Erfiðlega gengur að finna nýjan ríkissaksóknara Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að setja ríkissaksóknara í stað Sigríðar Friðjónsdóttur á næstu dögum til að taka afstöðu til endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálsins. Innlent 2. október 2014 18:39
Ríkið fái auknar heimildir til að halda í starfsfólk Umræða að undanförnu um meinta nauðsyn þess að auðvelda uppsagnir og brottrekstur ríkisstarfsmanna er verulega umhugsunarverð, jafnvel varhugaverð. Umhugsunarverð vegna þess að hún endurspeglar þröngsýni, jafnvel rörsýni Skoðun 2. október 2014 07:00
Tryggingarstofnun viðurkennir mistök en leiðréttir ekki að eigin frumkvæði Tryggingastofnun játar að hafa beitt kröfu um "sérstakar aðstæður“ við greiðslu örorkubóta aftur í tímann án þess að fyrir henni væri lagastoð. TR hefur ekki frumkvæði að leiðréttingu en segir þá sem telja á sér brotið geta óskað endurupptöku. Öryrkjabandalagið lýsir vonbrigðum. Innlent 2. október 2014 07:00
Þingkona furðar sig á þjónustu Landsbankans "Er þetta þjónustan sem Landsbankinn, fyrirtæki í ríkiseigu- okkar eigu, ætlar að bjóða Suðurnesjamönnum uppá?“ Innlent 2. október 2014 07:00
Viðurkenna að orðalagið eigi sér ekki stoð í lögunum Öryrkjabandalagið leitaði til umboðsmanns Alþingis fyrir hönd þroskaskertrar konu um þrítugt vegna úrskurðar Úrskurðarnefndar almannatrygginga sem staðfesti ákvörðun Tryggingastofnunar um að konan ætti rétt til örorkulífeyris frá þeim tíma sem hún sótti um en ekki líka tvö ár aftur í tímann eins og lögin heimila. Innlent 1. október 2014 12:58
Rúmar 80 milljónir til verkefna í kjördæmi ráðherra Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að úthluta 132 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra til ellefu verkefna. Rúmlega 60 prósent af þeirri upphæð fer til verkefna í kjördæmi ráðherra eða rúmar 80 milljónir. Innlent 30. september 2014 14:37
Verður ekki fastagestur í íslensku spilavíti Willum Þór Þórsson þingmaður segir lögleiðingu fjárhættuspila fyrst og fremst vera fyrir ferðaþjónustuna. "Þetta smellpassar fyrir Reykjavík.“ Innlent 29. september 2014 13:36
Stuðningur við ríkisstjórnina heldur áfram að minnka Björt framtíð nærst stærsti flokkurinn en Framsókn á pari við Vinstri græna. Innlent 29. september 2014 11:54
Telja koma til geina að kaupa gögn um fólk í skattaskjólum Formaður fjárlaganefndar Alþingis segir að stundum verði að kosta einhverju til til þess að ná meira fjármagni í ríkiskassann. Formaður efnahagsnefndar vill hvetja fólk sem á fé í skattaskjólum til að gefa sig sjálfviljugt fram. Viðskipti innlent 29. september 2014 06:00
Eru Íslendingar kaldlynd og sjálfhverf þjóð? Í marsmánuði árið 2013 samþykkti Alþingi Íslendinga að auka framlag okkar til þróunaraðstoðar. Allur þingheimur, hver og einn einasti þingmaður þáverandi stjórnar og stjórnarandstöðu, samþykkti það einum rómi. Allir, utan Vigdís Hauksdóttir sem gagnrýndi áformin hart Skoðun 27. september 2014 07:00
Þurfti að bíða eftir svari við bónorðinu Þingmaðurinn Haraldur Einarsson og Birna Harðardóttir trúlofuðu sig eftir humarmáltíð á Hótel Holti. Lífið 26. september 2014 10:55
Vill breyta lögum verði úrskurður Samkeppniseftirlits staðfestur Hanna Birna Kristjánsdóttir, ráðherra neytendamála, telur rétt að breyta lögum ef úrskurður Samkeppniseftirlitsins verður staðfestur fyrir dómstólum. Stríðir gegn almennri hugsun um hvernig samkeppni á að virka, segir ráðherrann. Innlent 26. september 2014 07:00
Kennitöluflakk er þjóðaríþrótt íslendinga Ráðherra segir ekkert til sem heiti kennitöluflakk samkvæmt lögum. Innlent 26. september 2014 07:00
Vanhæfir stjórnendur fá liðstyrk Á starfsferli mínum hef ég kynnst mörgum góðum forstöðumönnum stofnana ríkis og sveitarfélaga. Kæmu upp erfiðleikar í starfseminni þá voru þeir leystir. Skoðun 26. september 2014 07:00
„Störukeppnin“ um LbhÍ Alþingismaðurinn Haraldur Benediktsson ritaði nýverið merkilegan pistil sem vitnað er til á vefsíðu Skessuhornsins. Hann telur að málefni Landbúnaðarháskóla Íslands séu komin í störukeppni Skoðun 26. september 2014 07:00
Setur spurningamerki við ráðningu nýs lögreglustjóra Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra. Innlent 25. september 2014 20:20
Áætlanir um framtíð Landspítalans kynntar á fyrri hluta næsta árs Heilbrigðisráðherra segir í bígerð hjá ríkisstjórninni að undirbúa og hefja framkvæmdir við byggingu nýs spítala þegar fjármögnun hefur verið tryggð, vonandi á fyrri hluta næsta árs. Innlent 25. september 2014 19:30
Enn bólar ekkert á náttúrupassanum Þingmenn stjórnarandstöðunnar lýsa vilja til samstarfs um leiðir til innheimtu gjalda af ferðaþjónustunni til uppbyggingar innviða hennar. Jón Gunnarsson með efasemdir um náttúrupassann. Innlent 25. september 2014 19:15
Háskólinn á Akureyri í ósmekklegu túlkunarstríði Ólína Þorvarðardóttir segir allar fullyrðingar rektors Háskólans á Akureyri um góða stjórnsýsluhætti vera af og frá. Innlent 25. september 2014 18:22
Vill svör um hvað lögreglan vissi um komu Mark Kennedy til landsins Ríkislögreglustjóri gat ekki skorið úr um það árið 2011 hvort flugumaðurinn hafi starfað hér á landi með vitneskju íslensku lögreglunnar. Innlent 25. september 2014 17:01
Krefst þess að umboðsmaður birti bréfið til Ólínu Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, vill að landsmenn allir fái að lesa álit umboðsmanns á ráðningu í stöðu forseta hug- og félagsvísindasviðs. Innlent 25. september 2014 16:28
Hagræðingarhópurinn enn að störfum Ásmundur Einar Daðason, formaður hópsins, segir ekki von á nýjum tillögum frá hópnum og að vinna hans snúi nú að eftirfylgni með tillögunum sem lagðar voru fram á síðasta ári. Innlent 25. september 2014 14:31
Þykir ekkert að tvöföldu verði Þess er minnst nú að fyrir tíu árum varð Alþingi að vilja þáverandi landbúnaðarráðherra, Guðna Ágústssonar, og samþykkti að afurðastöðvum í mjólkuriðnaði væri heimilt að gera samninga sín á milli um verðtilfærslu milli tiltekinna afurða þrátt fyrir ákvæði samkeppnislaga. Fastir pennar 25. september 2014 14:00
Vilja að auðlegðarskattur verði notaður til að fjármagna nýjan Landspítala Steingrímur J. Sigfússon leggur til að auðlegðarskattur verði lagður á með breyttu sniði til að fjármagna sérstakan byggingarsjóð fyrir Landspítalann. Innlent 25. september 2014 13:55
Spítalinn verður ekki byggður nema annað verði skorið niður Bjarni Benediktsson segir að nýr spítali verði ekki byggður á meðan skuldastaða ríkissjóðs er jafn slæm og raun ber vitni. Innlent 25. september 2014 11:48
Segja Ísland stefna í að verða krabbameinslæknalaust Krabbameinslæknar segja að verulega hafi dregið úr starfsánægju krabbameinslækna hér á landi og þeim hafi fækkað, en sjúklingum fjölgað. Innlent 25. september 2014 09:12
Segir ofsa í garð opinberra starfsmanna með ólíkindum Stéttarfélög opinberra starfsmanna segja að lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna verði ekki breytt án samráðs. BHM segist ekki á móti því að ræða breytingar á lögunum en BSRB telur það ástæðulaust. Innlent 25. september 2014 07:15
Krabbameinslæknalaust Ísland árið 2020? Þriðjungur af íslensku þjóðinni mun greinast með krabbamein á lífsleiðinni og þurfa á læknisaðstoð skurð- og/eða krabbameinslæknis að halda. Íslenska heilbrigðiskerfið hefur framan af þótt vel í stakk búið til að hugsa um þessa sjúklinga en undanfarin 5-7 ár hefur hallað verulega undan fæti. Skoðun 25. september 2014 07:00
„Fáránlegt að MS sé undanþegin samkeppnislögum“ Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er fús til að taka umræðu um búvörusamningana á Alþingi og segist alls ekki hræddur við þá umræðu. Innlent 25. september 2014 07:00
Meðferð sakamála verði tekin til skoðunar Eygló Harðardóttir, starfandi dómsmálaráðherra, ritaði í gær stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis bréf vegna fullyrðinga um að framkvæmd símahlustunar við rannsókn sakamála og eftirlit með þeim kunni að vera ábótavant. Innlent 25. september 2014 07:00