Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Framsóknarterta tollarans

Guðbjörn Guðbjörnsson yfirtollvörður er svo þakklátur Framsóknarflokkinn vegna skuldaniðurfellinganna að hann lét baka tertu honum til heiðurs.

Innlent
Fréttamynd

Unnið að aðgerðum í þágu leigjenda

Eygló Harðardóttir telur að leigjendur njóti góðs af skuldaniðurfærslunni. „Það er raunar töluverður hluti af skuldaleiðréttingunni sem fer í persónuafslátt vegna þess að fólk er ekki lengur með lán,“ sagði hún á þingi í dag.

Innlent
Fréttamynd

Styður uppbyggingu en ekki deiliskipulagið

Kjartan Magnússon borgarfulltrúi segir að nýjar upplýsingar hafi orðið til þess að hann styðji ekki deiliskipulag sem gerir byggð á Hlíðarenda mögulega en hann hefur áður lýst stuðningi við byggðina.

Innlent