Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH 2-1 | Meistararnir sannfærandi gegn FH Valur endurheimti í kvöld toppsæti Pepsi-deildar karla með fimmta sigri sínum í röð. Ósannfærandi FH-ingar urðu af mikilvægum stigum í toppbaráttunni. Íslenski boltinn 20. júní 2018 22:45
Ólafur: Frábærir Valsmenn áttu skilið að vinna Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var svekktur með að hafa ekki gert betur gegn Val í leik liðanna í kvöld en segir að betra liðið hafi fengið stigin þrjú. Íslenski boltinn 20. júní 2018 22:23
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 2-1 | Stjarnan í toppsætið Stjarnan fer í efsta sæti Pepsi-deildarinnar með eftir 2-1 sigur á ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 19. júní 2018 20:30
Hilmar Árni langfljótastur í tíu mörkin Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson skoraði sitt tíunda mark í Pepsi-deild karla í sumar í sigri á KA á Akureyri í síðustu umferð. Hilmar Árni fær tækifæri til að bæta við marki í kvöld. Íslenski boltinn 19. júní 2018 14:15
Valur mætir Rosenborg │Celtic eða Alashkert í annari umferð Íslandsmeistarar Vals mæta Noregsmeisturum Rosenborg í 1.umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19. júní 2018 12:45
Kári Árnason með munnlegt samkomulag við tyrkneskt félag Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason er ekki á leiðinni í Pepsi-deildina eftir HM í Rússlandi því hann hefur gert munnlegan samning við tyrkneska félagið BB Erzurumspor. Fótbolti 19. júní 2018 09:02
Bestir í Pepsi og björguðu deginum gegn Argentínu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik á HM í gær. Hannes Þór Halldórsson og Alfreð Finnbogason voru hetjur íslenska liðsins í leiknum. Fótbolti 17. júní 2018 21:30
Víkingur og Óli Jó ná sáttum: „Margt hefði mátt kyrrt liggja“ Víkingur og Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, hafa náð sáttum en miklar deilur hafa staðið á milli félagsins og fyrrum landsliðsþjálfarans undanfarnar vikur og mánuði. Íslenski boltinn 15. júní 2018 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur 3-0│Jónatan frábær í öruggum sigri FH átti ekki í vandræðum með Víking í níundu umferð Pepsi deildar karla í Kaplakrika í kvöld þar sem Hafnfirðingar fóru með 3-0 sigur. Hinn ungi Jónatan Ingi Jónsson átti frábæran leik og setti tvö glæsileg mörk. Íslenski boltinn 14. júní 2018 22:00
Umfjöllu, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Grindavík 0-1 │Hewson tryggði Grindavík sigur Grindavík reis upp eftir 2-0 tap gegn Blikum á heimavelli og vann mikilvægan sigur á Fjölnisvellinum. Íslenski boltinn 14. júní 2018 22:00
Logi: FH-ingurinn bjóst ekki við því að fá víti Þjálfari Víkings, Logi Ólafsson, var ekki sáttur í leikslok og sagðist engar afsakanir hafa fyrir frammistöðu síns liðs. Víkingar lágu 3-0 gegn FH í Kaplakrika í kvöld í Pepsi deild karla. Íslenski boltinn 14. júní 2018 21:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - KR 0-4 │KR lék sér að botnliðinu KR gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir Keflavík á útivelli í kvöld. Gestirnir úr vesturbænum skoruðu fjögur mörk gegn engu marki heimamanna. Íslenski boltinn 14. júní 2018 21:00
Miðstöðin: Allir leikirnir á einum stað Fjórir leikir eru á dagskrá Pepsi-deildar karla í kvöld og má fylgjast með þeim öllum á sömu síðunni hér. Íslenski boltinn 14. júní 2018 20:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Stjarnan 1-2 │Sterkur Stjörnusigur fyrir norðan Stjarnan er búið að vinna þrjá leiki í röð eftir afar öflugan sigur norðan heiða á heimamönnum í KA í kvöld. Íslenski boltinn 14. júní 2018 20:45
Rasmus tvíbrotinn og fór í aðgerð í morgun Valsmaðurinn Rasmus Christiansen brotnaði illa í leik gegn ÍBV í gær og var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir leik. Íslenski boltinn 14. júní 2018 10:54
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 2-0 │Blikarnir stigi frá toppnum Breiðablik er einu stigi frá toppliði Vals eftir 2-0 sigur á Fylki á heimavelli í kvöld. Mörkin skoruðu Willum Þór Willumsson og Andri Rafn Yeoman. Íslenski boltinn 13. júní 2018 22:00
Agnes Bragadóttir stal senunni í Pepsimörkunum Ástríðan í Pepsimörkunum var á leik Víkings og ÍBV um helgina þegar liðin mættust í 8. umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 13. júní 2018 21:56
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 0-1 │ Sjáðu markið í fjórða sigri Vals í röð Valur er með átján stig á toppi Pepsi-deildarinnar eftir fjórða sigurinn í röð. Íslenski boltinn 13. júní 2018 20:45
Rasmus borinn af velli í Eyjum og er líklega fótbrotinn Rasmus Christiansen, varnarmaður Vals, er að öllum líkindum fótbrotinn en hann meiddist illa í leik Vals og ÍBV sem nú stendur yfir. Íslenski boltinn 13. júní 2018 18:50
Ískalt í toppsæti Pepsi deildar karla í fótbolta Valsmenn komust í efsta sæti Pepsi-deildar karla í síðustu umferð og heimsækja Eyjamenn í kvöld þegar 9. umferðina fer af stað. Þá kemur í ljós hvort Hlíðarendapiltar ná að breyta skelfilegu gengi toppliðanna í síðustu umferðum. Íslenski boltinn 13. júní 2018 15:00
Dani á reynslu hjá Blikum en Tokic á förum Hrvoje Tokic er líklega á förum frá Breiðablik en þetta staðfestir heimasíða félagsins nú í kvöld. Danskur sóknarmaður er á reynslu hjá félaginu. Íslenski boltinn 12. júní 2018 21:36
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - FH 2-2 | Stórkostlegar lokamínútur í Vesturbæ Tvö mörk litu dagsins ljós í uppbótartíma er FH og KR skildu jöfn, 2-2, í stórkostlegum knattspyrnuleik í Vesturbæ. Íslenski boltinn 10. júní 2018 22:15
Óli Kristjáns: Góður handboltamarkvörður hefði verið stoltur af þessu Þjálfari FH var bæði ósáttur við að hafa einungis fengið eitt stig á móti KR en á sama tíma sáttur að hafa þó náð í stigið úr því sem komið var enda lentu hans menn undir þegar um 20 sekúndur lifðu eftir ef uppgefnum viðbótartíma en leikurinn endaði 2-2. Íslenski boltinn 10. júní 2018 21:44
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 6-1 | Stjarnan valtaði yfir Fjölni Stjarnan burstaði Fjölni á heimavelli sínum í Garðabæ þegar liðin mættust í áttundu umferð Pepsi deildar karla í dag. Sjö mörk voru skoruð í leiknum sem fór 6-1 fyrir Stjörnunni. Íslenski boltinn 10. júní 2018 19:45
Brot Þórðar kveikti í Stjörnunni: „Mér fannst þetta rautt,“ sagði Rúnar Páll Stjarnan vann stórsigur á Fjölni í áttundu umferð Pepsi deildar karla í dag. Stjörnumenn skoruðu fjögur mörk á tíu mínútna kafla í seinni hálfleik og urðu lokatölur í Garðabæ 6-1. Íslenski boltinn 10. júní 2018 19:36
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KA 3-1 | Þriðji sigur Vals í röð og meistararnir komnir á toppinn Valur er komið á topp Pepsi-deildar karla eftir 3-1 sigur á KA á heimavelli í dag. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð. Íslenski boltinn 9. júní 2018 19:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Breiðablik 0-2 | Loksins tapaði Grindavík Grindavík tapaði sínum fyrsta leik í dag síðan í 1.umferð Pepsi-deildarinnar þegar þeir biðu lægri hlut gegn Breiðablik á heimavelli í dag. Sigur Blika var sanngjarn en bæði mörkin komu í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 9. júní 2018 18:45
Ágúst: Menn hljóta að mega segja eitthvað „Þetta var frábær sigur gegn toppliðinu. Ég er gríðarlega ánægður með strákana því aðstæður voru erfiðar, blautt og vindur. Við sköpuðum fullt af færum og fannst mér vinna sanngjarnt 2-0." Íslenski boltinn 9. júní 2018 18:22
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - ÍBV 2-1 | Fyrsti sigur Víkings síðan í apríl Víkingur fór upp úr fallsæti með sigri á ÍBV í Fossvogi. Þetta er fyrsti sigur Víkings frá fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 9. júní 2018 17:45
Helgi Sig: 6-0 sigur hefði ekki verið ósanngjarn „Þetta var frábær leikur frá fyrstu til síðustu mínútu. Ég man varla eftir færi frá Keflvíkingum í dag á meðan við áttum urmul af færum. 6-0 hefði ekki verið ósanngjarnt,“ sagði Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, eftir 2-0 sigur hans manna á Keflavík í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 8. júní 2018 22:07