í 180 kg megrun Verður 38 cm styttri og 16,5 cm mjórri en núverandi Mustang en hækkar um 10% í verði. Bílar 17. ágúst 2013 08:45
Strætó kaupir 12 nýja Iveco vagna frá BL Meðalaldur stætisvagnaflotans er núna í kringum 10 ár en Strætó hefur í hyggju að yngja hann upp. Bílar 16. ágúst 2013 15:15
Wiesmann gjaldþrota Framleiða 547 hestafla spyrnukerrur en hafa ekki breytt bílum sínum í mörg ár. Bílar 16. ágúst 2013 13:15
Tesla vill útrýma hliðarspeglum Nokkur ljón í veginum, aðallega kostnaður við myndavélatæknina og andstaða stjórnvalda við svo róttækri breytingu. Bílar 16. ágúst 2013 08:45
Sætustu bílarnir Á árunum eftir seinna stríð var framleitt mikið af smáum bílum vegna hörguls á eldsneyti og smíðaefni. Bílar 15. ágúst 2013 13:45
Útlitsbreytingar í Nissan Juke slá í gegn Litaglaðir aukahlutir sem fást á bílana að innan sem utan gera hvern bíl serstakan útlits. Bílar 15. ágúst 2013 11:45
Rafmagnsreiðhjól sem heldur 80 km hraða Hefur bætt við 72 volta lithium-ion aukarafhlöðu sem hann geymir í bakpokanum. Bílar 15. ágúst 2013 10:15
Framleiðsla á Ferrari eftirhermum stöðvuð Smíðuðu bílana uppúr Pontiac Fiero bílum og tókst svo vel til að erfitt var að greina að þar færu ekki Ferrari bílar. Bílar 15. ágúst 2013 08:45
Chevrolet Volt með 3 strokka vél úr Opel Adam Þessi litla vél er 31 hestafli öflugri en er í núverandi Volt, þrátt fyrir að hafa minna sprengirými. Bílar 14. ágúst 2013 15:45
400 hestafla Yaris í Frankfurt Bíllinn ber nafnið Toyota Hybrid R Concept og er byggður á sömu hugmyndafræði og Toyota TS030 Le Mans bíllinn. Bílar 14. ágúst 2013 13:45
Kanye West kaupir tvo milljón dollara brynvarða bíla Bílar þessir eru smíðaðir í Lettlandi uppúr sterkbyggðum Mercedes Benz G-Class jeppum. Bílar 14. ágúst 2013 10:30
Ákveðinn hrútur Ræðst nokkrum sinnum á mótorhjólamann á skógarstíg og stangar hann hressilega. Bílar 14. ágúst 2013 08:45
Nýi Subaru WRX? Núverandi WX er með 2,5 lítra vél, en sá nýi verður líklega með 2,0 lítra vél, en samt fleiri hestöfl. Bílar 13. ágúst 2013 16:00
Aukinn hagnaður Volkswagen Hagnaður Volkswagen nam 552 milljarði króna og veltan 8.864 milljörðum á öðrum ársfjórðungi. Bílar 13. ágúst 2013 15:15
Toyota yfir 10 milljónir bíla í ár Aðeins þriðjungur bílanna í ár verður framleiddur í heimalandinu Japan, eða 3,3 milljónir bíla Bílar 13. ágúst 2013 13:45
Porsche Macan spæjaður Porsche Macan mun keppa við Range Rover Evoque, BMW X3 og X4, Audi Q5 og Mercedes Benz GLK. Bílar 13. ágúst 2013 11:45
Frábært útspil Lexus Lexus IS 300h er einn þeirra bíla sem komið hefur reynsluökumanni mest á óvart á þessu ári sem hreint magnaður bíll. Bílar 13. ágúst 2013 10:30
Óbreyttur BMW 635CSi og í frábæru standi Var fluttur inn notaður frá Þýskalandi fyrir 12 árum, hefur notið ástríkrar umhirðu og er aðeins ekið í þurru veðri á sumrin. Bílar 13. ágúst 2013 09:18
Volt lækkar um hálfa milljón Bílabúð Benna lækkaði Chevrolet Volt um leið og bíllinn lækkaði í verði frá General Motors Bílar 12. ágúst 2013 16:50
Grillað með Lamborghini Aðeins þarf að setja bílinn nokkrum sinnum í 8.250 snúninga og pylsan er fullgrilluð. Bílar 12. ágúst 2013 16:06
Hvernig aka má á hvolfi Þessi öfugi bíll keppti í Lemons grínþolaksturskeppninni sem haldin er fyrir bíla sem kosta minna en 500 dollara. Bílar 12. ágúst 2013 14:49
Audi strumpastrætó Fengi nafnið Audi V4 , yrði í boði bæði 5 og 7 sæta og kæmi á markað eftir 3 ár. Bílar 12. ágúst 2013 11:03
Opel lokar í Ástralíu Bílar Opel voru of dýrir og gátu ekki keppt við Volkswagen bíla í verði og því fór sem fór. Bílar 12. ágúst 2013 10:17