Besta mætingin hjá Breiðabliki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2019 17:15 Frá best sótta leik sumarins, milli Breiðabliks og Vals á Kópavogsvelli. vísir/daníel Breiðablik var með bestu aðsóknina í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Að meðaltali mættu 408 manns að meðaltali á leiki Breiðabliks. Næstflestir sóttu leiki Íslandsmeistara Vals, eða 340 manns að meðaltali. Aðsókn á leiki í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta jókst milli ára samkvæmt frétt á vefsíðu KSÍ. Á síðasta tímabili mættu að meðaltali 186 manns á leiki í deildinni. Í sumar sóttu alls 19.497 áhorfendur leikina 90 í Pepsi Max-deildinni. Það gerir 217 manns að meðaltali á leik. Versta mætingin var á leiki ÍBV, eða 117 manns að meðaltali. Best sótti leikurinn í Pepsi Max-deildinni í sumar var viðureign Breiðabliks og Vals í sautjándu og næstsíðustu umferðinni. Alls voru 1206 áhorfendur á Kópavogsvelli á þeim leik. Næstflestir sáu leik Vals og Breiðabliks á Origo-vellinum í byrjun júlí, eða 828 manns.Félag Meðaltal Breiðablik 408 Valur 340 Þór/KA 222 Selfoss 220 Fylkir 211 Stjarnan 190 HK/Víkingur 164 Keflavík 149 KR 146 ÍBV 117Alls 217 Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu mörkin og fagnaðarlætin hjá Val og Gróttu Valur varð í dag Íslandsmeistari í Pepsi Max-deild kvenna og Grótta tryggði sér sigurinn í Inkasso-deild karla er lokaumferðirnar fóru fram í dag. 21. september 2019 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 3-2 | Valur er Íslandsmeistari Valur er Íslandsmeistari kvenna í fótbolta 2019 eftir sigur á Keflavík á heimavelli sínum í dag. 21. september 2019 17:00 Elín Metta: Örugglega mitt besta tímabil Elín Metta var að sjálfsögðu himinlifandi með að hafa tryggt Íslandsmeistaratitilinn eftir leik. 21. september 2019 16:57 Umfjöllun: Fylkir - Breiðablik 1-5 | Stórsigur dugði Blikum ekki Breiðablik gerði sitt í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en grænar þurfa að sætta sig við annað sætið þar sem Valur vann Keflavík á Origovellinum 21. september 2019 16:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 1-1 | Valur þarf að fresta Íslandsmeistarafögnuði Heiðdís Lillýardóttir hélt lífi í vonum Breiðabliks um Íslandsmeistaratitil eftir ótrúlega dramatík í Kópavogi í kvöld. 15. september 2019 21:00 Margrét Lára: Besta tilfinning í heimi Margrét Lára Viðarsdóttir var í skýjunum eftir að lið hennar, Valur, tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 3-2 sigri á Keflavík. 21. september 2019 16:52 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Sjá meira
Breiðablik var með bestu aðsóknina í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Að meðaltali mættu 408 manns að meðaltali á leiki Breiðabliks. Næstflestir sóttu leiki Íslandsmeistara Vals, eða 340 manns að meðaltali. Aðsókn á leiki í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta jókst milli ára samkvæmt frétt á vefsíðu KSÍ. Á síðasta tímabili mættu að meðaltali 186 manns á leiki í deildinni. Í sumar sóttu alls 19.497 áhorfendur leikina 90 í Pepsi Max-deildinni. Það gerir 217 manns að meðaltali á leik. Versta mætingin var á leiki ÍBV, eða 117 manns að meðaltali. Best sótti leikurinn í Pepsi Max-deildinni í sumar var viðureign Breiðabliks og Vals í sautjándu og næstsíðustu umferðinni. Alls voru 1206 áhorfendur á Kópavogsvelli á þeim leik. Næstflestir sáu leik Vals og Breiðabliks á Origo-vellinum í byrjun júlí, eða 828 manns.Félag Meðaltal Breiðablik 408 Valur 340 Þór/KA 222 Selfoss 220 Fylkir 211 Stjarnan 190 HK/Víkingur 164 Keflavík 149 KR 146 ÍBV 117Alls 217
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu mörkin og fagnaðarlætin hjá Val og Gróttu Valur varð í dag Íslandsmeistari í Pepsi Max-deild kvenna og Grótta tryggði sér sigurinn í Inkasso-deild karla er lokaumferðirnar fóru fram í dag. 21. september 2019 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 3-2 | Valur er Íslandsmeistari Valur er Íslandsmeistari kvenna í fótbolta 2019 eftir sigur á Keflavík á heimavelli sínum í dag. 21. september 2019 17:00 Elín Metta: Örugglega mitt besta tímabil Elín Metta var að sjálfsögðu himinlifandi með að hafa tryggt Íslandsmeistaratitilinn eftir leik. 21. september 2019 16:57 Umfjöllun: Fylkir - Breiðablik 1-5 | Stórsigur dugði Blikum ekki Breiðablik gerði sitt í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en grænar þurfa að sætta sig við annað sætið þar sem Valur vann Keflavík á Origovellinum 21. september 2019 16:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 1-1 | Valur þarf að fresta Íslandsmeistarafögnuði Heiðdís Lillýardóttir hélt lífi í vonum Breiðabliks um Íslandsmeistaratitil eftir ótrúlega dramatík í Kópavogi í kvöld. 15. september 2019 21:00 Margrét Lára: Besta tilfinning í heimi Margrét Lára Viðarsdóttir var í skýjunum eftir að lið hennar, Valur, tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 3-2 sigri á Keflavík. 21. september 2019 16:52 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Sjá meira
Sjáðu mörkin og fagnaðarlætin hjá Val og Gróttu Valur varð í dag Íslandsmeistari í Pepsi Max-deild kvenna og Grótta tryggði sér sigurinn í Inkasso-deild karla er lokaumferðirnar fóru fram í dag. 21. september 2019 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 3-2 | Valur er Íslandsmeistari Valur er Íslandsmeistari kvenna í fótbolta 2019 eftir sigur á Keflavík á heimavelli sínum í dag. 21. september 2019 17:00
Elín Metta: Örugglega mitt besta tímabil Elín Metta var að sjálfsögðu himinlifandi með að hafa tryggt Íslandsmeistaratitilinn eftir leik. 21. september 2019 16:57
Umfjöllun: Fylkir - Breiðablik 1-5 | Stórsigur dugði Blikum ekki Breiðablik gerði sitt í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en grænar þurfa að sætta sig við annað sætið þar sem Valur vann Keflavík á Origovellinum 21. september 2019 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 1-1 | Valur þarf að fresta Íslandsmeistarafögnuði Heiðdís Lillýardóttir hélt lífi í vonum Breiðabliks um Íslandsmeistaratitil eftir ótrúlega dramatík í Kópavogi í kvöld. 15. september 2019 21:00
Margrét Lára: Besta tilfinning í heimi Margrét Lára Viðarsdóttir var í skýjunum eftir að lið hennar, Valur, tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 3-2 sigri á Keflavík. 21. september 2019 16:52