Pepsi Max-mörkin: Þetta er ekki rautt spjald Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. ágúst 2019 12:30 Valdimar stendur hér yfir Valgeiri eftir að hafa stjakað við honum. Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson fékk beint rautt spjald í leiknum gegn HK í gær en það þótti umdeildur dómur. Valdimar lenti þá í útistöðum við ungstirnið Valgeir Valgeirsson. Valdimar stjakaði við honum og Valgeir lét sig falla með nokkrum tilþrifum og hélt um höfuð sitt þó svo Valdimar hefði ekki komið við andlitið á honum. „Samkvæmt strangasta reglubókstaf er væntanlega hægt að réttlæta rautt spjald á þetta en ég vil ekki sjá rautt spjald á þetta,“ sagði Reynir Leósson í Pepsi Max-mörkunum í gær. „Mér finnst þetta ekki vera rautt spjald og Valgeir gerir fullmikið úr þessu.“ Mikil læti voru í kjölfar rauða spjaldsins og gaf Egill Arnar Sigurþórsson dómari þá þremur leikmönnum gula spjaldið. Sjá má atvikið og umræðuna hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Rautt spjald í Árbænum Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - HK 3-2 | Taplausu hrinu HK lauk í Árbænum Fylkir sigraði HK í kvöld í hörkuleik þar sem fimm mörk litu dagsins ljós ásamt rauðu spjaldi. 26. ágúst 2019 22:30 Pepsi Max-mörkin: Ég hef aldrei séð svona áður Ótrúleg uppákoma átti sér stað á Hlíðarenda í gær er Stjarnan skoraði mark sem síðan var tekið af liðinu eftir að Valur hafði tekið upphafsspyrnu. Ekki eitthvað sem gerist á hverjum degi. 27. ágúst 2019 09:00 Pepsi Max-mörkin: FH-ingar misstu hausinn er kóngurinn fór af velli Það var mikið kjaftshögg fyrir FH að missa Davíð Þór Viðarsson af velli í gær með rautt spjald. Í kjölfarið gengu Blikar yfir FH-ingana. 27. ágúst 2019 08:00 Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson fékk beint rautt spjald í leiknum gegn HK í gær en það þótti umdeildur dómur. Valdimar lenti þá í útistöðum við ungstirnið Valgeir Valgeirsson. Valdimar stjakaði við honum og Valgeir lét sig falla með nokkrum tilþrifum og hélt um höfuð sitt þó svo Valdimar hefði ekki komið við andlitið á honum. „Samkvæmt strangasta reglubókstaf er væntanlega hægt að réttlæta rautt spjald á þetta en ég vil ekki sjá rautt spjald á þetta,“ sagði Reynir Leósson í Pepsi Max-mörkunum í gær. „Mér finnst þetta ekki vera rautt spjald og Valgeir gerir fullmikið úr þessu.“ Mikil læti voru í kjölfar rauða spjaldsins og gaf Egill Arnar Sigurþórsson dómari þá þremur leikmönnum gula spjaldið. Sjá má atvikið og umræðuna hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Rautt spjald í Árbænum
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - HK 3-2 | Taplausu hrinu HK lauk í Árbænum Fylkir sigraði HK í kvöld í hörkuleik þar sem fimm mörk litu dagsins ljós ásamt rauðu spjaldi. 26. ágúst 2019 22:30 Pepsi Max-mörkin: Ég hef aldrei séð svona áður Ótrúleg uppákoma átti sér stað á Hlíðarenda í gær er Stjarnan skoraði mark sem síðan var tekið af liðinu eftir að Valur hafði tekið upphafsspyrnu. Ekki eitthvað sem gerist á hverjum degi. 27. ágúst 2019 09:00 Pepsi Max-mörkin: FH-ingar misstu hausinn er kóngurinn fór af velli Það var mikið kjaftshögg fyrir FH að missa Davíð Þór Viðarsson af velli í gær með rautt spjald. Í kjölfarið gengu Blikar yfir FH-ingana. 27. ágúst 2019 08:00 Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - HK 3-2 | Taplausu hrinu HK lauk í Árbænum Fylkir sigraði HK í kvöld í hörkuleik þar sem fimm mörk litu dagsins ljós ásamt rauðu spjaldi. 26. ágúst 2019 22:30
Pepsi Max-mörkin: Ég hef aldrei séð svona áður Ótrúleg uppákoma átti sér stað á Hlíðarenda í gær er Stjarnan skoraði mark sem síðan var tekið af liðinu eftir að Valur hafði tekið upphafsspyrnu. Ekki eitthvað sem gerist á hverjum degi. 27. ágúst 2019 09:00
Pepsi Max-mörkin: FH-ingar misstu hausinn er kóngurinn fór af velli Það var mikið kjaftshögg fyrir FH að missa Davíð Þór Viðarsson af velli í gær með rautt spjald. Í kjölfarið gengu Blikar yfir FH-ingana. 27. ágúst 2019 08:00