Meirihluti landsmanna vill að Hanna Birna segi af sér Fjórðungur kjósenda Sjálfstæðsflokksins vill að ráðherrann víki. Innlent 14. nóvember 2014 19:17
Viðbúnaður við Alþingi vegna heimsóknar Qinglin Varaforseti kínverska ráðgjafaþingsins í heimsókn á Íslandi ásamt sendinefnd. Innlent 14. nóvember 2014 18:54
Benz-inn með meiri þægindi en BMW-inn sportlegri Tveir bílar koma til greina sem nýr bíll forsætisráðherra. Njáll Gunnlaugsson bílablaðamaður segir um mjög svipaða bíla að ræða. Innlent 14. nóvember 2014 17:26
Framsóknarterta tollarans Guðbjörn Guðbjörnsson yfirtollvörður er svo þakklátur Framsóknarflokkinn vegna skuldaniðurfellinganna að hann lét baka tertu honum til heiðurs. Innlent 14. nóvember 2014 16:38
Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokks gefa ekki upp um stuðning við Hönnu Birnu Vísa þess í stað til ákvörðunar sem tekin var á þingflokksfundi um að styðja áframhaldandi setu innanríkisráðherra. Innlent 13. nóvember 2014 17:08
Bindur vonir við starfshóp um myglusvepp Elín Hirst fá úrræði séu til staðar fyrir þá sem ekki hafa efni á að láta hreinsa burt myglusvepp. Innlent 13. nóvember 2014 17:03
Spyr hvenær von sé á aðgerðum til að jafna húshitunarkostnað Ásmundur Einar Daðason vill svör frá Ragnheiði Elínu Árnadóttur um hvenær vænta megi ráðstafana sem miða að því að jafna húshitunarkostnað að fullu. Innlent 13. nóvember 2014 15:32
Unnið að aðgerðum í þágu leigjenda Eygló Harðardóttir telur að leigjendur njóti góðs af skuldaniðurfærslunni. „Það er raunar töluverður hluti af skuldaleiðréttingunni sem fer í persónuafslátt vegna þess að fólk er ekki lengur með lán,“ sagði hún á þingi í dag. Innlent 13. nóvember 2014 13:44
Þurfti að stökkva vegna fundar tengdum fundi Þingmenn stjórnarandstöðunnar eru allt annað en sáttir við að forsætisráðherra hafi yfirgefið þingfund fyrr en þeir reiknuðu með í gær. Innlent 13. nóvember 2014 13:31
Össur um Sigmund: „Sýndi hroka og lítilsvirðingu gagnvart þinginu“ Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fyrir að láta sig hverfa úr umræðum í gær. Innlent 13. nóvember 2014 11:13
Vill vita hvort ráðherra geti leyft kannabis í lækningaskyni Jón Þór Ólafsson pírati vill vita hvort það þurfi að breyta lögum til að heimila læknum að ávísa kannabis í lækningaskyni. Innlent 13. nóvember 2014 10:10
Verjandi Gísla Freys fékk gögnin afhent klukkan þrjú í gær Er ekki sammála því að þessi nýju gögn taki af allan vafa um að Gísli hafi lekið trúnaðargögnunum. Innlent 12. nóvember 2014 08:57
Skuldaniðurfærslan útskýrð á 90 sekúndum Grunnatriðin í skuldaaðgerðum ríkisstjórnarinnar sem kynnt voru í byrjun vikunnar. Innlent 12. nóvember 2014 07:36
Sjö milljarða vextir sparast við að hraða fjármögnun skuldaniðurfærslunnar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir svigrúm sem myndast með batnandi stöðu ríkissjóðs á næstunni verði nýtt til innviðauppbyggingu. Innlent 11. nóvember 2014 15:06
Tryggvi Þór skilur gagnrýni stjórnarandstöðunnar „Ég geri engar athugasemdir við þennan málflutning hjá honum Guðmundi. Ég sé alveg úr hvaða átt hann er að koma,“ sagði hann á Bylgjunni í morgun. Innlent 11. nóvember 2014 12:23
Tugmilljarða óvæntur afgangur nýttur í skuldaniðurfærsluna Greiða skuldaniðurfærsluna mun hraðar niður en áætlað var vegna mun betri afkomu ríkissjóðs en reiknað var með. Innlent 10. nóvember 2014 16:38
Snorri segir þingmann hafa hótað sér "Ég var hreint ekki að hóta þessum manni,“ segir Þórunn Egilsdóttir þingkona um ásökunina. Innlent 7. nóvember 2014 16:30
Northern Future Forum verður á Íslandi 2015 Forsætisráðherrar Norður-Evrópu koma saman á Íslandi á næsta ári. Innlent 7. nóvember 2014 13:34
Vextir svona háir af því að þjóðin sparar ekki "Miðað við hvað þjóðin er eyðslugráðug og lítið gefin fyrir að spara, þá situr hún uppi með háa raunvexti,“ segir Pétur Blöndal þingmaður. Viðskipti innlent 7. nóvember 2014 10:38
Boða til mótmæla á ný fyrir utan Alþingi Tæplega þúsund hafa boðað komu sína á mótmælin sem fram fara á Austurvelli eftir helgi. Innlent 6. nóvember 2014 20:53
Styður uppbyggingu en ekki deiliskipulagið Kjartan Magnússon borgarfulltrúi segir að nýjar upplýsingar hafi orðið til þess að hann styðji ekki deiliskipulag sem gerir byggð á Hlíðarenda mögulega en hann hefur áður lýst stuðningi við byggðina. Innlent 6. nóvember 2014 18:22
Sjáðu hvaðan tekjur af veiðigjöldum koma Gagnvirkt kort sem sýnir þér staðina þar sem mest innheimtist af veiðigjöldum og sérstökum veiðigjöldum. Innlent 5. nóvember 2014 21:29
Vill svör um eftirlit með lögreglunni Helgi Hrafn Gunnarsson hefur lagt fram skriflega fyrirspurn til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar eftir að hafa rætt um sama mál í óundirbúnum fyrirspurnum á mánudag. Innlent 5. nóvember 2014 19:47
Kemur til greina að endurskoða ákvæði um fríar lóðir undir kirkjur Ekki á þingmálalista innanríkisráðherra en kemur til greina að endurskoða lögin. Innlent 5. nóvember 2014 19:33
Tæplega 1,4 milljarður veittur í afslátt af sérstökum veiðigjöldum Hæstu fjárhæðirnar vegna innheimtu veiðigjalda og sérstakra veiðigjalda komu frá aðilum í Reykjavík. Innlent 4. nóvember 2014 15:25
Fengu að sjá leynilegar reglur um valdbeitingarheimildir lögreglunnar Fengu ekki að halda eftir afriti af reglunum og þurftu að kvitta bæði fyrir móttöku og skil. Innlent 4. nóvember 2014 14:29
Lögreglustjóri segir skýrsluna einsdæmi Sigríður Björk Guðjónsdóttir kom fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis þar sem hún þurfti að svara fyrir mótmælaskýrsluna. Innlent 4. nóvember 2014 11:51
Ummæli ráðherrans herða læknadeiluna Loforð fjármálaráðherra um byggingu nýs Landspítala hefur engin áhrif á kröfur lækna. Innlent 4. nóvember 2014 09:00
Hlátrasköll þegar Þorsteinn ruglaðist á þingi Einar K Guðfinnsson, forseti alþingis, stökk á bjölluna og benti Þorsteini á að hann væri að ræða um rangt mál. Innlent 3. nóvember 2014 17:21
Vilja bjarga RÚV með því að hætta við lækkun útvarpsgjalds Formenn stjórnarandstöðuflokkanna vilja að gjaldið renni óskipt til RÚV frá og með næstu áramótum. Innlent 3. nóvember 2014 11:59