Útrýming fjölbýla á hjúkrunarheimilum myndi kosta sjö milljarða Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. febrúar 2016 22:44 Á fjórða hundrað eldri borgara bíða eftir því að komasta á hjúkrunarheimili. vísir/vilhelm Það myndi kosta um sjö milljarða króna að útrýma tvíbýlum á öldrunarheimilum landsins. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við skriflegri fyrirspurn frá Silju Dögg Gunnarsdóttur þingmanns Framsóknarflokksins. Í svarinu kemur fram að 2.646 hjúkrunarrými séu á landinu. Af þeim eru 2.133 einbýli, 469 tvíbýli og 33 þríbýli. Ekki fengust upplýsingar um fimm hjúkrunarrými. Þrjátíu þríbýli, af 33, eru staðsett á höfuðborgarsvæðinu en langstærstu hluti tvíbýlanna, 300 talsins, eru einnig staðsett á höfuðborgarsvæðinu. Af þríbýlunum 33 er 24 að finna á hjúkrunarheimilinu Eir en þríbýlin þrjú, sem ekki er að finna á höfuðborgarsvæðinu, eru á heilbrigðisstofnuninni á Patreksfirði. Fæst tvíbýli er að finna í heilbrigðisumdæmi Vesturlands en af 211 hjúkrunarrýmum eru aðeins tvö tvíbýli. Bæði er að finna á Hólmavík. Í svarinu kemur einnig fram að í áætlun um byggingu nýrra hjúkrunarrýma er megináherslan lögð á fjölgun hjúkrunarrýma. Í viðmiðum er gerð sú krafa að hver íbúi hafi ákveðið einkarými út af fyrir sig en einbýlum hefur farið jafnt og þétt fjölgandi eftir að þau voru tekin í gagnið. Svarið í heild sinni má sjá hér. Alþingi Tengdar fréttir Á fjórða hundrað eldri borgara bíða eftir að komast á hjúkrunarheimili „Þetta er bara ekki forsvaranlegt gagnvart þessu fólki,“ segir formaður félags eldri borgara í Reykjavík. 9. mars 2015 19:15 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Það myndi kosta um sjö milljarða króna að útrýma tvíbýlum á öldrunarheimilum landsins. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við skriflegri fyrirspurn frá Silju Dögg Gunnarsdóttur þingmanns Framsóknarflokksins. Í svarinu kemur fram að 2.646 hjúkrunarrými séu á landinu. Af þeim eru 2.133 einbýli, 469 tvíbýli og 33 þríbýli. Ekki fengust upplýsingar um fimm hjúkrunarrými. Þrjátíu þríbýli, af 33, eru staðsett á höfuðborgarsvæðinu en langstærstu hluti tvíbýlanna, 300 talsins, eru einnig staðsett á höfuðborgarsvæðinu. Af þríbýlunum 33 er 24 að finna á hjúkrunarheimilinu Eir en þríbýlin þrjú, sem ekki er að finna á höfuðborgarsvæðinu, eru á heilbrigðisstofnuninni á Patreksfirði. Fæst tvíbýli er að finna í heilbrigðisumdæmi Vesturlands en af 211 hjúkrunarrýmum eru aðeins tvö tvíbýli. Bæði er að finna á Hólmavík. Í svarinu kemur einnig fram að í áætlun um byggingu nýrra hjúkrunarrýma er megináherslan lögð á fjölgun hjúkrunarrýma. Í viðmiðum er gerð sú krafa að hver íbúi hafi ákveðið einkarými út af fyrir sig en einbýlum hefur farið jafnt og þétt fjölgandi eftir að þau voru tekin í gagnið. Svarið í heild sinni má sjá hér.
Alþingi Tengdar fréttir Á fjórða hundrað eldri borgara bíða eftir að komast á hjúkrunarheimili „Þetta er bara ekki forsvaranlegt gagnvart þessu fólki,“ segir formaður félags eldri borgara í Reykjavík. 9. mars 2015 19:15 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Á fjórða hundrað eldri borgara bíða eftir að komast á hjúkrunarheimili „Þetta er bara ekki forsvaranlegt gagnvart þessu fólki,“ segir formaður félags eldri borgara í Reykjavík. 9. mars 2015 19:15