Gary Martin á leið til Mouscron - spilar ekki með KR í kvöld Vesturbæingar að missa markahæsta leikmann Íslandsmótsins til Belgíu. Íslenski boltinn 16. janúar 2015 15:46
Frederiksen og Bödker sömdu við KR KR gekk í dag frá samningum við tvo Dani. Einn sóknarmann og einn markvarðarþjálfara. Íslenski boltinn 16. janúar 2015 13:58
FH mætir tveimur landsmeisturum á sterku æfingamóti Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvort samið verði við erlendu leikmennina. Íslenski boltinn 14. janúar 2015 12:30
Skúli Jón: Fer frekar heim en að spila í sænsku b-deildinni Líkegra er heldur en ekki að knattspyrnumaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson snúi heim á þessu ári og spili þá líklega með KR í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 14. janúar 2015 06:00
Atli Viðar skoraði þrennu fyrir FH í kvöld FH-ingar fóru illa með Þróttara í kvöld þegar liðin mættust í A-deild Fótbolta.net mótsins en leikurinn fór fram í Egilshöllinni. FH vann leikinn 7-1 eftir að hafa verið 4-0 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 13. janúar 2015 20:41
Jón Rúnar: Sigurður Óli gortaði sig af dómnum á þjálfaranámskeiði KSÍ Jón Rúnar Halldórsson, formaður Knattspyrnudeildar FH, er langt frá því að vera sáttur með frammistöðu aðstoðardómarans Sigurðar Óla Þorleifssonar í úrslitaleik pepsi-deildarinnar 2014 en það kemur fram í pistli Jóns Rúnars á heimasíðu FH-inga sem ber nafnið: Að una ekki niðurstöðu en lifa með henni. Íslenski boltinn 12. janúar 2015 21:53
Jón Rúnar í pistli á FH-síðunni: Er þetta sami maðurinn og skrifaði skýrslu dómara? Jón Rúnar Halldórsson, formaður Knattspyrnudeildar FH, skrifar í kvöld ítarlegan pistil inn á heimasíðu FH-inga undir nafninu „Að una ekki niðurstöðu en lifa með henni,“ þar sem hann fer yfir framkvæmd leiks FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 12. janúar 2015 21:38
Thomas Nielsen ver mark Víkings í sumar Danski markvörðurinn búinn að skrifa undir samning við Fossvogsfélagið. Íslenski boltinn 12. janúar 2015 14:45
KR að fá leikmann frá meisturunum í Danmörku Bikarmeistararnir að hafa betur í baráttunni við lið í 1. deildinni í Danmörku. Íslenski boltinn 12. janúar 2015 11:15
KR vonast til að landa Dana á næstunni Henrik Bödker sterklega orðaður við Vesturbæinn en KR-ingar hafa unnið með leikmannalista sem hann lét þá fá. Íslenski boltinn 7. janúar 2015 07:45
Kjartan Henry: Myndi kjósa KR en ekkert sjálfgefið að fara þangað Framherjinn öflugi gæti verið á heimleið frá danska félaginu Horsens Íslenski boltinn 6. janúar 2015 06:30
Formaður Þórs: Læknar hætta ekki mannorði sínu og ljúga Formaður knattspyrnudeildar Þórs, Aðalsteinn Ingi Pálsson, furðar sig á þeirri gagnrýni Chukwudi Chijindu að Þórsarar hafi ekki farið vel með sig síðasta sumar. Íslenski boltinn 2. janúar 2015 19:42
Chuck sendir Þórsurum kaldar kveðjur Bandaríski framherjinn Chukwudi Chijindu er ekki sáttur við þá meðferð sem hann fékk á Íslandi síðasta sumar. Íslenski boltinn 2. janúar 2015 18:52
Finnur Orri fer til Lilleström Fer frá FH án þess að spila leik fyrir félagið. Íslenski boltinn 2. janúar 2015 12:15
20 mest lesnu íþróttafréttir ársins á Vísi Fréttir af Gunnari Nelson í þremur efstu sætunum. Sport 1. janúar 2015 20:30
Orri Sigurður samdi við Val Unglingalandsliðsmaðurinn Orri Sigurður Ómarsson er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við Val. Íslenski boltinn 30. desember 2014 17:33
Mögulega metfjöldi erlendra leikmanna á Íslandi næsta sumar Formaður knattspyrnudeildar KR segir að íslenski markaðurinn sé svo gott sem mettur og leitar liðsstyrkingar út fyrir landsteinana – helst til Danmerkur. Erlendum leikmönnum í efstu deild hefur fjölgað mjög árin eftir efnahagshrunið. Íslenski boltinn 30. desember 2014 06:00
Óskar frá KR til Kanada Spilar í sömu deild og Spánverjinn Raúl. Íslenski boltinn 23. desember 2014 19:17
Fetar Rolf Toft í fótspor Gumma Steins? Víkingar tefla fram Íslandsmeistaraframherja næsta sumar en Rolf Toft samdi við félagið í gær. Víkingar urðu meistarar þegar þeir fengu síðast slíkan liðstyrk. Íslenski boltinn 18. desember 2014 09:00
Sala á Scholz gæti skilað Stjörnunni tugum milljóna í janúar Knattspyrnudeild Stjörnunnar gæti fengið tæplega 50 milljónir króna í janúar ef danski varnarmaðurinn Alexander Scholz verður seldur. Mikill áhugi á leikmanninum innan Belgíu, í Austurríki og í Katar. Íslenski boltinn 18. desember 2014 08:30
Rolf Toft: Víkingur hafði meiri áhuga Danski framherjinn færi sig um set í Pepsi-deildinni og spilar í Fossvoginum næsta sumar. Íslenski boltinn 17. desember 2014 12:30
Rolf Toft samdi við Víking til tveggja ára Danski framherjinn semur ekki aftur við Stjörnuna og spilar með Víkingum í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 17. desember 2014 11:51
Rauschenberg útilokar ekki að koma til Íslands Danski miðvörðurinn vill spila í Noregi eða Svíþjóð en kemur til Íslands ef allt annað bregst. Íslenski boltinn 12. desember 2014 08:30
Atli og Sigrún Ella gáfu flestar stoðsendingar í sumar Í annað sinn á þremur árum sem Atli er stoðsendingakóngur Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 9. desember 2014 17:30
Ingvar samdi við Val Markvörðurinn Ingvar Þór Kale leikur með Val í Pepsi-deildinni á næsta ári. Íslenski boltinn 8. desember 2014 17:53
Halldór Orri kominn heim í Stjörnuna Halldór Orri Björnsson hefur samið við Íslandsmeistara Stjörnunnar í Pepsí deild karla í fótbolta til þriggja ár en þetta kemur fram á heimasíðu Silfurskeiðarinnar, stuðningsmannasveitar Stjörnunnar. Fótbolti 6. desember 2014 16:10
Brommapojkarna og fleiri lið sýnt Emil áhuga KR-ingar bíða eftir að fá alvöru tilboð í leikmanninn. Enski boltinn 5. desember 2014 11:00
Pálmi Rafn: Maginn sagði mér að fara í KR | Myndband Húsvíkingurinn vill ekkert tjá sig um hvort hann geti farið í janúar komi tilboð frá atvinnumannaliði. Íslenski boltinn 4. desember 2014 18:06
Pálmi Rafn búinn að semja við KR Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason er orðinn leikmaður KR. Hann skrifaði nú síðdegis undir þriggja ára samning við Vesturbæjarfélagið. Íslenski boltinn 4. desember 2014 17:11
Pálmi Rafn gerir þriggja ára samning við KR Húsvíkingurinn verður kynntur til leiks í Vesturbænum í dag. Íslenski boltinn 4. desember 2014 15:53