Anton Ari um bekkjarsetuna, baráttuna við Hannes og að vera settur upp í stúku í síðasta leik Anton Ingi Leifsson skrifar 31. ágúst 2019 08:00 Markvörðurinn Anton Ari Einarsson gengur í raðir Breiðabliks að loknu þessu tímabili eftir að hafa leikið með Val frá árinu 2014. Valsmenn sömdu við Hannes Þór Halldórsson í vor og við það færðist Anton Ari aftar í goggunarröðina. Hann segir að það hafi verið súrt að sitja bekknum í sumar eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Val tvo ár í röð. „Þetta er öðruvísi en ég hafði hugsað það eftir síðustu tvö tímabil. Ég er búinn að vera á bekknum og þetta er allt annað sport þegar maður er varamarkvörður á bekknum,“ sagði Anton við Hörð Magnússon. „Öllum útileikmönnum er hent inn í korter hér, hálftíma og fá svo 90 mínútur á meðan markvörður ertu að spila annað hvort alla leiki eða ekki neitt.“ Anton Ari segir að það sé hægt að líta á þetta á marga vegu en hann skilur þó sjónarmið þeirra sem stjórna Val. „Það er hægt að líta þannig á þetta en svo getum maður sett sig í spor þeirra sem taka þessar ákvarðanir. Þá ertu með landsliðsmarkvörð á lausu sem er búinn að fara á tvö stórmót í röð og það er erfitt að taka hann ekki ef hann býðst.“ „Þetta er ekki virðingarleysi en mjög súrt og maður verður að horfa á þetta frá báðum sjónarhornum.“ Anton Ari var ekki í leikmannahóp Val um síðustu helgi eftir að tilkynnt var að hann myndi ganga í raðir Blika. Mosfellingurinn skilur þá ákvörðun. „Það var ekkert frábær en viðbúið. Ef maður hugsar á þetta frá sjónarhliði Vals þá er þetta skiljanlegt.“ Hjá Blikum mun hann ekki vera einn um markvarðarstöðuna því hjá félaginu er fyrir hinn leikjahæsti leikmaður Íslands, Gunnleifur Gunnleifsson. „Það er bara spennandi og hlakkar mikið til að koma mér að í Kópavoginum. Maður er búinn að læra helling af Hannesi núna og mun eflaust læra mikið af Gulla.“ Markvörðurinn er ekki búinn að gefa atvinnumennsku upp á bátinn. „Ég held að það sé enn möguleiki og ég mun leggja allt í sölurnar til þess að komast út. Það er markmiðið,“ sagði Anton Ari að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Anton Ari til Breiðabliks Markvörðurinn úr Mosfellsbænum fer til Breiðabliks frá Val eftir tímabilið. 21. ágúst 2019 19:12 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Markvörðurinn Anton Ari Einarsson gengur í raðir Breiðabliks að loknu þessu tímabili eftir að hafa leikið með Val frá árinu 2014. Valsmenn sömdu við Hannes Þór Halldórsson í vor og við það færðist Anton Ari aftar í goggunarröðina. Hann segir að það hafi verið súrt að sitja bekknum í sumar eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Val tvo ár í röð. „Þetta er öðruvísi en ég hafði hugsað það eftir síðustu tvö tímabil. Ég er búinn að vera á bekknum og þetta er allt annað sport þegar maður er varamarkvörður á bekknum,“ sagði Anton við Hörð Magnússon. „Öllum útileikmönnum er hent inn í korter hér, hálftíma og fá svo 90 mínútur á meðan markvörður ertu að spila annað hvort alla leiki eða ekki neitt.“ Anton Ari segir að það sé hægt að líta á þetta á marga vegu en hann skilur þó sjónarmið þeirra sem stjórna Val. „Það er hægt að líta þannig á þetta en svo getum maður sett sig í spor þeirra sem taka þessar ákvarðanir. Þá ertu með landsliðsmarkvörð á lausu sem er búinn að fara á tvö stórmót í röð og það er erfitt að taka hann ekki ef hann býðst.“ „Þetta er ekki virðingarleysi en mjög súrt og maður verður að horfa á þetta frá báðum sjónarhornum.“ Anton Ari var ekki í leikmannahóp Val um síðustu helgi eftir að tilkynnt var að hann myndi ganga í raðir Blika. Mosfellingurinn skilur þá ákvörðun. „Það var ekkert frábær en viðbúið. Ef maður hugsar á þetta frá sjónarhliði Vals þá er þetta skiljanlegt.“ Hjá Blikum mun hann ekki vera einn um markvarðarstöðuna því hjá félaginu er fyrir hinn leikjahæsti leikmaður Íslands, Gunnleifur Gunnleifsson. „Það er bara spennandi og hlakkar mikið til að koma mér að í Kópavoginum. Maður er búinn að læra helling af Hannesi núna og mun eflaust læra mikið af Gulla.“ Markvörðurinn er ekki búinn að gefa atvinnumennsku upp á bátinn. „Ég held að það sé enn möguleiki og ég mun leggja allt í sölurnar til þess að komast út. Það er markmiðið,“ sagði Anton Ari að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Anton Ari til Breiðabliks Markvörðurinn úr Mosfellsbænum fer til Breiðabliks frá Val eftir tímabilið. 21. ágúst 2019 19:12 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Anton Ari til Breiðabliks Markvörðurinn úr Mosfellsbænum fer til Breiðabliks frá Val eftir tímabilið. 21. ágúst 2019 19:12