Ómeiddur eftir 47 veltur Finnur Thorlacius skrifar 30. október 2013 14:15 Það hlýtur að teljast með nokkrum ólíkindum að velta bíl sínum 47 sinnum og stíga útúr honum stráheill eftir herlegheitin. Þetta reyndi einn ökumaður á laugardaginn var í aksturkeppni á smábílum í Kragujevav í Serbíu. Sem betur fer var bíllinn með góða veltigrind og fimm punkta öryggisbelti. Að sjálfsögðu var bíllinn á ógnarferð þegar ökumaður hans missti stjórn á bílnum og eins og sést í myndskeiðinu fór hann ansi nálægt þeim áhorfendum sem nutu keppninnar. Seint er hægt að mæla með svona flugferðum! Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent
Það hlýtur að teljast með nokkrum ólíkindum að velta bíl sínum 47 sinnum og stíga útúr honum stráheill eftir herlegheitin. Þetta reyndi einn ökumaður á laugardaginn var í aksturkeppni á smábílum í Kragujevav í Serbíu. Sem betur fer var bíllinn með góða veltigrind og fimm punkta öryggisbelti. Að sjálfsögðu var bíllinn á ógnarferð þegar ökumaður hans missti stjórn á bílnum og eins og sést í myndskeiðinu fór hann ansi nálægt þeim áhorfendum sem nutu keppninnar. Seint er hægt að mæla með svona flugferðum!
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent