Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Festi lögreglubílinn í stórgrýti

Vilhjálmur Árnason var farinn að skipta sér af pólitík strax sjö ára gamall en átti aldrei von á að komast sjálfur á þing. Honum finnst heillandi að vera í samskiptum við fólk um allt land, jafnvel þótt það skammi hann fyrir þrasið á þinginu.

Lífið
Fréttamynd

Ver­stöðin Ís­land

Með krónuna í farteskinu munum við ekki geta aflétt öllum höftum af gjaldeyrisviðskiptum eða leyft frjálst flæði fjármagns milli landa. Engum nema vitleysingi dytti í hug að róa á árabáti til Bretlands.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar ráðherrar verða húsvanir

Fámennur hópur hefur fengið mikið vald í sínar hendur, til þess að fara með í þjóðarumboði í fjögur ár. Það veltur á miklu að hann rísi undir ábyrgð sinni og njóti trausts til starfa. Þannig skrifaði Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, í blað sitt

Fastir pennar
Fréttamynd

Þingmenn ósáttir við rök ráðherrans

Ívilnanasamningur ríkisins við Matorku var til umræðu á atvinnuveganefndarfundi þingsins í gær. Nefndarmenn minnihlutans voru ekki sáttir við röksemdafærslu ráðherrans. "Skekkir leikinn á markaði,“ segir Björt Ólafsdóttir.

Innlent
Fréttamynd

Fátt er svo með öllu illt

Nýbirt skoðanakönnun MMR staðfestir gott gengi Pírata sem fram kom í könnun Fréttablaðsins fyrir viku. Þá voru Píratar næststærsti stjórnmálaflokkur landsins. Í millitíðinni lagði utanríkisráðherra og ríkisstjórnin öll upp í leiðangur með bréf til Evrópusambandsins. Núna eru Píratar orðnir stærsti stjórnmálaflokkur landsins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vilja að staðið sé við loforð

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í gær áskorun til ríkisstjórnar og Alþingis um að standa við gefin fyrirheit og halda þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald ESB-viðræðna.

Innlent
Fréttamynd

Af samvisku presta

Íslenska þjóðkirkjan er í fararbroddi meðal kirkna er láta sig varða mannréttindi hinsegin fólks. Sú viðurkenning sem 113 prestum og guðfræðingum var veitt af Samtökunum '78 í kjölfar setningar einna hjúskaparlaga árið 2010 ber vott um þann víðtæka stuðning

Skoðun