Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Viktor Bjarki snýr aftur í Víking

    Viktor Bjarki Arnarsson, sem lék með Fram í Pepsi deild karla í fótbolta á síðasta sumri snýr aftur í sitt uppeldisfélag og spilar með Víkingum í Pepsi deildinni á komandi sumri samkvæmt heimildum Vísis.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Bjarni Þór Viðarsson skrifaði undir hjá FH

    FH-ingar héldu blaðamannafund í dag þar sem Bjarni Þór Viðarsson skrifaði undir samning við félagið og mun Bjarni Þór því spila með Davíð Þór Viðarssyni, bróður sínum, í fyrsta sinn í Pepsi-deildinni næsta sumar.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Tómas Óli kominn í Val

    Valsmenn halda áfram að bæta við sig mannskap fyrir átökin í Pepsi-deild karla næsta sumar en í dag var tilkynnt um komu Tómasar Óla Garðarssonar frá Breiðabliki.

    Íslenski boltinn