Ákvörðun um formannskjör í Samfylkingunni tekin í næstu viku Heimir Már Pétursson skrifar 5. febrúar 2016 14:48 Stefnt er að .því að framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar ákveði í næstu viku hvort formannskjöri verði flýtt fram á vorið. Flóknara getur reynst að flýta landsfundi vegna laga flokksins. Sex manna stjórn Samfylkingarinnar fundaði í gær þar sem möguleikarnir á að flýta landfsfundi og formannskjöri flokksins voru ræddir. Samkvæmt áætlun átti að boða til landsfundar í janúar eða febrúar á næsta ári og í aðdraganda hans boða til almenns formannskjörs í kringum mánaðamótin nóvember - desember. Katrín Júlíusdóttir varaformaður Samfylkingarinnar situr í stjórn flokksins sem fundaði í gærdag og fer með málefni flokksins á mill framkvæmdastjórnarfunda. Framkvæmdastjórnin fundaði um formannsmálin í síðustu viku að sögn Katrínar. „Þá var formanni framkvæmdastjórnar faliðásamt framkvæmdastjóra að koma með sviðsmyndir og möguleika inn á næsta fund framkvæmdastjórnar sem er í næstu viku. Viðákváðum í gær að inn íþá sviðsmyndagerð myndi bætast aðþað yrði gengið til atkvæða núna í vor í stað haustsins,“ segir Katrín. Hún reikni með að ákvörðun um hvort flýta eigi formannskjöri til vorsins verði tekin á framkvæmdastjórnarfundi í næstu viku. Hins vegar séu lög flokkskins meira afgerandi varðandi möguleika á að flýta landsfundi. „Þannig að það er ekki auðvelt að hnika til reglulegum landsfundum. En það er hægt að boða til aukalandsfunda og það er hægt að skoða hvenær atkvæðagreiðslan um formann fer fram,“ segir Katrín. Ef formannskjöri verði flýtt fram á vorið sé helst verið að horfa til maímánaðar. Ef frambjóeðendur verða fleiri en einn verða þeir í kosningabaráttu vikurnar á undan. Forsetakosningar fara hins vegar fram hinn 25. júní og vænta má að kosningabarátta fyrir þær verði hafi strax í maí. Katrín óttast ekki að formannskjör í Samfylkingunni hverfi í skugga þeirrar kosningabaráttu. „Ég vona bara að formannskjör Samfylkingarinnar skyggi ekki á forsetakjör. Eigum við ekki frekar að hafa áhyggjur af því, leyfa okkur að gera það? En aðöllu gamni slepptu þá er erfitt að fara út fyrir maí yfir höfuðí starfsemi eins og okkar,“ segir Katrín Júlíusdóttir. Alþingi Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Stefnt er að .því að framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar ákveði í næstu viku hvort formannskjöri verði flýtt fram á vorið. Flóknara getur reynst að flýta landsfundi vegna laga flokksins. Sex manna stjórn Samfylkingarinnar fundaði í gær þar sem möguleikarnir á að flýta landfsfundi og formannskjöri flokksins voru ræddir. Samkvæmt áætlun átti að boða til landsfundar í janúar eða febrúar á næsta ári og í aðdraganda hans boða til almenns formannskjörs í kringum mánaðamótin nóvember - desember. Katrín Júlíusdóttir varaformaður Samfylkingarinnar situr í stjórn flokksins sem fundaði í gærdag og fer með málefni flokksins á mill framkvæmdastjórnarfunda. Framkvæmdastjórnin fundaði um formannsmálin í síðustu viku að sögn Katrínar. „Þá var formanni framkvæmdastjórnar faliðásamt framkvæmdastjóra að koma með sviðsmyndir og möguleika inn á næsta fund framkvæmdastjórnar sem er í næstu viku. Viðákváðum í gær að inn íþá sviðsmyndagerð myndi bætast aðþað yrði gengið til atkvæða núna í vor í stað haustsins,“ segir Katrín. Hún reikni með að ákvörðun um hvort flýta eigi formannskjöri til vorsins verði tekin á framkvæmdastjórnarfundi í næstu viku. Hins vegar séu lög flokkskins meira afgerandi varðandi möguleika á að flýta landsfundi. „Þannig að það er ekki auðvelt að hnika til reglulegum landsfundum. En það er hægt að boða til aukalandsfunda og það er hægt að skoða hvenær atkvæðagreiðslan um formann fer fram,“ segir Katrín. Ef formannskjöri verði flýtt fram á vorið sé helst verið að horfa til maímánaðar. Ef frambjóeðendur verða fleiri en einn verða þeir í kosningabaráttu vikurnar á undan. Forsetakosningar fara hins vegar fram hinn 25. júní og vænta má að kosningabarátta fyrir þær verði hafi strax í maí. Katrín óttast ekki að formannskjör í Samfylkingunni hverfi í skugga þeirrar kosningabaráttu. „Ég vona bara að formannskjör Samfylkingarinnar skyggi ekki á forsetakjör. Eigum við ekki frekar að hafa áhyggjur af því, leyfa okkur að gera það? En aðöllu gamni slepptu þá er erfitt að fara út fyrir maí yfir höfuðí starfsemi eins og okkar,“ segir Katrín Júlíusdóttir.
Alþingi Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira