Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Rakel: Ráðum ekki örlögum okkar

    Breiðablik á frekar óvæntan möguleika á því að verða Íslandsmeistari í fótbolta í dag en þarf að klára sitt og treysta á aðstoð frá FH ef dagurinn á að vera fullkominn í Kópavogi.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Markalaust í Eyjum

    Einn leikur fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld er Fylkir sótti ÍBV heim. Hvorugu liðinu tókst að skora í tilþrifalitlum leik.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Skaut alltaf yfir

    Sigríður Lára Garðarsdóttir fékk það verkefni að taka vítaspyrnuna sem ÍBV fékk í framlengingunni í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Stefnan er sett á að fara út

    Sigríður Lára Garðarsdóttir skoraði markið sem tryggði ÍBV bikarmeistaratitilinn í annað sinn. Hún hefur tekið stórt stökk fram á við og er orðin fastamaður í íslenska landsliðinu. Stefnan er sett á atvinnumennsku.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Upphitun með Helenu

    Helena Ólafsdóttir, þáttarstjórnandi Pepsi-marka kvenna, verður með upphitun á Stöð 2 Sport fyrir bikar­úrslitaleikinn í dag.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Skemmtilega ólík lið mætast

    Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari toppliðs Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna í fótbolta, á von á hörkuleik þegar Stjarnan og ÍBV eigast við í bikarúrslitum kvenna í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Sumarið verður enn betra með bikartitli

    Úrslitaleikur Borgunarbikars kvenna fer fram á Laugardalsvelli á morgun en þar mætast Stjarnan og ÍBV. Liðin gerðu jafntefli í báðum leikjunum í Pepsi-deildinni. Fyrirliðarnir segjast fyrst og fremst einbeita sér að leik síns eigin liðs.

    Íslenski boltinn